Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 8
ÍT
MÖR&ÖNBLAÐÍÐ 'DAQBÓRf"ÍMÁRZ ’ í'993 "
*
1T\ \ er sunnudagur 7. mars 1993, sem er 66.
dagur ársins 1993, 2. s. í föstu. Æskulýðs-
dagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.32 og síðdegisflóð
kl. 17.57. Fjaraer kl. 11.49. Sólarupprás er í höfuðstaðnum
kl. 8.14 ogsólarlagkl. 19.05. Myrkurkl. 19.52. Sólin erí
hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 ogtunglið í suðri kl. 00.17.
(Almanak Háskóla íslands.)
Sjáið hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt oss, að
vér skulum kallast Guðs börn. Og það erum vér. Heimur-
inn þekkir oss ekki, vegna þess að hann þekkti hann
ekki. (Jóh. 3,1.-2).
ÁRNAÐ HEILLA
OAára afmæli. Áttræður
OU er á morgun, 8. mars,
Gunnar Guðmundsson,
Nökkvavogi 42, Reylyavík.
FRETTIR
KVENFÉLAG Grindavíkur
heldur fund á morgun mánu-
dag kl. 20.30 í Verkalýðshús-
inu, Víkurbraut 46. Gestur
fundarins verður Ólafur Ein-
arsson lýtalæknir. Gestir vel-
komnir.
FÆREYSKA sjómanna-
heimilið stendur fyrir basar
í dag kl. 15 í Brautarholti 29.
Margt góðra muna, happ-
drætti, bakstur o.fl.
SKAFTFELLINGA-félagið
I Reylgavík verður með fé-
lagsvist í dag kl. 14 i Skaft-
fellingabúð, Laugavegi 178.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé-
lagsstarf aldraðra. Á morg-
un, mánudag, kl. 13 kennir
Rebekka myndlist. Þriðjudag
kl. 13 kennir Sigríður leirmót-
un. Hægt að bæta við í báða
þessa hópa.
FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr-
aðra, Hraunbæ 105. Föstu-
daginn 26. mars verður farið
að sjá „My fair lady“. Miða-
pantanir á skrifstofu.
LEIKBRÚÐULAND verður
með sýninguna „Bannað að
hlæja“ í dag, sunnudag, kl.
14 og 16 á FVíkirkjuvegi 11.
Fáar sýningar eftir.
JARÐFRÆÐI og byggð.
Jarðtæknifélag íslands,
Byggingaverkfræði VFÍ og
Jarðfræðafélag íslands halda
fræðslufund á morgun,
mánudag, kl. 17 í stofu 101
í Odda, húsi Háskóla íslands.
Fundarefni: Áhrif jarðfræð-
iafla á byggð og búsetu. Fyr-
irlesari: Freysteinn Sigurðs-
son jarðfræðingur. Öllum op-
ið.
ITC-deildin Eik heldur fund
á morgun, mánudag, kl.
20.30 í Fógetanum, Aðal-
stræti 10. Öllum opinn. Uppl.
veita Edda, s: 26676 og Jón-
ína, s: 687275.
SVD HRAUNPRÝÐI heldur
fund í húsi félagsins nk.
þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Spiluð verður félagsvist.
Verðlaun og kaffiveitingar.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins í Reykjavík
verður með Góukaffí í Drang-
ey, Stakkahlíð 17, í dag kl.
14. Tískusýning, kvennakór
syngur við gítarundirleik.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar. Umræðufundur á
morgun kl. 20 í safnaðar-
heimilinu. Gestur: Jóna V.
Kristjánsdóttir þingkona. 40
ára afmælið verður 17. mars
í Skíðaskálanum. Skráning á
fundinum og til 10. mars hjá
Sigríði, s: 685570. Rúta frá
Bústaðakirkju kl. 19.
STARFSMANNAFÉLAG-
IÐ Sókn og Vérkakvenna-
félagið Framsókn halda fé-
lagsvist miðvikudaginn 10.
mars nk. kl. 20.30 í Sóknar-
salnum, Skipholti 50A. Verð-
laun og kaffiveitingar.
FÉLAG eldri borgara. Öll
spilamennska fellur niður í
Risinu í dag vegna aðalfundar
félagsins á Hótel Sögu,
Súlnasal kl. 13.30 stundvís-
lega. Dansað í Goðheimum í
kvöld kl. 20. Mánudag opið
hús í Risinu frá kl. 13-17.
