Morgunblaðið - 11.07.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1993
3
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Go-kart-bílabraut í Laugardal
í LAUGARDAL í Reykjavík var í gær opnuð viðráðanlegri en ökumennimir eiga að venj- æfing fyrir verðandi ökumenn,“ sagði Stein-
rallakstursbraut fyrir almenning og á föstu- ast því brautin er fyrir go-kart-bíla. „Það grímur Ingason rallökumaður eftir ökuferð-
dag vígðu nokkrir af fremstu rallökumönnum kom mér á óvart hvað brautin var skemmti- ina. Á myndinni sjást ökuþóramir við rás-
landsins brautina. Ökutækin voru heldur leg og reyndi á akstursgetuna. Þetta er góð markið.
Veikur
sjómaður
var sóttur
á haf út
TVÆR varnarliðsþyrlur ásamt
Herkúlesvél sóttu alvarlega sjúk-
an mann um borð í búlgarska
togarann Kaprella aðfaranótt
laugardags. Skipið var statt um
475 sjómilur suðvestur af
Reykjanesi. Komið var með
manninn að Borgarspítala um
kl. 8.50 á laugardagsmorgun.
Þyrlurnar lögðu af stað skömmu
eftir kl. 2 aðfaranótt laugardags
ogtóku manninn upp kl. 5.10. Kom-
ið var með manninn að Borgarspít-
ala kl. 8.50. Undirbúningur flugsins
tók tæpar 4 klukkustundir. Til
greina kom að flytja sjúklinginn til
Narsaq á Grænlandi en hætt var
við það vegna veðurs þar.
Neyðarsendir
Á sama tíma bárust fjölmörg
skeyti um neyðarsendingar í ná-
grenni Keflavíkur. Flugmálastjóm
miðaði sendinn út og reyndist hann
vera í þyrluskýlinu á Keflavík-
urflugvelli og hafði farið í gang
vegna bilunar. Björgunarsveitir
Slysavarnafélags íslands höfðu þá
verið kallaðar út.
• :e'\
*' **
i1
■ ■ . ' -’■>
.^ ...
* i
-1
mísiÆ
-
-
Volkswagen Vento GL. Aulcabúnaður á mynd: Álfelgur og vindskeið.
Óvenju glæsilegur bíll!
- Á venjulegu verbi.
Fegurð og glæsileiki einkenna Volkswagen Vento yst sem innst.
Þokkafullt útlit, kraftur, rými og aksturseiginleikar VW Vento
standast samanburS við miklu dýrari bíla. En verðlagningin á
VW Vento er óvenjuleg, því að hann er seldur á svipuðu verði
og venjulegur fólksbíll, aðeins 1.459 þúsund krónur.
Aðeins 1.459.00C
Þegar saman fara mikil gæði og lágt verð tölum við um góð
kaup. Þessi gömlu sannindi eiga vel við þegar VW Vento er
annars vegar. Komdu og kynnstu VW Vento í reynsluakstri
- það gefur besta raun.
/*f*\ Volkswagen
Vgg/ VENTO
m
HEKIA
Laugavegi 170 -174 • Sími 69 55 00
VERND
UMHVtRMS-
VIÐURKtNNING
IPNlÁNASlODS