Morgunblaðið - 16.04.1993, Page 42
Frumsýnum grínsmell sumarsins
FLODDER FJÖLSKYLDAN í ÓGLEYMAIMLEGRI FERÐ TIL AMERÍKU.
Samfelldur brandari frá upphafi til enda.
Stórgrínmynd sem á engan sér líka.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Sími
16500
SYNDI
SPECTRai. WCOflPlflG.
□□l DQU3?srefig51H[g
HETJA
DUSTIN HOFFMAN,
GEENA DAVIS og
ANDY GARCIA í vin
sælustu gamanmynd
Evrópu árið 1993.
★ ★★1/2DV.
í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNI
GERÐIBERNIE LAPLANTE EITT-
HVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR
HONUM BARA ENGINN!
Önnur hlutverk: ]oan Cusack,
Chevy Chase, Tom Arnold.
Leikstjóri: Stephen Frears
(THE GRIFTERS).
ATH: í TENGSLUM VIÐ
FRUMSÝNINGU MYNDARINNAR
KEMUR ÚT BÓKIN „HETJA“
HJÁ ÚRVALSBÓKUM.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20.
★
DRAKULA
BRAGÐAREFIR
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
*** DV. *** MBL. Sýndkl. 5og 11.15. Tilnefnd besta mynd Norðurlanda.
Sýndkl. 9. B.i. I6ára. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 16. APRIL 1993
HOWARDS END
Myndin hlaut þrenn Óskarsverð-
laun, m.a. besti kvenleikari:
EMMATHOMPSON.
KRAFTAVERKAMAÐURINAI
STEVE MARTIN DEBRA WINGER
Flestir telja
kraftaverk óborganleg.
Þessi maour er
tilbúinn að prútta.
★ ★★ G.E.DV.
L|AP
•Faith
kl. 5,7,9 og 11.10.
WOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið kl. 20:
sími ll 200
• DANSAÐ A HAUSTVOKU
eftir Brian Friel
Sun. 18. apríl næst síðasta sýning - lau 24. apríl,
síðasta sýning.
• MY FAIR LADY
Sönglcikur eftir Lerner og Loewe
I kvöld örfá sæti laus - á morgun uppselt - fim.
22. apríl örfá sæti laus - fös. 23. apríl örfá sæti
laus. Ath.: Sýningum lýkur í vor.
MENNINGARVERÐLAUN DV 1993
• HAEIÐ cftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun. 25. apríl.
Ath.: Aðeins 1 sýning eftir.
• DÝRIN f HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 18. apríl kl. 14, uppselt - fim. 22. apríl
kl. 13, uppselt (ath. breyttan sýningartíma) -
lau. 24. apríl kl. 14, uppselt - sun. 25. apríl kl.
14, uppselt.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
Litla sviöið kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Á morgun - lau. 24. apríl - sun'. 25. apríl.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst.
Smíðaverkstæðiö kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
í kvöld uppsclt - sun. 18. april uppselt - mið.
21. apríl uppselt - fim. 22. apríl uppselt - fös.
23. apríl uppselt - lau. 24. apríl kl. 15.00 (ath.
breyttan sýningartima) - sun. 25. apríl kl. 15
(ath. breyttan sýningartíma). örfáar sýn. eftir.
Ath. að sýningin er ekki viö hæfi barna. V
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar
greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
VINIR PÉTURS
SPRENGHLÆGILEG!
„Ótuktarleg,
hugljúf, frá-
j| bærlega
» hnyttin!11
mj- G.F., Cosmopolitan
Höfn í Hornafirði
Samningur um bygg-
ingu hjúkrunardeildar
Höfn.
Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnan son
Sturlaugur Þorsteinsson, bæjarstjóri, Sighvatur Björg-
vinsson, heilbrigðisráðherra og Friðrik Sophusson, fjár-
málaráðherra undirrita samninginn við skrifborð fakt-
orsins á Papósi í húsakynnum verslunarinnar þar en hún
lagðist af rétt fyrir síðustu aldamót.
SIGHVATUR Björgvinsson
heilbrigðisráðherra, Frið-
rik Sophusson fjármáiaráð-
herra og Sturlaugur Þor-
steinsson bæjarsljóri undir-
rituðu 3. apríl sl. samning
um byggingu hjúkrunar-
deildar við Heilsugæslu-
stöðina á Höfn. Skal hefja
verkið á næstunni og því
skal lokið á árinu 1995. Að
því leyti er samningurinn
sérstæður að getið er verk-
loka.
Heimamenn hófu að vinna
að þessu verkefni árið 1987
er Ami Kjartansson arkitekt
byijaði að endurhanna deild-
ina, en áður gerðar teikningar
þóttu ekki koma til greina
fyrir starfsemina. Teikningar
voru svo í meginatriðum til-
búnar 1988 en ráðuneyti hafði
samþykkt endurhönnun í
október 1987. í september
1988 samþykkti ráðuneytið
svo teikningar og skipulag
arkitektsins.
Fyrsti áfangi hússins verð-
ur 988 fm með 28 rúmum.
Kostnaður er áætlaður 125
milljónir króna og greiðir ríkið
85% en sveitarfélög í sýslunni
15%.
Undanfarin ár hefur hjúkr-
unardeild verið rekin á Elli-
heimilinu Skjólgarði við slæm-
ar aðstæður. Nú horfir starfs-
fólk heilsugæslunnar og
reyndar heimamenn allir til
hinnar nýju byggingar með
von um enn betri aðhlynningu
þeim til handa er hennar
þarfnast. - JGG.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
allirsalireru f' •; .>
FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140
Uikstjðri
DICK MAAS
m
Ný bílasala
- Bílamiðlun
Reynir Kristinsson hefur opnað nýja bílasölu við
Borgartún 18 en þar hefur verið starfrækt bílasala
um 20 ár og er ætlunin að reka áreiðanlega og
trausta bílasölu. Boðið verður upp á þá nýjung að
myndir verða teknar af öllum bílum sem koma til
skráningar á bílasölunni og gerð myndskrá. Einnig
er til staðar tölvukeyrð söluskrá. Um 100 bílastæði
eru á staðnum. Bílamiðlun er opin mán.-fös. kl.
10-19, laugard. kl. 10-17 og sunnud. 13-16.
(Fréttatilkynning)