Morgunblaðið - 11.07.1993, Side 42

Morgunblaðið - 11.07.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1993 MÁNUPAGUR 12/7 Sjóimvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RADklACCIII ►Töfraglugginn DHHHHErm Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 20.00 Þ-Fréttir og íþróttir 20.35 þ-Veður 22.00 ►Frjáls Frakki (The Free Frenc- hman) Bresk/franskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Piers Paul Re- ad. I myndaflokknum segir frá Bertr- and de Roujay, frönskum aðalsmanni sem hætti lífi sínu í baráttu frönsku andspyrnuhreyfingarinnar gegn herliði Þjóðverja í síðari heimsstyij- öldinni. Leikstjóri: Jim Goddard. Að- alhlutverk: Derek de Lint, Corinne Dacla, Barry Foster, Jean Pierre Aumont og Beatie Edney. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (3:6) 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok 20.40 ►Simpsonfjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um uppátæki Simpson- fjölskyld- unnar. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (21:24) 21.10 bJFTTIB ►^ýjasta tækni og r H, I 111» vísindi í þættinum verð- ur fjallað um stærsta útvarpskíki í heimi, húðað grænmeti, lækningar með erfðabreytingum, rannsóknir í þyngdarleysi og auk þess verður end- ursýnd íslensk mynd um hrífu á hjól- um. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.30 ►Úr riki náttúrunnar Neðanjarð- arkastalar (Wild South: Castles of the Underworld) Heimildamynd um kalksteinshella á Nýja-Sjálandi og lífverur sem þrífast í þeim. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna við Ramay-stræti. 17.3° ninyirryi ►Regnboga- DHHRHLrm Birta Regnboga- Birta og hesturinn hennar, Stjörnu- skin, eru hér komin í litríkri og skemmtilegri teiknimynd. 17.50 ►( sumarbúðum Teiknimynda- flokkur um hressan krakkahóp í sum- arbúðum. 18.10 ►Á hljómleikum í þættinum er sýnt frá hljómleikaferðalagi Crosby, Stills & Nash og Curtis Stiger og spjallað við þá um tónlistina. 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Grillmeistarinn í kvöld verða tón- listarmennirnir Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson við grillið ásamt Sigurði L. Hall. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson og Margrét Þórðar- dóttir. 20.45 ►Brostin bönd (Switched at Birth) Seinni hluti áhrifamikillar og sann- sögulegrar framhaldsmyndar um Kimberley Mace og Arlenu Twiggs sem var ruglað saman á fæðingar- deildinni. Aðalhlutverk: Bonnie Bed- elia, Brian Kerwin, John Jackson og Lois Smith. Leikstjóri: Waris Hus- sein. 1991. 22.20 ►Einmana sálir (Resnick - Lonely Hearts) Annar hluti bresks spennu- myndaflokks sem gerður er eftir bókum spennusagnahöfundarins Johns Harvey. Resnick gerir allt sem hann getur til að byggja upp sam- band sitt við félagsráðgjafann, Rac- hel Chaplin, án þess að gera sér grein fyrir að það gæti kostað hana lífið. Þriðji og síðasti þáttur er á dagskrá . á þriðjudagskvöld. Aðalhlutverk: Tom Wilkinson, David Neilson, Kate Eaton og William Ivory. Leikstjóri: Bruce MacDonald. 1992. 23.10 VlflVUVIin ►Dauðakossinn nVIIVMTnU (A Kiss Before Dy- ing) Matt Dillon leikur siðblindan mann, sem er jafn heillandi og hann er hættulegur, í þessari rómantísku spennumynd. Sean Young er í hlut- verki ungrar og glæsilegrar konu sem lætur persónutöfra Matts villa sér sýn og giftist honum án þess að gera sér grein fyrir sjúklegum metn- aði hans og þeirri miskunnarlausu grimmd sem býr innra með honum. Matt þráir völd og peninga og honum er nákvæmlega sama hversu marga hann þarf að drepa til að ná settu marki. Það er aðeins ein persóna sem skiptir máli: Hann sjálfur. Þeir, sem flækjast fyrir honum, hijóta sömu örlög og flugur á framrúðu hrað- skreiðrar bifreiðar. Leikstjóri: James Dearden. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'h. 0.40 ►CNN Tilraunaútsending. Neöanjarðarkastalar - Þegar steinninn mótast skráist í hann mikið magn upplýsinga sem visindamönnum hefur nú tekist að ráða i. Steinninn mótast á þúsundum ára SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 1 heim- ildamyndinni Neðanjarðarköstulum er könnuð hin ægifagra furðuveröld sem getur að líta í kalksteinshellum á Nýja-Sjálandi. í hellunum hafa sérkennilegar lífverur lagað sig að því að lifa í svartamyrkri. Hinar sérkennilegu og íjölbreytilegu jarð- myndanir sem fyrir finnast í kalk- steinshellunum eru til orðnar fyrir sérstakt efnafræðilegt samspil kalksteins og vatns. Steinninn myndast og mótast á þúsundum ára og í því ferli öllu skráir tíminn í hann mikið magn upplýsinga sem vísindamönnum hefur nú tekist ráða í. Þýðandi og þulur myndarinn- ar er Gylfi Pálsson. í þættinum Neðanjarðar- kastalar eru kalksteinshell- ar kannaðir Heimsbyggð - Evrópsk málefni Óðinn Jónsson fjallar um stjórnmál á líðandi stund RÁS 1 KL. 7.45 Mánudagsþáttur Heimsbyggðar fjallar um evrópsk málefni, stjórnmál og samskipti þjóða í álfunni á liðandi stund. Athygli hefur ekki síst verið beint að samvinnu Evrópuríkja, og hug- myndafræðilegum umbrotum og endurskoðun síðustu ára. Heims- byggð er á dagskrá Rásar 1 kl. 7.45 og endurtekinn í hádeginu kl. 12.01. Umsjónarmaður er Óð- inn Jónsson. