Morgunblaðið - 11.07.1993, Side 40

Morgunblaðið - 11.07.1993, Side 40
40 Sjóimvarpið 09.00 RABUAFFNI ►Morgunsi°n- DUItRMTM varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Þýskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. (28:52) Anna litla Saga eftir Ólaf M. Jó- hannesson. Teikningar eftir Rósu Ingólfsdóttur. Sigurður Sigurjónsson les. Frá 1988. Gosi Teiknimyndaflokkur um spýtu- strákinn vinsæla. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Áma- son. (3:52) Hlöðver grís Enskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi: Hallgrímur Helga- son. Sögumaður: Eggert Kaaber. (21:26) Felix köttur Bandarískur teikni- myndaflokkur um köttinn síhlæjandi. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. (26:26) 10.35 ► Hlé 16.40 ►Slett úr klaufunum Sumarleikur Sjónvarpsins. Lið Alpaklúbbsins og Ferðaskrifstofu ríkisins eigast við í spurningakeppni og ýmsum nýstár- legum íþróttagreinum, til dæmis fro- skakapphlaupi. Hljómsveitin Plá- hnetan lítur inn og leikur eitt lag. Umsjónarmaður þáttarins er Felix Bergsson, Hjörtur Howser sér um tónlist og dómgæslu og dagskrárgerð annast Björn Emilsson. Áður á dag- skrá 7. júlí. 17.30 ►Matarlist Margrét Sigfúsdóttir kennari leikur listir sínar í eidhúsinu. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Áður á dagskrá 15. nóvember 1990. 17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Magn- ús G. Gunnarsson flytur. 18.00 RADUAFEUI ►GuM °g grænir Dflnnncrm skógar (Guld og grönne skove) Fyrsti þáttur af þrem- ur um fátæka fjölskyldu í Kosta Ríka sem bregður á það ráð að leita að gulli til að bæta hag sinn. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið) Áður á dag- skrá 17. febrúar 1991. (2:3) 18.25 ►Fjölskyldan í vitanum (Round the Twist) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri Twist-fjölskyldunnar sem býr í vita á afskekktum stað. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (11:13) 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Arnold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (11:26) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (127:168) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Hér hefst ný syrpa í kana- díska myndaflokknum um ævintýri Söru og alls hins fólksins í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (1:13) 21.35 ►Eftir nútimann Ný heimildamynd um myndlistarmennina Daníel Magn- ússon og Hrafnkel Sigurðsson. Myndin var tekin upp á Þingvöllum og í Reykjavík og í henni er rætt við listamennina um verk þeirra og hugð- arefni. Tónlist samdi Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson. Umsjón og stjórn upptöku: Steingrímur Dúi Másson. 22.10 I#lfllfUVIin ►Verndarengill- 1» I llllrl I nu inn (Skyddsángeln) Sænsk bíómynd frá 1990. Sögusvið myndarinnar er ónefnt Evrópuríki í byijun þessarar aidar. Innanríkisráð- herra landsins hefur látið loka há- skólunum í kjölfar stúdentauppreisn- ar og er á leið til sumardvalar í sveit ásamt fjölskyldu sinni. Kvittur er á kreiki um að til standi að ráða ráð- herrann og hans nánustu af dögum. Þess vegna þykir honum vissara að ráða lífvörð en sá á sér einnig aðra yfirboðara. Leikstjóri: Suzanne Ost- en. Aðalhlutverk: Philip Zandén, Eti- enne Glaser og Malin Ek. Þýðandi: Steinar V. Árnason. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓIMVARP SUNNUDAGUR 11. JULI 1993 SUWWUPAGUR 11/7 Stöð tvö 9.00 BARNAEFNI ► Skógarálfarnir Teiknimynd um litlu skógarálfana Ponsu og Vask. 9.20 ►Sesam opnist þú Talsettur leik- brúðumyndaflokkur. 9.50 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum Hvert ætli leið þeirra Kalla sjóara og fósturbarna hans liggi í þessum síðasta þætti? 10.15 ►Fjallageiturnar Teiknimynd með íslensku tali um Ijallageitumar. 10.35 ►Ferðir Gúllívers Teiknimynd um ævintýrleg ferðalög Gúllívers. 