Morgunblaðið - 16.04.1993, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 16.04.1993, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ UÖSTUDAGURi 16: ARRÍL I9Í« 4*t SAMMÍ BÍÓHÖI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 lliliCD SNORRABRAUT37,SÍM111 384-25211 SAMmí SAMmí ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN BESTI LEIK.4RI ARSINS AL PACINO Aðalhlutverk: AL PACINO, CHRIS O’DONNELL, JAMES REBHORN og GABRIELLE ANWAR. Framleiðandi og leikstjóri: MARTIN BREST. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11. Sýndísal3kl.6.40og11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU UNFORGIVEN Sýnd kl. 5,9 og 11.15. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐI BARNIÐ! RICK MORANIS HONEYI BLEWUP THl KIP * Sýnd kt.4.50,7.15, og 9.20. OLÍA LORENZOS ALEINN HEIMA2 LIFVORÐURINN Sýnd kl. 9.15. Sýnd kl. 5. ■ llllllllllllllinilllllTTTTT Stigamót íslandsmeist- ara í vélsleðaakstri NÚ um næstu helgi, dag- ana 17. og 18. apríl, verður haldið stigamót til íslands- meistara í vésleðaakstri á neðra svæðinu í Bláfjöllum, 3T mótið. Er um annað mótið af fjórum að ræða. í Bláfjöllum verður keppt í Spyrnu, Fjallaralli, Braut- arkeppni og Snow-Cross, svo áhorfendur ættu að finna næga skemmtun við hæfi báða mótsdagana. Mótið hefst formlega kl. 9.30 á laugardag 17. apríl með fyrri umferð Fjallaralls og síðan verður samfelld dag- skrá báða dagana. (Úr fréttatilkynningu) Todmobile með tvenna tónleika TODMOBILE hefur nýlega undirritað viðamikinn samning um nýtt og endur- bætt hljóðkerfi sem er í eigu fyrirtækisins Bongo og Feedback Inc., en hljóm- sveitin hefur einkaafnot af þessu nýja hljóðkerfi. Nú í sumar sendir sveitin frá sér fleiri ný lög en áður og er eitt þeirra farið að hljóma á öldum ljósvakans. Á föstudag verður sveitin með dansleik í Stapanum. Daginn eftir laugardaginn 17. apríl verður hljómsveitin á veitingahúsinu Tveimur vin- um. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI Frábær grínmynd fyrir fólk á öllum aldri! Skellið ykkur á „Stuttan Frakka“ og eigið skemmtilega íslenska páska! Aðalhlutverk: JEAN PHILLIPPE LABADIE, HJÁLMAR HJÁLMARS- SON, ELVA ÓSK ÓLAFSDÓTTIR, BJÖRN KARLSSON og EGGERT ÞORLEIFSSON. Framleiðendur: KRISTINN ÞÓRÐARSON og BJARNI ÞÓR ÞÓRHALLSSON. Meðframleiðandi: SIGURJÓN SIGHVATSSON. Handrit: FRIÐRIK ERLINGSSON. Leikstjóri: GISLISNÆR ERLINGSSON. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kr. 700. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN UÓTUR LEIKUR ★ ***PRESSAN ***DV ***,/2MBL Sýnd kl. 7,9 og 11.05. Bönnuð i. 14ára. ELSKAN, EG STÆKKAÐIBARNIÐ! RICK MORANIS I BLEW UP THE KID DPBT Sýnd kl. 5. Mel Gibson FQREVER iDUNG í kvöld kl. 11:30 sýnir Bíóklúbburinn stórmyndina Forever Young með Mel Gibson I aðalhlutverki. Þetta er mynd sem kvikmyndasælkerar láta ekki fram hjá sér fara. Innritun í Bfóklúbbinn stendur yfir I Bfóhöllinni. BfÓKLÖBBIiI FORSÝNINO AKLUBBUR tAMlltANH*0*0 þar sem þú séró myndirnar fyrst! NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUHUR FRAKKI Frábær grínmynd fyrir fólk á öllum aldri! Skellið ykkur á „Stuttan Frakka" og eigið skemmtilega íslenska páska! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Kr. 700. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR r • Éj ii ^ ^ m ÍK * 'JK Tí> j * ■llfócm-M n lyyljljj Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. EDDIE MURPHY HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Distinguishe Gentleman Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05 nn Hver á þáttur ríkis- útvarpsins að vera? Menningarmálanefnd Heim- dallar, félags ungra Sjálf- stæðismanna í Reykjavík, efnir til opins fundar um þátt ríkisins í útvarps- og sjónvarpsrekstri i kvöld kl. 21 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Framsögumenn verða Ólafur Hauksson, blaðamað- ur og Stefán Jón Hafstein, útvarpsmaður. Á fundinum munu fram- sögumenn m.a. fjalla um hvort ríkið eigi að annast rekstur tveggja hljóðvarps- rása og einnar sjónvarpsrás- ar og hvort að nauðungará- skrift að Ríkisútvarpinu sé réttlætanleg. Að loknum framsöguer- indum gefst fundarmönnum kostur á að koma með fyrir- spurnir og athugasemdir. Aðgangur að fundinum er ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) ■ Á TVEIMUR VINUM um helgina leika hljómsveit- imar Nýdönsk og Todmo- bile. Nýdönsk leikur á föstu- dagskvöldið en langt er um liðið síðan hún lék síðast í Reykjavík. Það sama má segja um Todmobile en hún leikur á skemmtistaðnum á laugardagskvöldið. Síðasta vetrardag, 21. apríl, leikur hljómsveitin SSSól. Ólafur Hauksson Stefán Jón Hafstein Makedónía aðili að SÞ FYRRVERANDI Júgó- slavíulýðveldinu Makedó- níu var fimmtudaginn 8. apríl sl. veitt aðild að Sam- einuðu þjóðunum með lófataki og er það 181. að- ildarríki samtakanna. ísland var í hópi meðflytj- enda að ályktunartillögu um aðild ríkisins og það kom í hlut íslands, sem forysturíkis Vesturlandahópsins hjá SÞ í aprílmánuði, að bjóða nýja aðildarríkið velkomið í sam- tökin, segir í frétt frá utan- ríkisráðuneytinu. ísland hef- ur þar með viðurkennt hið nýja lýðveldi og hefur stjóm- völdum þess verið sent heilla- óskaskeyti þar sem íslensk stjómvöld lýsa sig reiðubúin til viðræðna um stjórnmála- samband ríkjanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.