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Babe Ruth F 1991 11.00 Hostile Guns T 1967, George Montgomery 13.00 Charlie Chan and the Curse of the Dragon Queen G Peter Ustinov 15.00 Oh God! G 1977, George Bums, John Denver 17.00 Babe Ruth F 1991, Stephen Lang 19.00 Bed of Lies F 1992, Susan Dey 20.40 UK topp tiu 21.00 Firestarter T 1984, Drew Bar- rymore 22.55 Showdown in Little Tokyo O 1991, Dolph Lundgren, Bran- don Lee 24.30 E1 Diablo G, W 1991, Anthony Edwards, Robert Beltran 3.00 My Son Johnny F 1991, Corin Nemec, Michele Lee SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentrati- on. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarps- sogunnar, keppnin reynir á minni og sköpunargáfu keppenda 9.50 Dynamo Duck 10.00 The Bold and the Beauti- ful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Stre- et 12.00 Another World 12.45 Thre- e’s Company 13.15 Sally Jessy Rap- hael, viðtalsþáttur 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bamaefni (TheDJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 North and South — Book II 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Opna skoska mótið 8.00 Hjólreiðan Frá Frakklandi 9.00 Tennis: ATP-mótið í Sviss 11.00 Kappakstur: Alþjóðlegu Honda frétt- imar 12.00 Kanó-siglingar: Slalom- heimsmeistarakeppnin 13.00 Hjólreið- an Bein útsending frá Frakklandi 15.30 Kappakstun Formúla eitt, breska Grand Prix 16.30 Kappakstur: Indycar Racing, frá Bandan'kjunum 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Euro- fun 18.30 Tennis: ATP-mótið í Sviss 20.00 Hjólreiðan Frá Frakklandi 21.00 Alþjóðlegt box 22.00 Golf: Eurogolf-magasínþáttur 23.00 Euro- sport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor I. Hanno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Oðinn Jónsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Fjölmiðlaspjoll Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningarlifinu. 9.00 Fréltir. 9.03 Loufskólínn. Afþreying og tónlist. 9.45 Segðu mér sögu, Átök i Boston, Sogan of Johnny Tremaine eftir Ester Forbes. Bryndis Víglundsdóttir les eigin þýðingu (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi ó vinnustöðum með Holldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumfélogið i nærmynð. Bjorni Sig- tryggsson og Sigriður Amardóftir. 11.53 Dagbðkin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð endurtekin. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikril Utvorpsleikhússins, Dogstofon, eftir Grohom Greene. 1. þótt- ur. Þýðondi: Sigurjón Guójónsson. leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Anno Kristín Arngrimsdóltir, Guðbjörg Þorbjornordóttir, Ánno Guð- mundsdóttir og Soffio Jokobsdóttir. (Áður ó dogskró 1973.) 13.20 Stefnumöt. Holldóra Friðjónsd., Bergljót Huroldsd. og Sif Gunnarsd. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssugon, Eins og hofið eftir Friðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær Guðnoson les (9). 14.30 Ambótt og drottning / hetjo og dusilmenni. Fimmti þóttur of sex um bókmenntir. Umsjón: Hrufn Jökulsson og Kolbrón Bergþórsdóttír. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Metropoliton-óperon. Umsjón: Randver Þorlóksson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimu. Umsjón: Sleinunn Horður- dóttir og Ásloug Pétursdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréltir frð fréltostofu bornanno. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðalog. Tónlist ó síðdegi. Um- sjóm Kristinn I. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs soga helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (53). Ragnheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir i textonn. 18.30 Dogur og vegur. Jórunn Sörensen, formoður Sombonds dýrovemdorfélogo íslonds, tolor. 18.41 Dðnorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.38 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Slef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 Tónlist ó 20. öld „Exotit Birds" og „Couleurs de lu tite te- leste“ eftir Olivier Messioen. Poul Cross- ley leikur ð píonó ðsomt Lundúno sinfóni- ettunni; Esa-Pekka Solonen stjórnor. - „Atmosphéres" og „Lontono" eftir György Ligeti. Fílhormóníusveit Vínorborgur leik- ur; Cloudio Abbodo sljórnor. 