Morgunblaðið - 25.07.1993, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.07.1993, Qupperneq 29
29 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1993 ATVI NNU/\ UGL YSINGAR Sláturhússtjóri Óskum eftir að ráða sláturhússtjóra. Skriflegar umsóknir sendist til kaupfélags- stjóra sem gefur nánari upplýsingar í síma 95-13108. Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Lögfræðingur Skrifstofa Alþingis óskar að ráða lögfræðing fyrir fastanefndir Alþingis. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf síðari hluta septem- bermánaðar. Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og meðmælendur, berist starfsmannastjóra Alþingis, Austurstræti 14, fyrir kl. 16, mið- vikudaginn 18. ágúst nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 630606 milli kl. 9 og 15. Árhus Dönsk fjölskylda leitar að ungri, barngóðri stúlku til að aðstoða okkur með 7 mánaða tvíbura og heimilisstörf. Núna er hjá okkur stúlka frá íslandi sem fer í lok ágúst. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í Birthe í síma 90-45-86176242. Frá Sólvallaskóla, Selfossi Vegna forfalla vantar kennara við Sólvallaskóla, Selfossi. Meðal kennslugreina: Danska, enska og íslenska í 10. bekk. Upplýsingar í símum 98-21178 og 98-21256. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp- eldismenntun óskast til starfa á eftirtalda leikskóla: Suðurborg v/Suðurhóla, s. 73023. Grandaborg v/Boðagranda, s. 621855. Efrihlíð v/Stigahlíð, s. 813560. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 12.00 til 15.00 ÁDAGSKRÁ vikuna 26. til 30. júlí: Miðvikudaginn 28. júlí nk. kl. 13.00: Umræðufundur. Frjálsar umræður um atvinnuleysi. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT.LÆKJARGÖTU 14A SÍMI 628180/FAX 628299 Flateyri Leikskólastjóri Flateyrarhreppur óskar eftir að ráða leik- skólastjóra frá og með 1. ágúst nk. við leik- skólann Brynjubæ. Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækjandi hafi lokið fóstrunámi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast sendar skrifstofu Flateyrarhrepps, Hafn- arstræti 11, 425 Flateyri, fyrir 30. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í símum 94-7665 eða 94-7765. Sveitarstjóri Flateyrarhrepps. Heimsborgari óskast til að annast markaðsmál, m.a. sölu á auglýsingum í einu virtasta og víðlesnasta tímariti landsins. Góð undirstöðumenntun, reynsla, víðsýni og áreiðanleiki skilyrði. Umsósknum skal skilað á ritstjórnarskrifstof- ur, Aðalstræti 4, fyrir 29. júlí nk. Héraðsdómur Reykjavíkur í Héraðsdómi Reykjavíkur eru laus til um- sóknar tvö störf; annars vegar í almennri afgreiðslu og hins vegar við skjalavörslú. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ritun íslensks máls og góða ritvinnslukunnáttu. Laun samkvæmt kjarasamningum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og í síðasta lagi 1. september nk. Umsóknum ber að skila til skrifstofustjóra Héraðsdóms Reykjavíkur, Dómhúsinu við Lækjartorg, 150 Reykjavík, fyrir 5. ágúst nk. Efþú vilt kynnast menningu Evrópu- þjóða, víkka sjóndeildarhringinn og gera eitthvað nýtt, þá bjóðum við ungu fólki á aldrinum 18-27 ára Au Pair dvöl íAusturríki, Bretlandi, Frakklandi, á Ítalíu, Spáni, í Noregi, eða Þýskalandi. Au pair gefur ungu fólki tækifæri til þess að dvelja um lengri eða skemmri tíma í öðru landi, fyrst og fremst til að læra tungumálið og kynnast menningu annarra þjóða. Au pair býr hjá gistifjölskyldu á meðan á dvölinni stendur