Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 8
8 , MDRG.UNBLAЮ DAGBÓK StJÉNlÍíjAGlíR'^í 0@LÍ. 1993 1"P| \ f~^er sunnudagur 25. júlí, sem er 206. dagur -L'-Úi.VJ ársins 1993. 7. sunnudagure. trínitatis. Jakobsmessa. Ardegisflóð í Reykjavík er kl. 10.40 og síðdeg- isflóð kl. 23.02. Fjara er kl. 4.27 og kl. 16.54. Sólarupprás í Rvík er kl. 4.11 og sólarlag kl. 22.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.34 ogtunglið í suðri kl. 18.53. Myrkur kl. 24.53. (Almanak Háskóla íslands.) Tjáið Drottni lof, þér kynkvíslir þjóða, Ijáið Drottni vegsemd og vald. (Sálm. 96, 7.-8.) ARNAÐ HEILLA QAára afmæli. Á morgun, í/U mánudaginn 26. júlí, verður níræð Erna Elling- sen. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu Hrefnugötu 5 á afmælisdaginn milli kl. 4 og 19. n Qára afmæli. Á morgun, I \/ mánudaginn 26. júlí, verður sjötugur Þórarinn Sigurjónsson, fyrrum bú- stjóri og alþingismaður, Laugardælum. Eiginkona hans er Ólöf Haraldsdóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. KIRKJUSTARF SELTJARNÁRNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. QQára afmæli. í dag, 25. OU júlí, er áttræð Krist- ín Stefánsdóttir, Strand- götu 27, Hafnarfirði. Eigin- maður hennar var Guðmund- ur Á. Aðalsteinsson, en hann lést 1988. Kristín tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Víðistaðakirkju, Hafn- .arfírði, milli kl. 15 og 18 í dag, afmælisdaginn. Sjávarútvegsráðuneytið lokar veiðisvæðum fyrir þorskveiðum Mildl óánægja er meðal FRÉTTIR/MANNAMÓT FELAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Farið verður til Akraness með Akraborginni nk. þriðjudag kl. 15. Ekið til baka um Hval- fjörð. Mæting við Akraborg. Uppí. og skráning á sknfstof- unni, sími 689670 og 6b9671. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík: Síðasti dansleik- ur fyrir sumarlokun verður í Goðheimum, Sigtúni 3, i kvöld kl. 20. Lögfræðingur félags- ins er til viðtals á þriðjudög- um, panta þarf tíma á skrif- stofunni í síma 28812. BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins á leikritinu Bimm-Bamm verða á morg- un, mánudag, í Einarsnesi v/Skeijafjörð kl. 10 og Tunguvegi kl. 14. Nánari uppl. í s. 25098, Helga, og s. 21651, Sigríður. KROSSGATAN LARETT: 1 grasgeiri, 5 auðugt, 8 sjóðir, 9 matarsamtín- ingur, 11 kvendýrið, 14'dráttardýr, 15 geðsleg, 16 fargar, 17 reið, 19 ræma, 21 straf, 22 kom í veg fyrir, 25 ótukt, 26_ kærleikur, 27 sefi. LÓÐRÉTT: 2 fag, 3 skyggni, 4 mannsnafn, 5 kirtill, 6 leyfi, 7 keyri, 9 sjómenn, 10 mjög slæmt, 12 undirokaðir, 13 hímdi, 18 fugls, 20 komast, 21 greinir, 23 sjór, 24 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: 1 brokk, 5 sálmi, 8 órækt, 9 skáli, 11 atast, 14 kák, 15 afana, 16 kúlur, 17 rot, 19 gegn, 21 uggi, 22 Únn- dóri, 25 rýr, 26 Áss, 27 Rín. LÓÐRÉTT: 2 rok, 3 kól, 4 krikar, 5 skakkt, 6 átt, 7 mas, 9 slangur, 10 ágangur, 12 aflagir, 13 turninn, 18 odds, 20 nn, 21 ur, 23 ná, 24 ós. GJÁBAKKI, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8, Kópavogi, er opin frá 9—17 virka daga. Á morgun, mánu- dag, verður spilaður lomber kl. 13. Þeir sem spila eða vilja læra að spila lomber eru vel- komnir. ALVIÐRA, umhverfis- fræðslusetur í Ölfusi, við Sogið er opið almenningi alla daga til gönguferða og nátt- úruskoðunar. Leiðsögn í stuttar gönguferðir kl. 13 alla daga fram til 30. júlí og um helgar eftir samkomulagi. Uppl. á skrifstofunni í síma 98-21109. MINNINGARKORT MINNIN G AKORT Minn- ingarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, eru fáanleg á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Flugfreyjufélags ís- lands, hjá Halldóru Filippus- dóttur, s. 73333 og Sigur- Rauða kross deild Skaga- strandar með barnfóstru Skagaströnd. f VOR stóð Rauða kross deild Skagstrandar fyrir barnfóstrunámskeiði. Að sögn Péturs Eggerts- sonar formanns deildarinnar var námskeiðið vel sótt og almenn ánægja með það, bæði hjá leiðbeinendum og stúlkunum sem það sóttu. Flestar stúlkumar starfa nú. í sumar við barnapössun, að minnsta kosti hálfan dagnn. Sögðu stúlkumar að það hefði hjálpað sumum þeirra við að fá barnapíustarf, að þær gátu sýnt skírteini um að þær hefðu sótt námskeið- ið. - ÓB. Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson. Þau sem erfa skulu landið Námskeiðið nýtist stúlkunum vel í starfi, en undir Iokin fengu þær skírteini um að þær hefðu lokið námskeiðinu. Landssamband slökkviliðsmánna Er sumarhúsið þitt eldklárt? í hverju sumarhúsi skulu vera reykskynjari og handslökkvitæki Nokkur minnisatriði og húsráð fyrir þig ♦ l Gas Gasforðakútnum ætti ávallt að koma fyrir utandyra. Einnig lögnum þ.a.l. eftir því sem við verður komið. Rafmagn — Tæki Gera skal við bilaðar leiðslur og tæki. Gæta skal þess að þau séu ekki yfirhlaðin. Taka þarf tæki úr sambandi og slá út öiyggjum þegar sumarhúsið er yfírgefið. Kerti — Skreytingar Kerti skulu höfð á ömggum undirstöðum, fjarri brennanleg- um efnum. Aldrei á að skilja eftir logandi kerti eitt sér. Kolagrill Notist aðeins utandyra. Setjið aldrei grillið heitt inn. Glóð get- ur leynst í kolum langtímum saman. Meðhöndlið því kolin aldrei innandyra. Arinn — Ofnar Ganga þarf þannig frá eldstæði að það valdi ekki íkveikju. At- huga ber vel hitamyndun frá reykröri og að börn geti ekki snert rör eða ofn. Reykingar Reykingar uppi í rúmi fyrir svefn hafa valdið fjölda dauðs- falla. Þegar öskubakki er tæmd- ur er gott ráð að bleyta innihald- ið. /\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.