Morgunblaðið - 11.07.1993, Page 13
GOTT FÓLK / SIA
MORGUNBLAÐIÍ) SUNNUDAGUR'11.'JÚLÍ 1993
-13
FORD í 80 ÁR Á ÍSLANDI
Á afmælisverði
í tilefni 80 ára afmælis Ford á íslandi hafa Ford
verksmiðjurnar ákveðið að gefa íslendingum veglega
afmælisgjöf - fyrstu sendinguna af Ford Mondeo á
sérstöku hátíðarverði. Mondeo hefur fengið frábærar
viðtökur eftir að hann kom til landsins enda er hér á
ferðinni bíll sem sameinar afl og gæði á ferskan og
eftirminnilegan hátt.
"Bestur í sínum flokki" segja tímaritin CAR og WHAT
CAR þar sem bílar eins og Toyota Carina, Nissan Primera
og BMW urðu undir í samanburði við Mondeo.
Öryggisbúnaður Mondeo er einhver sá fullkomnasti sem
fáanlegur er og staðalbúnaður er meiri en almennt gerist.
Ford Mondeo hefur
ríkulegan staðalbúnað og
ber þar höfuð og herðar yfir
aðra bíla í sama flokki:
• Loftpúði £ stýri
»21, 16 ventla Z-vél
• 136 hestöfl
• Tvívirk samlæsing
• Þjófavörn
• Rafmagn í rúðuin
• Rafmagn í hliðarspeglum
• Vökva- og veltistýri
• Útvarp og segulband
• Upphituð framrúða
• ABS hemlalæsivörn (Ghia)
• Spólvörn (Ghia)
BERÐU SAMAN VERÐ OG STAÐALBÚNAÐ
Lottpúöi Verö t stýri Upphituð framrúöa Þjófavörn
Ford Mondeo GLX, 4 dyra 1.739.000 X X X
Mitsubishi Galant GLSI 1.995.000 X
Toyota Carina E Sedan 1.719.000
Verö 7.7. meö ryövörn og skráningu.
WJG/obus?
\ i -* -heimurgœða!
Lágmúla 5, sfmi 91- 68 15 55