Morgunblaðið - 25.07.1993, Page 9

Morgunblaðið - 25.07.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1993 9 Silli o g Valdi! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Jesús sagði: Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá. Hvort lesa menn vínber af þyrnum eða fíkjur af þistlum? Þannig ber sérhvert gott tré góða ávöxtu, en slæmt tré vonda. Gott tré getur ekki borið vonda ávöxtu, ekki heldur vont tré góða ávöxtu. (Matt. 7:15-23). Amen halda kartöflurnar áfram að vaxa! Ef grasið fellur, hættir vöxturinn brátt! Svo einfalt er það! Meðan jurtin fær næringu, halda ávextirnir áfram áð vaxa! Tijám og jurtum nægir að lifa og vaxa. Þá bera þau ávöxt! Sama máli gegnir í ríki Guðs. Vér berum ávexti andans í Kristi, er vér nærumst af Orði hans og biðjum, hlýðnumst boðum hans og þiggjum styrk hans og kraft! í samfélagi við Krist berum vér ávexti andans! Meir þarf ekki til! Jesús sagði eitt sinn: Án mín getið þér alls ekkert gjört! Ef vér einblínum á oss sjálf í leit að ávöxtum andans, líkjumst vér drengnum, er óþolínmóður gáði daglega undir kartöflugrösin sín. Horfum ekki á oss sjálf í leit að ávöxtum andans. Horfum á Krist! Silli og Valdi auglýstu: Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá! Jesús hvetur oss til hins sama. Biðjum: Heilagi Drottinn! Gef oss að lifa rótfest í trúnni, svo vér getum borið ávexti andans. Hjálpa oss að horfa á þig einan og það, er þú hefur fýrir oss gjört. Heyr þá bæn fyrir Jesúm Krist. ^ Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá! Þessi orð láta kunnuglega í eyrum eldri Reykvíkinga! Þekkt verzlunarfyrirtæki, Silli og Valdi, valdi sér þetta kjörorð, enda seldi það ávexti í guðspjalli dagsins talar Jesús um aðra ávexti, er vér eigum að bera, ávexti andans! Páll postuli nefnir þá: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæzka, góðvild, trúmennska, hógværð og bindindi! Hvernig getum vér borið slíka ávexti? Vér finnum oss dæmd! Lítill kartöflugarður var utan við gluggann á skrifstofunni minni. Gaman var að fylgjast með kartöflugrasinu gægjast upp úr moldinni. Það óx og varð fallegt og uppskeruhorfur voru góðar. En rok bældi grasið, er féll í fyrsta næturfrosti. Þá dró úr vextinum. Hvað er nauðsynlegt, til að kartöflur gefi af sér góðan ávöxt? Þær þurfa að fá næringu gegnum blöð og rætur. Meðan grösin eru græn, I/EÐURHORFUR í DAG, 25. JÚLÍ YFIRLIT í GÆR: Yfir Grænlandi er 1.026 mb hæð og frá henni hæðar- hryggur langt suður í hafi sem þokast austur. Skammt austur af Fær- eyjum er 1.000 mb lægð sem hreyfist lítið. HORFUR I DAG: Norðan- og norðaustanátt og áfram svalt með Norð- ur- og Austurströndinni. Rigning eða súld norðan- og austanlands, en smám saman dregur úr vætunni eftir því sem líður á daginn. Á Suður- og Vesturlandi og eins á sunnanverðum Vestfjörðum má aftur á móti búast við nokkuð bjartara veðri og þar verður hitinn 11-17 stig að deginum. HORFUR Á MÁNUDAG, ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Þurrt og nokkuð bjart veður víða um land, þó verður þokusuddi með norður og austurströndinni, einkum að næturlagi. Hiti 12-18 stig þar sem sólar nýtur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Akureyri 8 skýjað Reykjavík 10 léttskýjað Bergen 11 alskýjað Helsinki 16 rigning Kaupmannahöfn 16 rign. á síð. klst. Narssarssuaq 8 léttskýjað Nuuk 5 þoka Osló' 15 skýjað Stokkhólmur 14 skýjað Þórshöfn 9 rign á síð. klst. Algarve 22 skýjað Amsterdam 17 þokumóða Barcelona 19 léttskýjað Berlín 17 þokumóða Chicago 22 alskýjað Feneyjar 18 þokumóða Frankfurt 18 skýjað Staður hiti veður Glasgow 14 rigning Hamborg 17 skýjað London 17 rigning LosAngeles 19 alskýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Madríd 20 heiðskírt Malaga 20 léttskýjað Mallorca 19 heiðskírt Montreal 15 ■ léttskýjað NewYork 23 léttskýjað Orlando 25 skýjað París 17 léttskýjað Madeira 20 skýjað Róm 19 þokumóða Vín 19 rign. á sið. klst. Washington 22 skýjað Winnipeg 19 skýjað o Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil f|öður er 2 vindstig.. / / / * / * * * * • i * 10° Hitastig / / / / / * / / * / * * * * * V V V v súld J Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél Él = Þoka Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 23.—29. júlí, að báðum dögum meðtöldum er f Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ing- ólfs Apótek, Krínglunni 8—12opið til kl. 22 pessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsfmi lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjóf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi - Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögtim. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12—18, miðvikud. 12—17 og 20-23, fimmtudaga 12—17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99—6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-1 2. Sími 81 2833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13—16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld ki. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. . 11. Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir tiðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. f 5—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheímili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30—16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alía daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11— 17. Árbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. — föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safnið er opið í júní til ágúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar er opið kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12- 16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar- vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breið- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. -föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7—20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7— 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17..30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30—8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhá- tíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opinn frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., mið- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.