KROSSGATAN
LÁRÉTT: - 1 lægja, 5
þögn, 8 stór goggur, 9 rýr,
11 nytjalönd, 14 málms, 15
grasrót, 16 hinn, 17 for, 19
baun, 21 meltingarfæri, 22 í
ytri hluta, 25 kassi, 26 flík,
27 greinir.
LÓÐRÉTT: - 2 fugl, 3
spils, 4 ákveða, 5 missir fót-
anna, 6 rekkjuklæði, 7 reykja,
9 bæjamafn, 10 vilsa, 12
gangur, 13 gróðurinn, 18
elska, 20 saut, 21 tónn, 23
burt, 24 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 kráka, 5 kutar, 8 álkan, 9 skáld, 11 nasla,
14 inn, 15 lamir, 16 aurar, 17 nær, 19 orða, 21 aumt, 22
ungunum, 25 sær, 26 ára, 27 sár.
LOÐRÉTT: - 2 rok, 3 kál, 4 aldinn, 5 kannar, 6 una, 7
afl, 9 Selfoss, 10 ármaður, 12 straums, 13 afritar, 18 æður,
20 an, 21 au, 23 gá, 24 Na.
Tíu milljónir á dag n
KVENNADEILD Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
heldur aðalfund á morgun,
mánudag, kl. 20.30 á Háaleit-
isbraut 11-13.
BARNADEILD Heilsu-
vemdarstöðvarinnar er með
opið hús fyrir foreldra ungra
bama nk. þriðjudag frá kl.
15-16. Umræðuefni: Bama-
sjúkdómar.
KRISTNIBOÐSSAM-
BANDIÐ. Samvera fyrir
aldraða í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58, á morgun,
mánudag, kl. 14-17.
ÁRBÆJARSÓKN. Opið hús
fyrir eldri borgara mánudaga
og miðvikudaga kl. 13-15.30
Fótsnyrting mánudaga kl.
14-17. Tímapantanir hjá
Fjólu.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð aldraðra, 67 ára
og eldri. Félagsvist á morg-
un, mánudag, kl. 14. Ffyáls
spilamennska þriðjudag kl.
13.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: Á
mánudagsmorgun er væntan-
legt til hafnar í Sundaborg
erlenda skipið Johanna sem
losar kom.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Norski togarinn Remau kem-
ur til hafnar í dag og norski
togarinn Arctic er væntan-
legur árla dags á mánudag.
KIRKJUSTARF
ÁRBÆJARKIRKJA: For-
eldramorgnar þriðjudaga og
fímmtudaga kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Æskulýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.30. Upplestur hjá
Félagsstarfi aldraðra í Fella-
og Hólabrekkusóknum í
Gerðubergi mánudag kl.
14.30. Lesnir Davíðs sálmar
og Orðskviðir Salómons.
SELJAKIRKJA: Æskulýðs-
fundur í kvöld kl. 20-22. All-
ir unglingar velkomnir.
Mömmumorgunn, opið hús
þriðjudag kl. 10-12.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Æskulýðssamvera kl. 20.30 á
vegum Æskulýðssambands
kirkjunnar, ÆSKR. Eldri
deild selur veitingar eftir
samveruna. Kvöldbænir með
lestri Passíusálma alla virka
daga nema miðvikudaga kl.
18.
HÁTEIGSKIRKJA: Sam-
vera á æskulýðsdegi kl. 17.
Biblíulestur mánudagskvöld
kl. 21.
NESKIRKJA: Æskulýðs-
fundur fyrir 13 ára og eldri
í safnaðarheimilinu á morgun,
mánudag, kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Taizé-kvöldstund á
föstu á morgun, mánudag,
kl. 21. Píslarsagan lesin.
Kyrrð, íhugun, bæn og söng-
ur. Tebolli á eftir.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT
Hjartaverndar eru seld á
þessum stöðum: Reykjavík:
Skrifstofa Hjartavemdar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími
813755 (giró). Reykjavíkur
Apótek, Austurstræti 16.
Dvalarheimili aldraðra,
Lönguhlíð. Garðs Apótek,
Sogavegi 108. Árbæjar Apó-
tek, Hraunbæ 102 a. Bóka-
höllin, Glæsibæ, Álfheimum
74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli.
