Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993
SUNNUPAGUR 7/3
SJONVARPIÐ
9 00 RABIIAFFNI ► Mor9unsjón-
^ UllllHflLrnl varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða Þýskur teiknimyndaflokkur
eftir sögum Jóhönnu Spyri. (10:52)
Færilúsarrassinn Teikningar eru
eftir Önnu Gunnlaugsdóttur. Frá
1982. Þúsund og ein Ameríka
Spænskur teiknimyndaflokkur sem
fjallar um Ameríku fyrir landnám
hvítra manna. (11:26) Spanskflug-
an Þrír drengir leika og syngja lög
úr leikritinu Spanskflugunni. Frá
1985. Stungið saman nefjum
Böm leika stuttan leikþátt eftir Hjört
Hjálmarsson. Frá 1979. Felix köttur
Bandarískur teiknimyndaflokkur um
gamalkunna hetju. (8:26) Lífið á
sveitabænum Enskur myndaflokk-
ur. (5:13) Þú og ég Aðalheiður
Rúnarsdóttir og Ingileif Ágústsdóttir
leika söngvara lagsins Þú og ég eftir
Gunnar Þórðarson. Frá 1979. Vil-
hjálmur og Karítas Handrit: Sig-
urður G. Valgeirsson og Sveinbjörn
I. Baldvinsson. Leikendur: Eggert
Þorleifsson og Sigrún Edda Bjöms-
dóttir. Frá 1987.
STOÐ TVO
9.00 RIDIIJICCIII Þangsalandi II
DflnNllLrill Teiknimynda-
flokkur um fjöraga bangsa.
09.20 Þ-Kátir hvolpar Teiknimyndaflokkur
um káta hvolpa.
9.45 Þ-Umhverfis jörðina í 80 draumum
Ævintýralegur teiknimyndaflokkur
sem fjallar um ferðalag Karls sjóara,
fósturbama hans og ömmu Körtu
umhverfis heiminn. (7:26)
10.10 Þ-Hrói höttur Teiknimyndaflokkur.
10.35 ►Ein af strákunum Ung stúlka
reynir fyrir sér í blaðamennsku.
11.00 ÞMeð fiðring í tánum (Kid’n Play)
Hip-hopp- og rapp-teiknimynd fyrir
krakka á öllum aldri með fullt af
skemmtilegum sporam og góðri tón-
list. Við fylgjumst með strákunum
Kid og Play og vinum þeirra komast
nær takmarkinu, sem er að gefa út
hljómplötu, en það er erfitt enda
samkeppnin mikil eins og kemur í
ljós. (1:13)
11.30 Þ-Ég gleymi því aldrei (The Worst
Day of My Life) Leikinn ástralskur
myndaflokkur fyrir böm og ungl-
inga. (4:6)
11.00 ►Hlé
14.20 Þ-Ed Sullivan - Brot af því besta
Úrval úr skemmtiþáttum Eds Sulli-
vans, sem voru með vinsælasta sjón-
varpsefni í Bandaríkjunum á áranum
frá 1948 til 1971.
15.55 þ-Skaftafell - Fyrri hluti Heimilda-
mynd um eina af perlum íslenskrar
náttúru. Handritið skrifaði Jóhann
Helgason jarðfræðingur en Plús film
annaðist dagskrárgerð. Áður á dag-
skrá 26. desember 1991.
16.25 þ-Fólkið í landinu - Forn spjöll fira
Hans Kristján Árnason ræðir við
Einar Pálsson fræðimann um rann-
sóknir hans á fomum goðsögnum og
táknmáli. Áður á dagskrá 12. janúar
sl.
16.55 ►Stórviðburðir aldarinnar - 1.
þáttur: Heimsstyrjöldin 1914-18
11. nóvember 1918 (Grands jours
de siécle) Franskur heimildamynda-
flokkur. Þýðandi: Jón 0. Edwald.
Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson.
(1:15)
17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Þórir
Jökull Þorsteinsson prestur á Grenj-
aðarstað flytur.
18.00
RADUAFFUI ► stundin °kkar
DARRflLrNI Böm á leikskólan-
um Foldaborg syngja, Albert Ey-
steins segir frá nýju leikriti uin sig,
Káti kórinn syngur, farið verður í
Húsdýragarðinn, Felix Bergsson fer
með þulu um tölustafi og sýndur
verður vals. Umsjón: Helga Steffen-
sen. OO
18.30 ►Hver er Lisa? í myndinni segir
ung Lundúnastúlka, sem ættuð er
frá Jamaíka, frá lífi sínu og tilvera.
Þýðandi: Eva Hallvarðsdóttir. Lesari:
Arna María Gunnarsdóttir.
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Tíðarandinn Rokkþáttur í umsjón
Skúla Helgasonar. OO
19.30 ►Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show) Bandarískur gamanmynda-
flokkur. (18:24)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Húsið í Kristjánshöfn (Huset pá
Christianshavn) Sjálfstæðar sögur
um kynlega kvisti, sem búa í gömlu
húsi í Christianshavn í Kaupmanna-
höfn og næsta nágrenni þess.
