Morgunblaðið - 12.05.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.05.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 1993 RAB AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Hafnarfjarðarbær óskar að ráða í eftirtalin störf við grunnskóla Hafnarfjarðar 1. Uppeldismenntað starfsfólk við „Heils- dagsskóla". Hér er um að ræða störf við alla grunnskólana. Ráðið verður í heilar stöð- ur og hlutastörf. Fer það eftir óskum umsækj- enda og aðstæðum í hverjum skóla. Starfslýsing: Frá og með næsta skólaári verður boðið upp á lengdan skóladag fyrir nemendur hafnfirskra grunnskóla í 1.-4. bekk. Starfið felst í því að annast nemendurna þann tíma, sem þeir eru ekki í hefðbundnu skólastarfi. Áhersla verður lögð á uppbyggi- legt fræðslu- og tómstundastarf og þar sem um nýjung er að ræða kemur það í hlut starfsmanna að byggja starfsemina upp í samráði við skólastjórnendur. Helst er leitað eftir fóstrum eða kennurum. 2. Gangavörð f Setbergsskóla í fullt starf frá og með 1. september nk. 3. Tvo starfsmenn í mötuneyti nemenda. Hér er um að ræða störf í mötuneyti nem- enda f Setbergsskóla og Lækjarskóla. Stöðuhlutfall er 60% í báðum tilvikum og miðast ráðningin við 1. september nk. 4. Tvo baðverði. - Baðvörð í íþróttahús Víðistaðaskóla í 80% starf. - Baðvörð í íþróttahús Lækjarskóla í 75% starf. í báðum tilvikum miðast ráðningin við 1. september nk. Nánari upplýsingar veita skólastjórar við- komandi skóla og skólaskrifstofa Hafnar- fjarðar. Símar: Lækjarskóli 50185, Öldutúnsskóli 50943, Víðistaðaskóli 52911, Engidallskóli 54433, Setbergsskóli 651011, Hvaleyrarskóli 650200, Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar 53444. Umsóknum um ofangreind störf skal skilað á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, eigi síðar en klukkan 16.00, fimmtudaginn 20. maí nk., á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. Krossanes hf. Óskum að ráða vaktformann í fiskimjölsverk- smiðju okkar. Starfsreynsla í fiskimjölsverksmiðju; vél- stjóra eða járniðnaðarmenntun nauðsynleg. Upplýsingar gefur Hilmar Steinarsson, verkmiðjustjóri, vs. 96-24125 og 24101, hs. 96-25152. Rafeindavirki Brimrún hf. hyggst ráða rafeindavirkja eða nema sem er að Ijúka námi í rafeindavirkjun. Brimrún flytur inn og þjónustar FURUNO- siglingatæki o.fl. Um framtíðarstarf getur orðið að ræða. Umsóknir skal senda til Brimrúnar hf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. FURUNO EINKAUMBOÐ Brimrún hf Hólmaslóð 4-101 Reykjavík, sími 610160 - fax 610163. Rafeindavirkjar Viljum ráða rafeindavirkja. Verksvið er almenn viðgerðarvinna á radíó- verkstæði, einnig þjónusta á Ijósritunarvélum. Upplýsingar um nám og fyrri störf er óskað. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 94-3092, Guðjón Bjarna- son, eða framkvæmdastjóri. Pólinn hf., ísafirði. Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra er laus nú þegar. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar. Sjúkraliðar Óskum að ráða sjúkraliða í fullt starf frá 1. júlí nk. Sjúkraliðar óskast í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. TILKYNNINGAR Greiðsluáskorun Sveitarsjóður Höfðahrepps skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á eftirfarandi opinberum gjöldum, þ.e. að- stöðugjöldum, fasteignagjöldum, útsvari, gatnagerðargjöldum og fjallskilagjöldum, álögðum 1992 og fyrr, sem féllu í gjalddaga fyrir 1. ágúst 1992 og fasteignagjöldum álögðum 1993 til og með 1. maí 1993, að greiða gjöldin nú þegar og eigi síðar en inn- an 15 daga frá dagsetningu áskorunar þess- arar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrir- vara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjald- anna að þeim tíma liðnum. Skagaströnd, 10. maí 1993. Sveitarsjóður Höfðahrepps. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöldum sem voru álögð 1991,1992 og 1993, og féllu í gjalddaga fyrir 10. maí 1993 og eru til innheimtu hjá ofangreindum innheimtu- manni ríkissjóðs, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Áskorun þessi nærtil neðangreindra gjalda: Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eigna- • skattur, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðar- málagjald, slysatryggingagjald skv. 20 gr., atvinnuleysistryggingagjald, vinnueftirlits- gjald, kirkjugarðsgjald, gjald í framkvæmda- sjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrif- stofuhúsnæði, aðflutningsgjald, skipaskoð- unargjald, vitagjald, lögskráningargjald, lest- argjald, bifreiðagjald, skoðunargjald bifreiða, slysatryggingargjald ökumanns, þungaskatt, skiplagsgjald, virðisaukaskattur, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila, staðgreiðslu opinberra gjalda, útsvar og að- stöðugjöld. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna auk vaxta og viðurlaga að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 10. maí 1993. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Neskaupstað skorar hér með á gjaldendur í Neskaupstað og Norð- fjarðarhreppi, sem ekki hafa staðið skil á opinberum gjöldum, sem gjaldfallin voru 1. maí 1993, til Gjaldheimtu Austurlands og ríkissjóðs og eru til innheimtu hjá ofangreind- um innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysa- tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg- ingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmáia- gjald, lífeyristryggingargjald samkvæmt 20. gr. laga nr. 67/1971-, slysatryggingagjald at- vinnurekenda samkvæmt 36. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs- gjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, sér- stakur skattur af verslunar- og skrifstofuhús- næði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysa- tryggingagjald ökumanna, þungaskattur samkvæmt ökumæli, viðbótar- og aukaá- lagning söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauka- skattur af skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innlendri framleiðslu, aðflutningsgjöld og útflutnings- gjöld, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar. Jafnframt er skor- að á gjaldendur að gera skil á virðisauka- skatti fyrir 8. tímabil 1993 með eindaga 5. apríl 1993 og staðgreiðslu fyrir 3. tímabil 1993, með eindaga 15. apríl 1993, ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskatts- hækkunum, svo og ógreiddri staðgreiðslu frá fyrri tímabilum. Fjárnáms verður krafist á frekari fyrirvara fyrir vangoidnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu greiðsluáskor- unar þessarar. Athygli er vakin á þvr, að auk óþæginda hefur fjárnámsaðgerð í för með sér veruleg- an kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að kr. 10.000,- fyrir hverja gerð. Þinglýsingargjald er kr. 1.000,- og 1,5% af heildarskuldinni greiðist í stimpilgjald, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjald- endur því hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Neskaupstað, 12 maí 1993. Sýslumaðurinn í Neskaupstað. KENNSLA HÁSKÓLINN AAKUREYRI Nám í gæðastjórnun Við rekstrardeild á 3. og 4. ári starfar gæða- stjórnunarbraut, en nám á henni er 60 einingar. Þetta nám er ætlað iðnrekstrarfræðingum og rekstrarfræðingum og þeim, sem hafa lokið öðrum prófum sem metin eru jafngild af deildinni. T.d. getur það verið vænlegur kostur fyrir viðskiptafræðinga og tækni- fræðinga. Nemendur brautskrást með BS próf að loknu þessu námi. Kópavogur - Kópavogur Fundur verður með Davið Oddssyni, for- sætisráðherra, í dag, miðvikudaginn 12. maí, kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.