21.00 Sumarvoka. o. Hvolaþðttur séro Sigurðor Ægissonor (rðkohöfrungur.) b. i vist eftir Sigríði Th. Hofsteinsdóttur. Frésögn úr bókinni Konur skrifo sem gefin var úl til heiðurs Önnu Sigurðardótt- ur. Sigríður Guðmundsdóttir les. Einnig verða leikin lög með Grundortongokórn- um. Umsjón: Pélur Bjomoson. 22.00 Frétlir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vurpi. Fjölmiðlospjall og gognrýni. Tón- list. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sumfélugið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. 23.10 Stundorkom i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Ferðolog. Endurtekinn fónlistur- þóttur fró síðdegi. 1.00 Nælurótvurp ó somtengdum rósum til morrjuns RAS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólofsdóttir og Kristjón Þor- voldsson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolor fró Bondoríkjunum. Veðurspó kl. 7.30. Bondm rikjopistill Korls Ágústs Úlfssonor. 9.03 í lousu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10. iþrótto- fréttir kl. 10.30. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. Sumorleikorinn kl. 15. 16.03 Dogskró. Dægurmóloútvarp og fréttir. Kristinn R. Ólofsson tolor fró Spóni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 17.50 Héroðsfréttoblöðin. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Rokkþótturinn. Evo Ásrún Alberts- dóttir. 22.10 Guðrón Gunnursdóttir og Morgrét Blöndol. 0.10 í héttinn. Guðrún Gunnorsdóttir og Morgrét Blöndol. 1.00 Næturútvorp. Fráttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I. OONæturtónor. !.30Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudugsmorg- unn með Svavori Gests endurtekinn. 4.00 Næturlög. 4.30Veóurfregnir. 5.00Fréttir uf veðri, færð og flugsomgöngum, 5.05 Guðrún Gunnorsdóttir og Morarét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvorp Norðurl. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomu, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdótlir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rillo. Jokob Bjornor Grélorsson og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. II. 00 Hljóð. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl- on. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Horold- ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmuodsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. T 6.45 Mól dogsins. 17.00 Vongovellur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggobliðor monnlifs- ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjófmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Freymóð- ur. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Pessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Erlo Friðgeirsdóttir. 2.00 Næturvokl. Fréttir ó heila tioianum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrittofriHir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Ókynnl tónlist. 17.30 Gunnor Alli Jónsson. ísfirsk dogskró. 19.19 Frétl- ir. 20.30 Sjó dogskrú Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbroslð. Hafliði Kristjðnsson. 10.00 fjórón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnason. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvodóltir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listosiðir Svonhildor,22.00 Böðvor Jónsson. 1.00 Næturtónlisl. FM957 FM 95,7 7.00 í bírið. Haroldur Gisloson. 8.30 Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis Gunnorsdóttir. 14.05 Ivor Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon og Steinor Viktors- son. Umferðorútvorp kl. 17.10. 10.05 Is- lensklr grilltónor. 19.00 Sigvoldi Koldal- óns. 21.00 Haroldur Gisloson. 24.00 Voldís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 Ivur Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús- son, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróHafréttir kl. II og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólbgð. Morgunþóttur i umsjón Mogn- úsor Þórs Ásgeitssonor. 8.05 Umferðorút- vorp. 9.30 Mónudogspistillinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 fslondsmeistorokeppni í Olsen Olsen. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birg- ir Örn Tryggvoson. 20.00 Breski og bondu- riski listinn. Þór Bæring. 22.00 Arnor Pel- ersen. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. 10.00 Siggo Lund. Léll lónlist og leikir. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Rognor Schrom. 19.00 Crgig Mongelsdorf. 19.05 Ævin- týroferð i Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Rlcbard P.rinchi.f. 21.30 Fjölskyldufræðsla. Dr. James Dob- son. 22.00 Ólafur Houkur Ólafsson. 24.00 Dogskrórlok. ••MMHtoadir kl. 7.05, 13.30, 23.50. Frdttir kl. 8, 9, 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 I6.M F.Á. 18.00 M.H. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot- skurnarmannsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.