Morgunblaðið - 16.04.1993, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR ;16, APRÍL 1993
RAÐAUGIYSINGAR
Bakari óskast
Brauðgerðarhús Stykkishólms óskar að ráða
bakara frá og með 1. júní.
Aðeins góður bakari kemur til greina.
Upplýsingar gefur Guðmundur í síma
93-81322 síðdegis eða á kvöldin.
Hlutastarf
Við leitum að stúlku í skrifstofustörf, í ca 4-5
tíma á dag, fyrir hádegi. Þarf að hafa reynslu
í ritvinnslu og bókhaldi (Ópus-Allt). Til að
byrja með er um að ræða ráðningu til 1. sept.
Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 20. apríl, merktum: „H-3631".
Framkvæmdastjóri
Héraðssamband Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu óskar að ráða framkvæmdastjóra
í fullt starf frá 1. júní 1993 til og með septem-
ber, en miðað er við hálfa stöðu aðra mán-
uði ársins.
Upplýsingar um starfið veita Hallur í síma
93-86809 og Hafsteinn í síma 93-61302.
Hafnarfjörður
- húsvörður
Öldrunarsamtökin Höfn auglýsa eftir hús-
verði, karli, konu eða hjónum, til að annast
húsvörslu í þjónustuíbúðum aldraðra á
Sólvangssvæðinu í Hafnarfirði.
Æskilegt er að hjón veljist til starfans.
íbúð fylgir starfinu. Ráðið verður í starfið til
reynslu til næstu áramóta.
Upplýsingar veitir Kristján Guðmundsson,
Strandgötu 4, sími 53444, sem jafnframt
veitir umsóknum móttöku.
Umsóknarfrestur er til 26. apríl nk.
Öldrunarsamtökin Höfn.
KENNSLA
Meistaraprófsnám
í félagsvísindadeild
Félagsvísindadeild auglýsir meistaraprófs-
nám háskólaárið 1993-1994.
Um er að ræða 60 eininga nám - 4 misseri
eða 11/2 til 2 ár - og getur það að nokkru
leyti farið fram við aðrar deildir Háskóla ís-
lands eða erlenda háskóla.
Stúdent skal hafa lokið B.A.-prófi frá Há-
skóla íslands eða sambærilegu námi.
Að jafnaði er þeim aðeins veitt innganga í
námið sem hlotið hafa fyrstu einkunn á B.A.-
prófi með viðkomandi grein sem aðalgrein,
en fyrsta einkunn á B.A.-prófi veitir ekki sjálf-
krafa aðgang að náminu. Einstaka greinar
kunna að setja sérstakar reglur um inntöku.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu félagsvís-
indadeildar fyrir 1. maí 1993 á eyðublöðum
sem það fást.
Nemandi og kennari (væntanlegur leiðbein-
andi) leggja í sameiningu fram umsókn þar
sem lýst er rannsóknaverkefni nemandans
og gerð tillaga um námskipan, m.a. samval
námskeiða og umfang rannsóknaverkefnis.
Nánari upplýsingar veitir deildarskrifstofa.
Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um
nægilegar fjárveitingar til kennslunnar.
Uppboð á bifreiðum
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við lögreglustöðina, Hörðuvöll-
um 1, Selfossi, föstudaginn 23. apríl nk. kl. 15.00:
X 4627, Oldsmobile Cutles, árg. '82. Gerðarbeiðandi er Birgir Ás-
geirsson.
HP 515, Opel, árg. '85. Gerðarbeiðandi er Bílasprautun Selfoss.
Vaenta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg.
Sýslumaöurinn á Selfossi,
15. april 1993.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, Nes-
kaupstað, miðvikudaginn 21. apríl 1993, á eftirfarandi eignum í
neðangreindri röð:
1. Hafnarbraut 34, Neskaupstað, þinglýst eign Ásólfs Gunnarsson-
ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 10.00.
2. Hliðargata 5, Neskaupstað, þinglýst eign Kristins Sigurðssonar,
eftir kröfu Lífeyrissjóðs Sóknar, Slippfélagsins í Reykjavík, Búnað-
arbanka Islands og Vátryggingafélags íslands. Kl. 10.15.