21.00 ►„Hann lofar að gefa þau út á
prenti" Þáttur um sögu prentverks
og bókaútgáfu á Norðurlandi. Hand-
rit skráði Gísli Jónsson og Samver
annaðist dagskrárgerð.
21.40
uviuiiYun ►skortur a hatt'
RVlRmlRU vísi (An Ungentle-
manly Act) Bresk sjónvarpsmynd frá
1992 sem gerist á Falklandseyjum
við upphaf innrásar Argentínumanna
vorið 1982. Leikstjóri: Stuart Urban.
Aðalhlutverk: Ian Richardson, Bob
Peck og Rosemary Leach. Þýðandi:
Örnólfur Ámason.
23.40 ►Á Hafnarslóð Gengið með
Bimi Th. Björnssyni listfræðingi um
söguslóðir Islendinga í Kaupmanna-
höfn. Þetta er þriðji þáttur af sex.
Áður á dagskrá 21. janúar 1990. OO
00.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
12.00 ►Evrópski vinsældalistinn
' (MTV - The European Top 20) Tutt-
ugu vinsælustu lög Evrópu kynnt.
13.00
IMtOTTIR
► NBA-tilþrif (NBA
Action) Skyggnst bak
við tjöldin í NBA- deildinni.
13.25 ►Áfram áfram! — íþróttir fatlaðra
og þroskaheftra í þessum þætti er
fjallað um íþróttaiðkun fatlaðra og
þroskaheftra og dugmiklir íþrótta-
menn verða sóttir heim.
13.55 ►ítalski boltinn Leikur í fyrstu deild
ítalska boltans í beinni útsendingu.
15.45 ►NBA-körfuboltinn Leikur í NBA-
deildinni, Orlando Magic gegn San
Antonio Spurs.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Myndaflokkur um
Ingalls-fjölskylduna. (5:24)
18.00 ►OO mínútur Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
18.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Bernskubrek (The Wonder Years)
Skemmtilegur bandarískur mynda-
flokkur. (12:24)
20.25 ►íslandsmeistarakeppnin í sam-
kvæmisdönsum Síðari hluti tíu-
dansa keppninnar sem fram fór í
íþróttahúsi Hauka við Strandgötu í
Hafnarfírði 21. febrúar sl. Umsjón.
Agnes Johansen.
21.15 ►Heima er best (Homefront) Fram-
haldsmyndaflokkur um líf banda-
rískra fjölskyldna í litlum smábæ á
eftirstríðsáranum. (8:9)
22.05 tfl||V||VkiniD ►Feigðarflan
RVIRIYIIRUIR (She Was
Marked for Murder) Elena Forrester
er glæsileg og efnuð kona sem hefur
nýlega misst manninn sinn. Eric
Chandler er útsmoginn ungur maður
sem ætlar að notfæra sér sorg henn-
ar. Eric er töluvert yngri en Elena
og heillandi framkoma hans gefur
henni von og styrk á erfiðum tímum
í lífi hennar. Hann telur hana á að
giftast sér í snatri. Justin Matthews
(Lloyd Bridges), sem er gamall vinur
og viðskiptafélagi Elenu, reynir að
telja henni hughvarf en Justin grunar
Eric um græsku. Grunsemdir Justins
fá Elenu til að rannsaka fortíð Erics
og þá sér hún hið raunveralega eðli
Erics. Ferill Erics er einn stór drullu-
pollur, fullur af svikum og misferli.
Það er augljóst að hann ætlar að
hafa Elenu að féþúfu og eftir að þau
giftast er hún honum meira virði
dauð en lifandi. Aðalhlutverk. Ste-
fanie Powers, Lloyd Bridges, Hunt
Block og Debrah Farentino. Leik-
stjóri. Chris Tomson. 1988. Maltin
gefur miðlungseinkunn.
23.40 ►! blfðu stríði (Sweet Hearts
Dance) Þeir Wiley og Sam eru æsku-
vinir. Sá fyrmefndi giftist æskuást-
inni sinni og á með henni þijú böm.
Það kemur ekki í veg fyrir að vinim-
ir eyði miklum tíma saman þar til
Sam verður alvarlega ástfanginn.
Aðalhlutverk. Don Johnson, Susan
Sarandon, Jeff Daniels og Elizabeth
Perkins. Leikstjóri. Robert Greenw-
ald. 1988. Lokasýning. Maltin gefur
★ ★ V2.
1.20 ►Dagskrárlok
Skortur á háttvísi - Myndin fjallar um fyrstu klukku-
stundir Falklandseyjastríðsins.