11.00 ►Kýrhausinn l þessum þætti fáum við að sjá forvitnilegt efni úr ýmsum áttum til fróðleiks og skemmtunár. Stjórnendur: Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Pia Han- son. 11.40 ►Stormsveipur (Eye of the Storm) Ævintýralegur og spennandi mynda- flokkur um feðgin sem komast í snertingu við dulmögnuð öfl sem hafa legið í dvala í margar aldir. (2.6) 12.00 TÓNLIST ► Evrópski vinsælda- European Top 20) Tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu kynnt. 13.00 íunnTTin ►íþróttir á sunnu- lr llU I IIII degi íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöð- flöfrú.Getraunadeildinni ásamt ýmsu 15.00 hlCTTID ►Framlag til framfara rlL I IIH Það er komið að öðrum hluta þessarar íslensku þáttaraðar þar sem þeir Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson fréttamenn leita uppi vaxtarbrodda, benda á nýsköp- un í íslensku atvinnulífi og ræða við fagmenn og forystumenn. Þátturinn var áður á dagskrá í maí síðastliðn- um. 15.30 ►Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When The Lion Roars) Fróð- legur myndaflokkur um velgengnisár kvikmyndaversins og hvað varð því að falli. (5:8) 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn fynd- rænn spéþáttur í umsjón Gysbræðra. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Fjölskylduþáttur um hina góðkunnu Ingalls fjölskyldu. (23:24) 18.00 ►Úr innsta hring: Uppljóstrarinn (Inside Story - The Informer) Bresk- ur heimildarþáttur þar sem rætt er við fyrrum hryðjuverkamann innan vébanda írska lýðveldishersins sem reyndar var uppljóstrari á vegum Royal Ulster Constabulary Special Branch. Smám saman varð hann hræddari um eigið iíf, hélt að brönd- urum um örlög uppljóstrara á IRA- fundum væri beint að sér og að lok- um fór það svo að IRA tók hann höndum til yfirheyrslu og lífláts. Það er fréttamaðurinn John Ware sem rannsakar það hvað varð um þennan uppljóstrara. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Heima er best (Homefront) Þessi myndaflokkur gerist á árunum 1946- 1947 í Bandaríkjunum, þegar versl- unarmiðstöðvar skutu upp kollinum, barneignir voru í hámarki og flestir aðhylltust ráðleggingar Doktor Spock. (11:18) 20.50 tfUllfllVUn ►^rostin bönd HvlHmTIIU (Switched at Birth) Seinni hluti þessarar framhalds- myndar er á dagskrá á mánudags- kvöld. Aðalhlutverk: Bonnie Bedelia, Brian Kerwin, John Jackson og Lois Smith. Leikstjóri: Waris Hussein. 1991. Maltin gefur miðlungseinkunn. (1:2) 22.25 ►Einmana sálir (Resnick - Lonely Hearts) Breskur myndaflokkur í þremur hlutum sem gerður er eftir bókum spennusagnahöfundarins Johns Harvey. Aðalhlutverk: Tom Wilkinson, David Neilson, Kate Ea- ton og William Ivory. Leikstjóri: Bruce MacDonald. 1992. (1:3) 23.15 tfUIUUVUn ►Á siðasta snún- IV * IHWII nU ingi (Dead Calm) Leikstjóri: Phillip Noyce. 1989. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ ★★. Mynd- bandahandbókin gefur ★★‘/2. 0.50 ►CNN Útsending fram til kl. 16.30 á mánudag. Uppljóstrarinn - Með tímanum varð „Michael" hræddari um líf sitt og einmitt þá reiddi IRA til höggs. Úr innsta hring: Uppljóstrarinn STÖÐ 2 KL. 18.00 „Michael" var meðlimur flokks innan IRA sem myrti hermenn, laganna verði og kom sprengjum fyrir í Belfast. En hann var líka njósnari og þó að yfir- menn írska lýðveldishersins haldi því fram að yfir 40 slíkir hafi verið drepnir eru enn njósnarar innan raða þeirra. Það er fréttamaðurinn John Ware sem rannsakar sögu „Micha- els“ sem gerir sér grein fyrir að hann er heppinn að vera á lífi. „Mich- ael“ var 17 ára þegar hann byijaði og segir sjálfur að hann hafi oft hugsað um að sennilega yrði hann skotinn fyrir 25 ára afmælið sitt. í fjögur ár fékk hann greidd um 150 þúsund sterlingspund fyrir njósnir en um leið var mörgum mannslífum bjargað. Með tímanum varð hann hræddari um líf sitt og einmitt þá reiddi IRA til höggs. „Michael" var handtekinn, færður til yfirheyrslu og lífláts af fyrrum samstarfsmönnum sínum. Bflddælingar baka kleinur og syngja RÁS 1 KL. 15.00 Á sunnudaginn kl. 15.00 verður á