3. Hlíðargata 13, efri hæð og ris, Neskaupstað, þinglýst eign þrota-
bús Estherar Hauksdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins,
Bæjarsjóðs Neskaupstaðar, Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs
Austurlands. Kl. 10.30.
4. Miðgarður 4, Neskaupstað, þinglýst eign Karma hf., eftir kröfu
Heklu hf., Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs.
Kl. 10.45.
5. Mýrargata 1, Neskaupstað, þinglýst eign Hjördísar Arnfinnsdótt-
ur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands og Ingvars Helgasonar
hf. Kl. 11.00.
6. Naustahvammur 46-50, Neskaupstað, þinglýst eign Austfisks
hf., eftir kröfu Sæplasts hf. Kl. 11.15.
7. Nesbakki 17, l.h.t.h., Neskaupstað, þinglýst eign Sigurðar Þórs
Steingrímssonar og Rúnars Þrastar Steingrímssonar, eftir kröfu
Sjóvá-Almennra hf., Bæjarsjóðs Neskaupstaðar, Sparisjóðs Norð-
fjarðar, Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl.
11.30.
8. Nesgata 36 Neskaupstað, þinglýst eign Jónu Ingimarsdóttur,
eftir kröfu Ábyrgðar hf. Kl. 11.40.
Sýslumaðurinn i Neskaupstað,
15. apríl 1993.
Uppboð
Uppboö munu byrja á skristofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 20. aprfl 1993 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Spilda (20025 ferm.) úr landi Efri-Brúar og Brúarholts, Grímsneshr.,
ásamt ibúðarhúsi og öðrum byggingum á spildunni, þingl. eig.
Böðvar Guðmundsson og Steinunn Ingvarsdóttir. Gerðarbeiðandi
er Landsbanki íslands.
Furustekkur 10 i landi Miðfells, Þingvallarhr., þingl. eig. Ása Snæ-
björnsdóttir. Gerðarbeiðandi er Bæjarsjóður Hafnarfjarðar.
Hrísholt, Laugarvatni, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson. Gerðarbeið-
endur eru Glóbus hf., Islandsbanki hf. 586, Olíufélagið hf., Ræktunar-
sambandið Ketilbjörn, Búnaðarbanki íslands og Sveinbjörn Jóhanns-
son.
Hvoll Ölfushr., byggingar og mannvirki, þingl. eig. Björgvin Ármanns-
son og Hrönn Bergþórsdóttir. Gerðarbeiðendur eru Bæjarsjóður
Hafnarfjarðar, íslandsbanki hf. 586, Ölfushreppur, Landsbanki ís-
lands og Brunabótafélag Islands.
Laufhagi 14, Selfossi, þingl. eig. Kristinn Sigtryggsson. Gerðarbeið-
endur eru Alþjóða líftryggingafélagið hf., Héraðsskóiinn Reykjum,
Byggingasjóður rikisins og Selfosskaupstaður.
Miðvikudaginn 21. aprfl 1993, kl. 10.00 á eftirtöldum eignum:
Eyjahraun 27, Þorlákshöfn, þingl. eig. Baldur Sigurðsson og Vigdís
Heiða Guðnadóttir. Gerðabeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Heinaberg 17, Þorlákshöfn, þingl. eig. Sigmar Eiríksson og Sigriður
Ásmundsdóttir. Gerðarbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og
Ölfushreppur.
Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eig. Hildur R. Guðmundsdóttir.
Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki (slands.
Kambahraun 4, Hveragerði, þingl. eig. Guðrún Jóna Halldórsdóttir.
Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki íslands.
Skálholtsbraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Steinar Guðjónsson. Gerð-
arbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna.
Sólbakki, Eyrarbakka, þingl. eig. Guðmundur Hreinn Emilsson. Gerð-
arbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Sólvellir, Stokkseyri, þingl. eigandi Edda Hjörleifsdóttir. Gerðarbeið-
andi er Byggingasjóður ríkisins.
