Morgunblaðið - 16.04.1993, Síða 33
I
I
I
I
I
1
(
(
(
i
(
MOKGUNBLAÐID FÖSTUÍ)AtiUK 16. AI’KÍL 1293 33
Fundað um vanda Hitaveitu Akraness og Borgarfj arðar
Of dýrt vatn er vandamálið
Hvannatúni í Andakíl.
NÝLEGA komu fulltrúar eignaraðila Hitaveitu Akraness og Borg-
arfjarðar saman og ræddu stöðu hitaveitunnar, vanda hennar og
fjárhagsstöðu. Mættir voru um 30 fulltrúar. Tilefni fundarins var
bág fjárhagsstaða HAB og gagnrýni þorra notenda veitunnar.
Smábátahöfnin í Stykkishólmi. Morgunblaðið/Ámi Heigason
Vorannir í Hólminum
Stykkishólmi.
SMÁBATARNIR eru til taks. Það er verið að búa þá til grásleppu-
vertíðar, en eins og menn vita eru grásleppuhrognin mikils virði.
Þau eru unnin í dýra matvöru til útflutnings. Hér er verksmiðjan
Nora sem nýtir þau og kemur þeim í glæsilegar umbúðir.
Ingólfur Hrólfsson, fram-
kvæmdastjóri HAB, gerði á
fundinum grein fyrir reynslunni
af breytingunni yfir í rennslis-
mæla, sem hafa verið mikið umtal-
aðir að undanförnu. I stuttu máli
má segja að tekjur HAB hafi ver-
ið ívið hærri en ráð var fyrir gert,
enda orkureikningar verið allt of
háir að allra áliti. Rekstrarkostn-
aður veitunnar hefur í raun lækk-
að undanfarin ár og rekstraraf-
koma batnað en þó ekki nóg til
að stjómin treysti sér til að lækka
taxta. Tekjur eru upp í vaxta-
greiðslur skulda, sem nú eru um
105 millj. á ári en ekki hefur ver-
ið unnt að afskrifa eignir veitunn-
ar eins og eðlilegt getur talist.
Fjárhagsstaða HAB er sem fyrr
nánast vonlaus, að sögn Ingólfs.
Sveinn Hallgrímsson, stjómar-
Gengið var frá skipun starfs-
hópsins þann 10. mars sl. og fyrsti
fundur var haldinn þann 5. apríl.
Eftirtaldir aðilar skipa hópinn:
Egill Guðlaugsson, Egilsstöðum,
tilnefndur af Alþýðuflokki, Hjör-
leifur Guttormsson, Neskaupstað,
tilnefndur af Alþýðubandalagi,
Karen Erla Erlingsdóttir, Seyðis-
fírði, tilnefnd af Framsóknar-
formaður HAB, lýsti áformum
HAB til að hækka hitastig vatns-
ins, aðallega á Akranesi, og leiðum
til að ná til allra kyndikerfa í hús-
um á Akranesi. Stjórn HAB ákvað
fyrr í vetur, að keyptur yrði búnað-
ur til sískráningar á rennsli, vatns-
hita og útihita á Akranesi, í Borg-
arnesi og á Hvanneyri. Þessar
mælingar verði notaðar til aukinn-
ar hitastigsleiðréttingar, ef vatns-
hiti við mörk byggðar fer niður
fyrir viðmiðunarmörk. Reglur
verði ákveðnar síðar með hliðsjón
af reynslu af mælingum, eins og
segir í samþykkt stjórnar.
Orkubú Borgarfjarðar
Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri
í Borgarnesi, fjallaði um undirbún-
ing að stofnun Orkubús Borgar-
fjarðar. Nefnd var falið 1987 að
flokki, Tómas Ingi Olrich, Akur-
eyri, tilnefndur af Sjálfstsæðis-
flokki og Þóranna Pálsdóttir,
Reykjavík, tilnefnd af Samtökum
um kvennalista. Formaður starfs-
hópsins er Magnús Jóhannesson,
ráðuneytisstjóri og ritari hópsins
Guðlaugur Gauti Jónsson, arki-
tekt.
(Fréttatilkynning)
kanna möguleika á að stofna
Orkubú Borgarfjarðar. Er það í
tengslum við kröfu iðnaðarráðu-
neytisins um að taka á sig hluta
af lánayfirtöku ríkisins árið 1987
að upphæð 350 millj. kr. og var
það skilyrði sett, að yfirtaka þessa
hluta færi fram fyrir árslok 1993.
Að umræðunum um Orkubú
standa eignaraðilar HAB og iðnað-
arráðuneytið. Þar hefur m.a. verið
talað um yfirtöku Andakílsárvirkj-
unar, sveitarfélögin þijú eiga um
60% hlut í henni, aðrir hreppar í
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu eiga
um 40% virkjunarinnar, en einmitt
það torveldar þann möguleika.