dagskrá Rásar-1 þátturinn Hratt flýgur stund á Bíldu- dal í umsjá Finnboga Hermannssonar á Isafirði. Gestgjafi í þættinum er Hannes Friðriksson, veitingamaður og ein aðaldriffjöðurin í Leikfélaginu Baldri gegnum tíðina. Það er mjög sterk leikhefð á Bíldudal og þeir Bíld- dælingar láta sig ekki muna um að setja upp söngleiki og er Hafliði Magnússon þar fremstur meðal jafn- ingja. Hann kemur fram í þættinum ásamt fleiri Bíldælingum, svo sem Elvari Loga Hannessyni, Jóni Kr. Ólafssyni og Emi Gíslasyni og ekki síst Ástvaldi Jónssyni, sem leikur undir. Þá koma fram trúbadorar og söngkonur. Þátturinn Hratt flýgur stund á Bíldudal Sjónvarpsvið- tal frá BBC við fyrrum IRA-hryðju- verkamann YMSAR Stöðvar SÝN HF. 17.00 Bresk byggingarlist (Tresure Houses of Britain) Þáttaröð þar sem fjallað er um margar af elstu og merk- ustu byggingum Bretlands, allt frá fimmtándu og fram á tuttugustu öld. John Julius Norwich greifi er kynnir þáttanna og fer yfir sögu og arkitekt- úr þessara stórfenglegu bygginga. Hann skoðar einkasöfn margra merkra manna og tekur viðtöl við nokkra núverandi eigendur. Þátturinn var áður á dagskrá í mars á þessu ári. (1:4) 18.00 Villt dýr um víða ver- öld (Wild, Wild World of Animals) Náttúrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 5.00 Showcase 76017 7.00 The Last of the Secret Agents? G 1966 9.00 Wonder of it all 1986, 11.00 Stroker Ace G 1983, Burt Reynolds 14.00 Caddie Woodlawn B,G 15.00 Mister Johnson D 1991 16.50 For Your Eyes Only T 198119.00 Other Peop- le’s Money G 1991, Danny DeVito 21.00 Billy Bathgate F,L 1991, Dust- in Hoffman 22.50 Carry on Emanu- elle G 24.25 She’s Out of Control G 1989 1.55 China White T 1990 3.30 Fast Getaway T 1991 SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory 10.30 The Brady Bunch, gaman- mynd 11.00 World Wrestling Feder- ation Challenge, fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar Gallactica 13.00 The Love Boat, Myndaflokkur sem gerist um borð í skemmtiferðaskipi 14.00 WKRP útvarpsstoðin í Cincinnatti, Loni Anderson 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestling, flölbragða- glíma 17.00 Simpson-fjölskyldan 18.00 Æskuár Indiana Jones 19.00 North and South Book II, Patrick Swayze, Elizabeth Taylor, Jean Simm- ons o.fl. 21.00 Hill Street Blues, lög- regluþáttur 22.00 Stingray 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Kajakaróður: The Slalom World Championships. 8.00 Hjólreiðar: Tour du France 8.30 Form- ula One: The British Grand Prix 9.00 Tennis: The ATP toumament 11.00 Box 12.00 Hjólreiðar: Tour de France 12.30 Formula One: The British Grand Prix 15.00 Hjólreiðar, bein útsending: Tour de France 16.00 Tennis: The ATP toumament 17.30 Indycar Racing: The American Championship bein útsending 19.30 Hjólreiðan Tour du France 20.30 Formula One: The British Grand Prix 21.30 Tennis: The ATP toumament from Newport 23.00 German GT Motor Racing 23.30 Dagskrárlok Það gerist margt skemmtilegt hjá Söru og vinum hennar Ný syrpa af myndaflokkn- um Leiðin til Avonlea SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Kana- díski myndaflokkurinn Leiðin til Avonlea hefur notið mikilla vin- sælda meðal íslenskra sjónvarpsá- horfenda enda er hér um að ræða úrvalsefni fyrir alla fjölskylduna. Sjónvarpið hefur nú fengið þriðju syrpuna til sýningar og í henni eru þrettán þættir sem sýndir verða á sunnudagskvöldum fram á haust. Það gerist margt skemmtilegt hjá Söru, Hetty frænku hennar og vin- um þeirra og kunningjum í Avonlea. I fyrsta þættinum sem nú verður sýndur stendur brúðkaup fyrir dyr- um í Avonlea en allt virðist ganga á afturfótunum. Það er ekki fyrr en Hetty frænka tekur til hendinni að hægt er að greiða úr flækjunni og allt fellur aftur í ljúfa löð. Ýrr Bertelsdóttir þýðir þættina. Leiðin til Avonlea - Þegar Hetty frænka tekur til hendinni fell- ur allt í ljúfa löð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.