Vesturbæjar Apótek, Mel-
haga 20-22. Bókabúðin
Embla, Völvufelli 21. Kópa-
vogur: Kópavogs Apótek,
Hamraborg 11. Hafnarfjörð-
ur: Bókab. Olivers Steins,
Strandgötu 31. Keflavík:
Apótek Keflavíkur, Suður-
götu 2. Rammar og gler, Sól-
vallagötu 11. Akranes: Ákra-
ness Apótek, Suðurgötu 32.
Borgames: Verslunin ís-
bjjöminn, Egilsgötu 6. Stykk-
ishólmur: Hjá Sesselju Páls-
dóttur, Silfurgötu 36. ísa-
fjörður: Póstur og sími, Aðal-
stræti 18. Strandasýsla: Hjá
Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol-
beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð-
ur: Blóm og gjafavörur, Aðal-
götu 7. Akureyri: Bókabúðin
Huld, Hafnarstræti 97.
Bókaval, Kaupvangsstræti 4.
Húsavík: Blómabúðin Björk,
Héðinsbraut 1. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur,
Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn-
hildur Gunnsteinsdóttir,
Langanesvegi 11. Egilsstaðir:
Verslunin SMA. Okkar á
milli, Selási 3. Eskifjörður:
Póstur og sími, Strandgötu
55. Vestmannaeyjar: Hjá
Amari Ingólfssyni, Hrauntúni
16. Selfoss: Selfoss Apótek,
Austurvegi 44.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir), Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfírði,
Bama- og unglingageðdeild,
Dalbraut 12, Heildverslun
Júlíusar Sveinbjörnssonar,
Engjateigi 5, Kirkjuhúsið,
Keflavíkurapótek, Verslunin
Geysir, Aðalstræti 2, Versl-
unin Ellingsen, Ánanaustum.
MINNINGARKORT Bama-
deildar Landakotsspítala
eru seld í þessum apótekum
hér í Reykjavík og nágranna-
bæjum: Vesturbæjarapóteki,
Garðsapóteki, Holtsapóteki,
Árbæjarapóteki, Lyflabúð
Breiðholts, Reykjavíkurapó-
teki, Háaleitisapóteki, Lyfja-
búðinni Iðunni, Apóteki Sel-
tjamamess, Hafnarfjarð-
arapóteki, Mosfellsapóteki,
Kópavogsapóteki. Ennfremur
í þessum blómaverslunum;
Burkna, Borgarblómi, Mela-
nóru Seltjarnarnesi og
Blómavali Kringlunni. Einnig
em þau seld á skrifstofu og
barnadeild Landakotsspítala,
símleiðis, gegn heimsendingu
gíróseðils.
ORÐABOKIN
Net - netjaveiði
í síðasta pistli var bent
á, að þgf. og ef. ft. af no.
ker væri kemm og kera,
þ.e. ekkert j ætti að koma
þar fram. Sama gildir
auðvitað í samsetningum
með því orði. Benda má
svo á annað no., þar sem
gagnstætt þessu ætti að
koma fram j á undan a
og u í þgf. og ef. ft.
samkv. uppruna. Þetta er
no. net. Ft. þar á að vera
net - net - netjum -
netja. Þá beygist orðið
eins og no. kyn, sem er
kynjum - kynja í þessum
föllum. Langt er síðan hér
kom fram mglingur og
j-ið hvarf í mæltu máli.
Ekki virðist samt ástæða
til að amast við því, ef
menn vilja haldaý-i á und-
an a og u í þessu orði,
enda í samræmi við forna
beygingu. í Orðabók
Blöndals og Orðabók
Menningarsjóðs em gefn-
ar tvímyndir af ýmsum
samsetningum, svo sem
netafiskur - netjafiskur,
netaveiði - netjaveiði,
netamaður — netjamaður.
Svo em aðrar samsetn-
ingar, sem hafa nánast
festst j-Iausar í málinu.
Má þar benda á orð eins
og netafiskur, netagerðt
netakúla og netavertíð. I
fáeinum orðum er aftur á
móti alltaf j. Til er so. að
netja = veiða í net, snara
og eins so. að ánetja =
flækja í neti. Þá tala allir
um að ánetjast e-u, en
enginn segir ánetast.
Ljóst er, að j er uppruna-
legt í öllum þessum orðum
og þvi leyfilegt að halda
því, ef menn vilja. -JAJ
!