Fram kom á fundinum, að HAB
gengur nú lengra til jöfnunar á
hitaveitukostnaði, en aðrar veitur
bjóða upp á, en á móti kemur að
hitastig vatnsins er afar misjafnt,
aðallega á Hvanneyri og á Akra-
nesi, en þar fer það mikið eftir
hverfum og einstökum húsum,
sem stafar að hluta af því að ekki
eru öll hús tengd veitunni. Þó hef-
ur könnun á kyndingarkostnaði,
eftir því hvað mikill afsláttur er
veittur, leitt í ljós að þar sem af-
slátturinn er mestur er kostnaður
ívið lægri.
Of miklar skuldir
Vandamál veitunnar er of dýrt
vatn, sagði Sveinn Hallgrímsson
við fréttaritara. Til að ráða bót á
vandamálum HAB þarf í fyrsta
lagi að losna við alltof miklar
skuldir, í öðru lagi þarf að ganga
úr skugga um, á hvern hátt er
hægt að tengjast rafmagnsveitum
héraðsins og kanna hvort heima-
menn geti komið inn í það dæmi,
t.d. með hagræðingu orkuveita í
héraði og að síðustu þarf iðnaðar-
og félagsmálaráðuneytið að koma
meira inn í þetta dæmi, að mati
heimamanna.
Stjórn HAB heldur þessar vik-
urnar kynningarfundi með íbúum
á orkuveitusvæðinu.
- D.J.
Þá er hitt að margir bátarnir
stunda eyjabúskap þegar varpið
byijar. Þá er tíminn til að flytja
eigendur út í eyjar til að nytja verð-
mætin þar. Dúnninn er að vísu ekki
hátt skrifaður í dag, en menn lifa
alltaf í voninni um að úr rætist og
alltaf er dúnninn tekinn og eigend-
ur hans nota hann þá fyrir sjálfa
sig, fjölskyldu og vini í sængur því
dúnsængur eru mjög eftirsóttar.
- Árni.
Slökkviliðsmenn kynna sér búnað slökkviliðsins á Keflavíkurflug-
velli til að fást við hættuleg efni undir leiðsögn Stefáns Eiríkssonar
aðstoðar slökkviliðsstjóra.
Meðferð hættulegra efna
Slökkviliðsmenn í heim-
Ráðgjafarnefnd
um Fljótsdalslínu
í kjölfar afgreiðslu Skipulagsstjórnar ríkisins í lok síðasta árs
ákvað umhverfisráðherra að skipa starfshóp með fulltrúum allra
þingflokka, til að vera sér til ráðgjafar um valkosti að Jjví er
varðar raflínuleið milli Austurlands og annarra landshluta. I þessu
felst m.a. það álit umhverfisráðherra að mikilvægt sé að finna
lausn sem tekur tillit til umhverfisþátta og réttmætra hagkvæmn-
issjónarmiða í samstarfi við heimaaðila.
Síðbúinn nafnalisti ferm
ingarbama á Akureyri
Eftirtalin börn voru fermd sl.
pálmasunnudag í Akureyrar-
kirkju. Listinn barst of seint til
að hægt væri að birta hann á
fermingardaginn:
Anna Þorbjörg Jónasdóttir,
Austurbyggð 6.
Anton Ingi Þórarinsson.
Heiðarlundi 4h.
Arnar Þór Jóhannesson,
Furulundi 4b.
Ásta Hrönn Hersteinsdóttir,
Reynivöllum 4.
Bernharð Arnarson,
Skarðshlíð 33c.
Brynja Dögg Hermannsdóttir,
Furulundi lle.
Börkur Árnason,
Háalundi 8.
Eygló Jóhannesdóttir,
Fjólugötu 12.
Friðný Rut Haraldsdóttir,
Ásabyggð 8.
Gunnlaugur Búi Ólafsson,
Laugargötu 3.
Hafþór Einarsson,
Tjarnarlundi 8j.
Halla Hafbergsdóttir,
Heiðarlundi 3d.
Halla Hrund Skúladóttir,
Barðstúni 7.
Haraldur Már Pétursson,
Dalsgerði lc.
Haraldur Óli Haraldsson,
Hrísalundi 6g.
Hákon Örn Atlason,
Hlíðargötu 3.
Helga María Hermannsdóttir,
Grundargerði 4d.
Helgi Baldursson,
Grenilundi 19.
Hrafnhildur Arnardóttir,
Hrísalundi 6a.
Hrólfur Jón Flosason,
Hrafnabjörgum 5.
Ingvar Rafn Guðmundsson,
Vanabyggð 1.
Jósef Þeyr Sigmundsson,
Hrafnagilsstræti 4.