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Fiskvinnsluhús, með kæli- og frystiklefa, við Túngötu á Eyrarbakka,
þingl. eig. Hörður Jóhannsson. Gerðarbeiðendur eru Landsbanki
fslands 0149, Steinbock-þjónustan hf. og Landsbanki islands 0152,
þriðjudaginn 20. apríl 1993 kl. 14.00.
Oddabraut 4, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eig. Marta S. Gísladóttir og
Brynjar S. Sigurðsson, en talinn eigandi Selma Hrönn Róbertsdótt-
ir. Gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna og Búnaöar-
banki Islands, þriðjudaginn 20. apríl 1993 kl 15.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
15. april 1993.
FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
A AKUREYRI
Frá og með 17. apríl er nýtt símanúmer Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri 96—30100
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Auglýsing um tillögu að
deiliskipulagi ílandi
Hraunsholts
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða-
bæjar og skipulagsstjóra ríkisins og með vís-
an til gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr.
318/1985 er hér með lýst eftir athugasemd-
um við tillögu að deiliskipulagi íbúðahverfis
á Hraunsholti austan Hafnarfjarðarvegar.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum
í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg
frá 19. apríl tl 17. maí 1993 á skrifstofutíma
alla virka daga.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila til undirritaðs fyrir 31. maí 1993 og
skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ.
Trésmíðavélar
★ Kílvél (6 hausa Wienig m/hefli
og panelkúttara).
★ Afréttari Herning.
★ Sogkerfi 15HK blásari, 36 pokar,
röralögn.
★ Framdrif 3R Euround.
★ Loftpressa 220/100 Ingersoll & Rand.
Upplýsingar gefur Úlfar Hróarsson í síma
671833 eftir kl. 19.00.
Smá auglýsingor
I.O.O.F. 12 = 1744168'/2 = Þ.K.
I.O.O.F. 1 = 1744168V2 = Sp.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Safnaðarmeðlimir! Munið kosn-
inguna á morgun, laugardag, frá
kl. 10-21.
Frá Guöspeki-
fólaginu
Ingólfsstrœti 22.
Áskriftarsfmi
Ganglera er
39573.
Föstudagurinn
16. aprfl 1993
I kvöld kl. 21 heldur Birgir
Bjarnason erindi um “Sálarleit"
í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15 til kl. 17 með fræðslu og
umræðum.
Allir eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.
Innanfélagsmót
Laugardaginn 17. apríl kl. 16.00
verður haldið, ef veður og að-
stæður leyfa, innanfélagsmót í
flokkum 13-14 ára, 15-16 ára
og eldri en 30 ára. Keppni í flokk-
um 9-10 ára, 11-12 ára, karla
og kvennaflokki, verður haldin
27. apríl.
Stjórnin.
NÝ-UNG
KFUM & KFUK
Suðurhóium 35
„Hvað viltu mér Guð?“
Samvera í kvöld kl. 20.30. Skúli
Svavarsson fjallar um köllunina.
Flutt verður drama.
Opinn deildarráðsfundur eftir
samveruna.
Ný-ungarsamverur eru fyrir alla.
Líka þig.
■c ^
Frá Sálarrannsóknafélagi
íslands
Keith Surtees heldur námskeið
á vegum félagsins föstudags-
kvöld 16. aprfl frá kl. 19-22 og
laugardag frá kl. 10-16. Fjallað
verður um mismunandi miðils-
skap og tengingar við andlega
leiðsögn.
Bókanir eru hafnar.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknafélagi
íslands
Breski miðillinn Keith Surtees
verður með einkafundi á vegum
félagsins þar sem fólk getur val-
ið milli hefðbundinnar sambands-
miðlunar eða leiðbeininga um
andlega hæfileika.
Bókanir eru hafnar.
Stjórnin.
Fimir fætur
Dansæfing verður í Templara-
höliinni í kvöld, föstudaginn
16. apríl, kl. 22.00.
Atlir velkomnir.
Upplýsingar i síma 54366.