Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 "f Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN ÁGÚSTSSON prentari, Langagerði 30, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 9. mars kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Heimastoð krabbameinsdeildar Land- spítalans. Sigurður Grétar Jónsson, Díana Garðarsdóttir, Þórir Ágúst Jónsson, Margrét Jónsdóttir, Friðjón Alfreðsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARTA EINARfeDÓTTIR, Arnarhrauni 14, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 9. mars kl. 13.30. Marta Magnúsdóttir, Erlingur Sigurðsson, Sigurður Magnússon, Ásdís Gunnarsdóttir, Margrét Egilsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, VÉNÝJAR VIÐARSDÓTTUR, Goðheimum 12, verður gerð frá Dómkirkjunni þriðudaginn 9. mars kl. 13.30. Þeim, sem vilja hennar, er bent á Styrktarfélag krabbameins- sjúkra barna, sími 676020. Gylfi Jónsson, Guðbjörg Gylfadóttir, Viðar Gylfason, Dri'fa Skúladóttir, Sigurjón Gylfason, Elfsabet Austmann, Halldór Gylfason, Unnur María Þorbergsdóttir, Eyrún Eiðsdóttir, Kári Viðarsson, Viktor Sigurjónsson. t Ástarþakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur vinsemd með blómum og kortum, vegna andláts konu minnar og móður okkar, BIRNU ELÍASDÓTTUR, sem lést 19. febrúar og jarðsett var 1. mars 1993. Guðjón Böðvar Jónsson, Sigurjón Þórisson, Börkur Guðjónsson, Gná Guðjónsdóttir, Brjánn Guðjónsson, makar þeirra og barnabörn. t Móðir mfn og amma, JÓHANNA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Bíldudal, er lést á Droplaugarstöðum 25. febrúar sl., verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 9. mars kl. 13.30. Viktoría Kristjánsdóttir, Þorkell Snorri Sigurðarson. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KONRÁÐ GÍSLASON frá Bíldudal, veröur jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 8. mars. Athöfnin hefst kl. 13.30. Þórunn Samúelsdóttir, Árni Konráösson, Anna Aradóttir, Alda Konráðsdóttir, Ólafur Ólafsson, Stefán Konráðsson, Margrét Kjartansdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ANNAGUÐRÚN BJARNADÓTTIR, Ökrum við Nesveg, verður jarðsungin þriðjudaginn 9. mars kl. 15.00 í Seltjarnarnes- kirkju. Bjarni V. Guðmundsson, María B. Sveinsdóttir, Gunnlaugur Guðmundsson, Hildur Hlöðversdóttir, Jón E. Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Minning Konráð Gíslason frá Bíldudal Kæri mágur. Nú á kveðjustund hef ég svo margt að þakka frá liðnum sam- verustundum, við leik og störf. Alla tíð, sem leiðir okkar lágu saman á lífsvegi okkar, frá því að við vorum smá pollar til fullorðinsára. Leikir okkar í litla þorpinu voru svo sam- ofnir að aldrei gleymist. Svo liðu árin og áfram var bjart yfir Bjarkar- sölum. Við stofnuðum báðir heimili með glæstum og góðum konum, sem urðu okkur hamingjudísir á vegferðinni. Svo komu blessuð börnin með slíkri hamingju að þau urðu okkur sólskinsblettir alla ævi. Enn urðu samverustundir okkar ánægjulegar við störf, bæði til sjós og lands. Ég gleymi aldrei þeim dögum sem við unnum þar saman. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, INGÓLFURSTEFÁNSSON fyrrverandi skipstjóri, Sundlaugavegi 24, Reykjavík, sem andaðist 1. mars sl., verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudag- inn 12. mars kl. 15.00. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Emil Ingólfsson, Jónína Haraldsdóttir, Guðmundur Ingólfsson, Sigríður Einarsdóttir, Stefán Ingólfsson, Guðrún Ragnarsdóttir, Kristinn Ingólfsson, Birna Svavarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, INGÓLFUR KRISTINSSON, Hjallalundi 17e, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 9. mars kl. 13.30. Hildur Ingólfsdóttir. Örn Ingólfsson, Örlygur Ingólfsson, Ingólfur Ingólfsson, Gréta Ingólfsdóttir, Örvar Ingólfsson, Guðlaugur T ómasson, Elsa Valgarðsdóttir, Ása Jónsdóttir, Sigrún Valdimarsdóttir, Sigurður Hallgrfmsson, Erla Ólafsdóttir, barnabörn og fjölskyldur þeirra. t Þökkum öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför HJALTA BJÖRNSSONAR bifreiðarstjóra, Mávahlíð 3. Svanborg Þórmundsdóttir, Ólöf Eria Hjaltadóttir, Magnús Einarsson, Svanborg Ánna Magnúsdóttir, Guðmundur Davi'ðsson, Hjalti Magnússon, Anna Sigríður Magnúsdóttir, Atli Kárason og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir færum við þeim, sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför sonar míns og bróður okkar, AGNARS HELGA VIGFÚSSONAR, Mávahlíð 19. Öllum þeim, sem heimsóttu hann og á einn eða annan hátt veittu honum styrk í erfiðum veikindum hans, svo og læknum og hjúkrunarliði deildar 11E á Landspítalanum, færum við alúðar- þakkir. Elín Helga Helgadóttir, Guðmundur Hákon Vigfússon, Hörður Birgir Vigfússon, Þórhildur Vigfúsdóttir, Kristján Björnsson, Agnes Helga Vigfúsdóttir, Baldur Jón Vigfússon, og systkinabörn. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — sími 681960 Slík var verklagni þín við allt sem að vinnu laut að allt varð leikur. Hefði hið nýja hugtak hönnuður verið komið til sögunnar, hefðir þú borið það manna best. Já, mágur minn, þessar stundir voru mér sá skóli, sem gagnaðiSt mér síðan. Elsku mágur minn. Með þessum minningum kveð ég þig með þökk fyrir allt. Þú sem aldrei hallmæltir nokkrum manni getur nú gengið á fund Guðs þíns sæll og glaður. Að skilnaði munurn við ástvinirn- ir sem eftir lifum fara með sálminn hans séra Valdimars, sem henni Klöru systur þinni þótti svo vænt um: Kom huggari, mig hugga þú, köm, hönd, og bind um sárjn, kom, dögg, og svala sálu nú, kom, sól, og þerra tárin, kom, hjartans heiluslind, „kom, heilög fyrirmynd, kom, ljós, og lýstu mér, kom, líf, er ævin þver, kom, eilífið, bak við árin. (V. Briem) Öllum ástvinum þínum bið ég blessunar. Minning þín lifir. Benjamín Jónsson. Birting af- mælis-, og minningar- greina Morgunblaðið tekur afmæl- is- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- sljórn blaðsins á 2. hæð i Aðal- stræti 6, Reykjavík, og á skrif- stofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hlið- stætt er með greinar aðra daga. Við birtingu afmælis- greina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmæl- isfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá geng- in, vélrituð og með góðu línu- bili. Ákjósanlegast er að fá greinarnar sendar á disklingi. Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla daga frá kl. 9-22 Fákafeni 11 s. 68 91 20 Blómastofa Friöfinns Suðuriandsbraut 10 108 Fteykjavik. Sími 31099 kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.