Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUÐAGUR 7. MARZ 1993 41 AUGLYSINGAR Bolholt - skrifstofuhúsnæði 162 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. í húsinu eru 4 skrifstofuherbergi, kaffistofa og afgreiðsla. Ástand eignarinnar er mjög gott. Til leigu eða sölu. Afhending gæti verið fljótlega. Allar upplýsingar veitir: Fasteignasalan EIGNABORG sf. E - 641500 - Til leigu Til leigu er ca 500 fm húsnæði á 2. hæð við Vitastíg í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Sindri Karlsson hdl., í síma 681211. Síðumúli til leigu Til leigu á góðum stað við Síðumúla 93 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð og 135 fm hús- næði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Upplýsingar í símum 33434 og 34838. Til leigu íSkeifunni Höfum verið beðnir að útvega leigjanda að fallegu 127 fm verslunarhúsnæði á góðum stað við Fákafen í Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofu. Skeifan, fasteignamiðlun, Skeifunni 19, sími 685556 SUMARHUS/-L OÐIR . Sumarbústaður til sölu Mjög fallegur 60 fm sumarbústaður, með möguleika á 20 fm svefnlofti á 1 ha eignar- landi við Laugarvatn, til sölu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer fyrir 14. mars merkt: „Sumarbústaður - 10478“. Sumarbústaður Til sölu er vandaður, nýr sumarbústaður. Bústaðurinn er 62 fm með raflögn, ofnum fyrir heitt vatn og eldhúsinnréttingu. Hann er staðsettur í Kópavogi, tilbúinn til flutnings. Upplýsingar í síma 44309 (Karl) eða 43121 (Steingrímur). Sumarbústaður til sölu Til sölu er 100 fm sumarbústaður í landi Munaðarness í Borgarfirði. Húsið er innrétt- að sem tvær íbúðir og því tilvalið fyrir félaga- samtök. Rafmagnshitun og sjálfrennandi vatn. Húsið stendur á fögrum stað með miklu útsýni. Verð kr. 5,5 millj. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi, , sími 93-71700, fax 93- 71017. Starfsmannafélög - einstaklingar Til leigu tvö sumarhús með mjög góðum búnaði, þ.á m. sjónvarpi og heitum potti. Gistirými fyrir 2-3 og 8-10 manns. Húsin eru á góðum stað við þéttbýliskjarna á Norðurlandi. Stutt í sund, golf, veiði o.fl. Leigjast í skemmri eða lengri tíma eftir nán- ara samkomulagi. Upplýsingar í síma 95-24123. HUSNÆÐIIBOÐÍ Kópavogur - parhús 190 fm nýtt parhús í vesturbæ fullfrágengið með 4 svefnherbergjum. Er til leigu frá 1. júní í allt að 2 ár. Tilboð sendist fyrir 15. mars til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Parhús - 11886. Til leigu - Gautaborg Stór 6 herbergja íbúð á besta stað í miðborg Gautaborgar, til leigu í eitt ár frá og með ágúst nk. íbúðin leigist með húsbúnaði. Upplýsingar í síma 9046 31133783. Almenn kaupleiguíbúð Á vegum Húsnæðisnefndar Tálknafjarðar- hrepps er laus til umsóknar 3ja herbergja, almenn kaupleiguíbúð, 75 fm að stærð. íbúðin verður afhent 1. apríl 1993. Umsóknir um íbúðina skal senda til Hús- næðisnefndar Tálknafjarðarhrepps, Strand- götu 44, 460 Tálknafirði, fyrir 25. mars. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Tálkna- fjarðarhrepps. Húsnæðisnefnd Tálknafjarðar. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Matreiðslumenn Aðalfundur félagsins veðrur haldinn þriðjudag- inn 16. mars kl. 16.00 í Þarabakka 3,3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Almenna bókafélagið hf. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 11. mars 1993 kl. 15.30 á Hótel Esju (Lundey á 1. hæð). Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina sl. ár. 2. Staðfesting efnahags- og rekstrarreikn- ings fyrir 1992. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning endurskoðenda. 5. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og endurskoðenda. 6. Lögð verða fram drög að nýjum sam- þykktum fyrir félagið til afgreiðslu. 7. Önnur mál. Stjórnin. Ættarmót Niðjar Kristjáns og Sigurlaugar frá Lamba- nesi, Austur Fljótum, halda ættarmót f Hringveri, Ólafsf irði, 9., 10. og 11. júlí 1993. Þátttakendur tilkynni þátttöku sína til einhverra eftirtalinna aðila: Sigurgeir, sími 96-62165. Svavar, sími 96-62167. Helga, sími 96-23388. Adda, sími 91-44812. Norðfirðingafélagið 25 ára Árshátíð Árshátíð Norðfirðingafélagsins í' Reykjavík verður haldin laugardaginn 13. mars 1993 í Víkingasal Hótels Loftleiða. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.30. Hátíðargestir verða Haukur Ólafsson og Valborg Jónsdóttir. Hljómsveitin Magnea frá Neskaupstað skemmtir og leikur fyrir dansi. Listaverkauppboð. Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Loftleið- um fimmtudaginn 10. mars nk. milli kl. 17 og 19. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Norðfirðingar og gestir þeirra hjartanlega velkomnir. Stjórn Norðfirðingaféiagsins. Starfsstyrkurtil listamanna í Garðabæ Menningarmálanefnd Garðabæjar veitir starfsstyrk 1993. Auglýst er eftir umsóknum listamanna. Einnig auglýsir nefndin eftir rök- studdum ábendingum frá Garðbæingum, einstaklingum, sem og samtökum lista- manna eða annarra um hverjir skulu hljóta starfsstyrk. Menningarmálanefnd er þó ekki bundin af slíkum ábendingum. Þeir einir lista- menn koma til greina við úthlutun starfs- styrks, sem búsettir eru í Garðabæ. Nánari upplýsingar fást hjá Lilju Hallgríms- dóttur, sími 657634, og Gylfa Baldurssyni, sími 656705. Ábendingum eða umsóknum skal skila til Bókasafns Garðabæjar, 210 Garðabæ, fyrir 1. maí 1993. M Ibúðir á stúdentagörðum ISP FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA V HRINGBRAUT. 101 REYKJAVÍK S(MI 615959 - Kennitala 540169-6249 Þann 4. apríl nk. mun Félagsstofnun stúd- enta taka í notkun fyrsta áfanga Ásgarða, sem er nýtt hverfi stúdentagarða við Egg- ertsgötu. Af þessu tilefni mun fara fram aukaúthlutun á íbúðum til leigu. íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja og eru hér með auglýstar lausar til umsóknar og er umsóknarfrestur til 12. mars 1993. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upplýsing- um, fást á skrifstofu húsnæðisdeildar Félags- stofnunar stúdenta í Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Úthlutað verður skv. núgildandi úthlutunarreglum FS. Félagsstofnun stúdenta, húsnæðisdeild, sími 91-615959. Námsvist í Rússlandi skólaárið 1993-94 Rússnesk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslendingi skólavist og styrk til há- skólanáms í Rússlandi námsárið 1993-94. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyr- ir 26. mars nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit próf- skírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 4. mars 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.