Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 9 2.sd. í föstu, 7. mars Endurskin dýrðar Drottins! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Móse sagði: Leyf mér að sjá dýrð þína! (Guð) sagði: Þú getur eigi séð auglit mitt, því að enginn maður fær séð migoglífi haldið. (II. Mós.33:14-23). Amen. Hver kemur ofan fjallið svo þeir blinduðust ekki. svo skínandi bjartur? Fólk sá Guð í honum. Er hann nálgast, verður ljóminn óþolandi. Oss er einnig ætlað að bera Fólk fellur á kné endurskin dýrðar Drottins. Guð mætti Móse á fjallinu. Vér þolum ei slíka birtu! Það er úti um oss! Hann vill á ný mæta oss, er vorum helguð honum Móse undrast: í heilagri skírn. Hví horfið þér svona á mig? Þá sagði hann við oss: Aron fellur á kné: Komið til mín! Þér eruð mín börn! Ert þetta þú, Móse, bróðir minn? Er þú gekkst upp á fjallið, Hann vill leyfa oss stóð oss stuggur af reiði þinni. að sjá brot dýrðar sinnar. Nú þolum vér ekki ljómann af andliti þínu. Þá berum við endurskin dýrðar hans Hvað hefur komið fyrir þig? líkt og Móse forðum. Mose er undrandi: Nærvera Guðs vekur ótta syndugum manni. Bróðir! Eg skil þig ekki. Hví geturðu ekki horft á mig? Far frá mér, herra! Ég er syndugur maður! Aron sagði: Dýrð Guðs hefur skinið á þig Slík voru viðbrögð Péturs, og vér þolum ei endurskin hennar. er hann sá dýrð Krists í bátnum. Móse vissi ekki sjálfur, Hvernig getum vér, syndugir menn, að birtu stafaði af honum. borið endurskin dýrðar Drottins? Hann hafði beðið Guð Með því að dýrð hans skíni á oss! að fá að líta auglit hans V og fengið svarið: Afstaða vor til Guðs líkist afstöðu tungls til sólar. Enginn getur séð auglit mitt Tunglið á sjálft enga birtu, og lífi haldið. en endurvarpar birtu sólar. En fel þig í klettaskoru, er ég geng hjá, Ef vér eigum að bera þá færðu að líta baksvip minn! endurskin dýrðar Guðs, verður hún að skína á oss. Því skein dýrð Drottins af honum og fólk þoldi ekki að líta hann. Guð segir við oss í dag: Farið og berið samtíð yðár Móse dró skýlu fyrir andlitið, endurskin dýrðar minnar! Biðjum: Þökk, Drottinn Guð, fyrir gjöf þíns Heilaga Anda. Fyll hjörtu vor Anda þínum. Lát dýrð þína skína á oss, svo að vér berum endurskin dýrðar þinnar. Vér biðjum í Jesú nafni. Amen. Hættur að reykja? Námskeið Heilsuverndarstöðvarinnar gegn reykingum. Innritun og forviðtöl standa yfir á námskeið gegn reykingum, sem byrjar 5. apríl ’93. Upplýsingar í síma 22400 milli kl. 9 og 16. TILBOÐ ÓSKAST í Chevrolet APV Lumina, árgerð ’90 (ekinn 34 þús. mílur), Toyota 4-Runner, SR-5 árgerð '88 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 9. mars kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð kl. 16 á sama stað SALA VARNARLIÐSEIGNA Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5.—11. mars, aö báöum dögum meötöldum er f Laugarnes Apóteki, Kirkjuteig 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102b, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa- vog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Neyöar8ími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Læknavakt Þorflnnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíö- Ir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki barf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæm- Isvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgar- spítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspft- alans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsíma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91—28586 frá kl. 20—23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjósta- krabbamein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9—18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugar- dögum kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánu- daga - fimmtudega kl. 9-18.30, föstudaaa 9-19 laug- ardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnu- daga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10- 12. Heilsugæslustóö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17. þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12—17, föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnu- daga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúslö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt núm- er 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasfmi ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólar- hringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27> Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Land- spftalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræö- ingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaö- stoð á hverju fimmtudagskvöldi milíi klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími. 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14—16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyr- ir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, SíÖumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengis- meðferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfund- ir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoö viö unglinga og for- eldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar ein- hvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. UpplýsingamiÖ8töö feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Bornamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Tll Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlustunar- skilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aöra daga verr og stundupn ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 16-16. FeÖra- og systkinatími kl. 20—21. Aðrir eftir samkomulagi.Barn- aspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunar- lækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöðin: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Fæöingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spftalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefla- vfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkra- húsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöaisafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholts- stræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi 3—5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ófan- greind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugardag kl. 13—16. AÖalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Granda- vegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15—19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Þjóöminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tfma fyrir ferðahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 14412. smundarsafn f Sigtúni: OpiÖ alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. — föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skóla- sýning stendur fram í maí. Safniö er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miö- vikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiö- sögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn SeÖlabanka/ÞjóÖminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. ByggÖa- og listasafn Árnesinga Selfossi: OpiÖ fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kí. 13—17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐiR SundstaÖir í Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vest- urbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8—17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafó- laganna veröa frávik á opnunartlma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá iokaö kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miö- vikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30—8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10—17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SundmiÖ8töð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sím- inn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. Bláa lónlÖ: Mánud. - föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skföabrekkur f Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiö- holtsbrekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánu- daga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbœ. Þriöju- daga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalot. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.