Kristbjörg Anna Hauksdóttir,
Sólvöllum 11.
Kristinn Snær Harrýsson,
Grænumýri 3.
Kristján Bergmann Tómasson,
Vallargerði 4c.
Njáll Ómar Pálsson,
Hjallalundi 17g.
Óðinn Ásgeirsson,
Hjallalundi 7a.
Ómar Halldórsson,
Álfabyggð 24.
Sigurður Áki Sigurðsson,
Grenigrund 7.
Siguijón Jónasson,
Dalsgerði 6c.
Sverrir Már Jónsson,
Furulundi 2g.
Valdimar Geir Valdimarsson,
Grænumýri 13.
Viðar Júlíusson,
Lerkilundi 7.
Viðar Valgeirsson,
Engimýri 10.
Aðalheiður Hannesdóttir,
Hjarðarlundi 7.
Alma Lára Hólmsteinsdóttir,
Hafnarstræti 7.
Andri Geir Viðarsson,
Furulundi 6i.
Árni Viðar Björgvinsson,
Hjallalundi 18.
Dagbjörg Agnarsdóttir,
Hjallalundi 20.
Dagný Gunnarsdóttir,
Kringlumýri 3.
Guðmundur Freyr Aðalsteinsson,
Lækjargötu 6.
Halldór Ingi Kárason,
Akurgerði 5f.
Haukur Snær Baldursson,
Munkaþverárstræti 38.
Inga Jenný Ingvadóttir,
Höfðahlíð 1.
Jón Rafn Ragnarsson,
Þingvallastræti 32.
Kári Jónsson,
Dalsgerði 4d.
Kjartan Sigtryggsson,
Eikarlundi 17.
Kristbjörg Eva Halldórsdóttir,
Eyrarlandsvegi 29.
Kristbjörn Elmar Birgisson,
Heiðarlundi 5e.
Kristín Þóra Haraldsdóttir,
Eikarlundi 22.
Ómar Sveinsson,
Álfabyggð 6.
Pétur Sigurðsson,
Hrafnabjörgum 6.
Sigríður Ragna Gylfadóttir,
Grundargerði le.
Sigrún María Hallsdóttir,
Grundargötu 3.
Snorri Benediktsson,
Hafnarstræti 18b.
Sólveig Smáradóttir,
Hafnarstræti 25.
Svana Karlsdóttir,
Þórunnarstræti 118.
Tryggvi Hallgrímsson,
Aðalstræti 52.
Valdís Guðbjörg Jónsdóttir,
Gilsbakkavegi 11.
sókn á Keflavíkurflugvelli
Keflavík.
NÝLEGA gekkst Brunamálastofnun ríkisins fyrir námstefnu um
hættuleg efni og voru þátttakendur um 40 slökkviliðsmenn viðs
vegar af landinu. Meðal verkefna á námstefnunni var að heim-
sækja slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli sem hefur sérhæft sig í
búnaði og tækjum til að fást við hættuleg efni. Að sögn Guðmund-
ar Haraldssonar deildarstjóra fræðslu- og þjálfunardeildar Bruna-
málastofnunar er þetta fyrsta námstefnan sem haldin er hér á
landi um þennan flokk.
Að sögn Stefáns Eiríkssonar að-
stoðar slökkviliðsstjóra, sem hefur
umsjón með þessum þætti hjá
slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli,
eru nú talið að um 8 milljón tegund-
ir séu til í heiminum í dag af hættu-
legum efnum og efnasamböndum en
þar af væru um 400 þúsund í al-
mennri notkun. Stefán sagði að mörg
af þessum efnum væru stórhættuleg
og því nauðsynlegt að menn væru í
stakk búnir og hefðu kunnáttu til
að hefta, einangra og fjarlægja
hættuleg efni. _gg
FERMINGARSKEYTI
SKÁTA
í fjölda ára hafa skátafélög vfða um land selt ferm-
ingarskeyti til styrktar æskulýðsstarfinu.
Landsmenn, sendið fermingarbörnum heilla-
óskakveðju f tilefni fermingardagsins og styrkið
verðugt málefni í leiðinni.
Skátafélögin taka við skeytapöntunum á ferming-
ardaginn á eftirtöldum stöðum:
Sauðárkrókur: Skf. Eilífsbúar, Gulló og Gagnfrsk., s. 95-36103
Akureyri: Skf. Klakkur, Hvammi & Garðakirkju, s. 96-12266
Neskaupstaður: Skf. Nesbúar, Sæbakka 28, s. 97-71458
Höfn: Skf. Frumbyggjar, Hlíðartúni 23, s. 97-81285/81142
Vestm.eyjar: Skf. Faxi, Skátaheimilinu, Faxastíg, s. 98-12915