Fyrstu klukkustundir
Falklandseyjastríðs
Aðeins 70
breskir
hermenn voru
á eyjunum við
innrás
argentínska
hersins
SJÓNVARPIÐ KL. 21.40 Hér er lýst
atburðum sem áttu sér stað fyrstu
36 klukkustundimar i Falklandseyja-
stríðinu. Það er 1. apríl 1982 og
Mike Norman, majór í breska hem-
um, er kominn til að taka við her-
stjóm á eyjunum. Eyjaskeggjar eru
við daglega iðju sína þegar sir Rex
Hunt landstjóra berst njósn af því
að argentískur innrásarher nálgist
eyjamar. Landstjórinn er þjóðhollur
maður og tryggur og hyggst veija
stjómarsetrið en 70 breskir hermenn
geta tæpast orðið argentíska innrás-
arhemum mikil fyrirstaða. Atburð-
imir fá á sig vissan fáránleikablæ
vegna þess hve eyjaskeggjar voru illa
undir innrásina búnir. Sumir þeirra
vissu hreinlega ekki hvað var á seyði;
einn reyndi að ganga til vinnu sinnar
í gegnum skothríðina og kona nokkur
bauð hermönnunum tesopa þagar
þeir vora að bogra með byssur sínar
við girðinguna hjá henni.
Ferðamálaþáttur
Aðalstöðvarinnar
AÐALSTÖÐIN KL. 15.00 f Áföng-
um, þætti um ferðamál á Aðalstöð-
inni, ræðir Þórunn Gestsdóttir við
ferðamenn sem ferðast um fjöll og
fimindi hér innanlands og einnig þá
sem kjósa sér aðeins næsta nágrenni
til ferðalaga. Ferðalangar sem lagt
hafa heiminn að fótum sér era einnig
gestir þáttarins. Þá er leitast við að
heyra í fólki sem starfar í ferðaþjón-
ustu, t.a.m. rútubflstjóram, ferða-
skrifstofufólki, flugmönnum, ferða-
málafulltrúum, ræðismönnum fram-
andi landa, veitingamönnum, hótel-
stjóram, leiðsögumönnum, hesta-
mönnum, veiðimönnum og bændum
í ferðaþjónustu. í þættinum verða
einnig staðarlýsingar, lýsingar menn-
ingar og mannlífs þjóða, fjallað um
Bylgjan á HIVI í
handknattleik
Þórunn
Gestsdóttir
fjallar um
ferðamál frá
ólíkum
sjónarhornum
Bylgjan flytur
fréttir af
mótinu auk
umfjöllunar um
íslendinga á
Norðurlöndum
BYLGJAN Morgunþáttur Þorgeirs
og Eiríks verður helgaður heims-
meistarakeppninni í handknattleik
og Islendingum á Norðurlöndum
dagana 9.-12. mars en auk þess
verður Bylgjan með beinar útsend-
ingar frá öllum leikjum og flytur
fréttir af gangi mála mörgum sinnu
Valtýr Björn - lýsir leikjum
íslenska landsliðsins í beinni
útsendingu á Bylgjunni.
Kristján Arason - verður
Valtý til aðstoðar og fer til
Svíþjóðar ef íslendingar
komast í milliriðilinn.
Einar
Pálsson
í Fólkinu
í landinu
Einar er
þekktur fyrir
rannsókmr á
fornum
goðsögnum og
táknmáfí
SJÓNVARPIÐ KL. 16.25 í
þættinum um fólkið í landinu
ræðir Hans Kristján Árnason
við fræðimanninn Einar Páls-
son sem þekktur er orðinn fyr-
ir rannsóknir sínar á fomum
goðsögnum og táknmáli. Einar
hefur legi fengist við þessar
rannsóknir og víða leitað fahga
og hefur ritað mikið verk um
niðurstöður sínar, sem hann
nefnir Rætur íslenskrar menn-
ingar. Framleiðandi þáttarins
er Nýja bíó. Hann var áður á
dagskrá 12. janúar sl.
Þórunn Gestsdóttir
undirbúning ferðalaga, hagstæð kjör
og tilboð, ferðamáta á vetrum og
sumrin og margt fleira.
á dag alla dagana. Eiríkur, sem nú
er sköllóttur eftir söfnunina fyrir
krabbameiunssjúk böm, verður í
Gautaborg og Þorgeir á Lynghálsi.
Hvor um sig hefur aðstoðarmann
því Valtýr Bjöm ætlar að hjálpa
Eiríki við að flytja fréttir af hand-
boltanum en Þráinn Steinsson verð-
ur Þorgeiri innan handar á Lyng-
hálsinum. Hljóðstofan sem Eiríkur
notar í Gautaborg er fengin í sam-
starfi við íslendingafélagið þar og
Eiríkur ætlar að ræða við nafntog-
aða íslendinga sem eru í Svíþjóð
til að fylgjast með heimsmeistara-
keppninni, rabba við strákana okk-
ar og flytja fréttir af þeim. Valtýr
Bjöm ætlar að lýsa leikjum íslenska
liðsins beint og í fyrstu þremur út-
sendingunum aðstoða Þorgeir Ást-
valdsson og Kristján Arason íþrótt-
afréttamanninn, en þeir verða í
hljóðstofu Bylgjunnar á Lynghálsi.
Ef íslendingar ná í milliriðilinn
ætlar Kristján hins vegar að fara
utan og standa við hlið Valtýs þeg-
ar hann greinir frá gangi mála.
Fyrsti leikurinn fer fram þriðjudag-
inn 9. mars klukkan 19 en þá keppa
strákamir við heimsmeistarana frá
Svíþjóð.