og aðstoðar við bamagæslu og létt heimilisstörf. Au pair þýðir til jafns við þ.e. þú tekur þátt í daglegu lífi gistifjölskyldunnar sem jafningi. Fjölskyldan aðstoðar þig við að aðlagast breyttum aðstæðum, vinnunni, náminu og hvernig hægt er að verja frítímanum. Fjölskyldan sér þér einnig fyrir fríu fæði og húsnæði ásamt vasapeningum og á móti hjálpar þú til við heimilis- störfin og gætir bamanna. Vinnutíminn er 30 tímar á viku 5-6 daga vikunnar. Miðað er við að þú getir sótt málaskóla í frítíma þínum og hafír næði til heimanáms. Aður en gengið er frá samningi milli þín og gistifjölskyldu verður fjölskyldan að gefa sem gleggstar upplýsingar um heimilishagi o.f.l. Það verður að koma skýrt fram til hvers er ætlast af þér sem au pair og hvað þau bjóða. Au pair er alltaf námsmanneskja samhliða vinnu við bamagæslu og heimilisstörf. Fjölskyldan verður að sjá til þess að þú getir stundað málanám meðan þú dvelur hjá þeim og aðstoða þig, ef með þarf, við að finna skóla eða námskeið við hæfi. Lámarksdvöl er 6 mánuðir, en margar fjölskyldur óska þó eftir au pair sem er tilbúin að dvelja hjá þeim lengur t.d. í 8, 10 eða 12 mánuði, þetta getur verið breytilegt eftir árstíma. Á sumrin er hægt að fá vist í 2-3 mánuði. Aðildarlönd Evrópubandalagsins hafa sett reglur um rétt- indi og skyldur við au pair ráðningar. Allir samstarfsaðilar okkar í Evrópu fylgja þessum reglum. Á meðan þú dvelur ytra sem au pair er starfsfólkið alltaf tilbúið að aðstoða þig, þú þarft ekki að vera hrædd um að standa ein og óstudd.. Yfirleitt er hægt að útvega vist með skömmum fyrirvara, en þó er best að þú sækir um tímanlega a.m.k. 2-3 mánuðum fyrir fyrirhugaða brottför. Flestar fjölskyldur óska eftir au pair á haustin, strax eftir áramót eða á sumrin. Umsækjendur mega ekki reykja. Þeir verða að hafa bflpróf og góða reynslu af barnagæslu. AuPAIIÚVISTASKIPTI & NÁM hefur starfað frá árinu Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Ritarastarf á bæjarskrifstofunni á Selfossi er hér með auglýst laust til umsóknar. Um er að ræða 50% stöðu og er starfið-eink- um fólgið í ritvinnslu, meðferð og frágangi skjala auk ýmissa almennra skrifstofustarfa. Krafist er starfsreynslu, góðrar kunnáttu í ís- lensku og þekkingar á tölvuritvinnslukerfum. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma (98) 21977. Bæjarritarinn á Selfossi. DALVÍKURBÆR Leikskólastjóri Leikskólastjóra vantar á leikskólann Krílakot á Dalvík frá og með 1. september 1993. Einnig vantar fóstrur og þroskaþjálfa á deild. Aðstoð við útvegun á húsnæði og greiddur flutningskostnaður að hluta. Á Dalvík er nægt leikskólarými, góður skóli og tónlistarskóli. Frábær aðstaða er til hvers- kyns íþróttaiðkunar og útivistar svo sem skíðaiandið í Böggvisstaðafjalli. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1993. Nánari upplýsingar gefa leikskólastjóri í síma 96-61372 til og með 30. júlí, eftir það félags- málastjóri í síma 96-61370. Félagsmálastjóri Dalvíkur. 1990 og á sjötta hundrað ungmenni hafa dvalið löglega á okkar vegum við nám og bamagæslu í Evrópu og Banda- ríkjunum. Við leggjum metnað okkar í að veita sem besta þjónustu og búa þig sem best undir dvölina. Skrifstofan er opin virka daga frá 10:00 -17:00. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SlMI 91-6223 62 FAX91-62 96 62 SAMSTARFSFYRIRTÆKIAUPAIR HOMESTAY USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM WORLD LEARNING INC. STOFNUD ÁRID 1932 UNDIR NAFNINU THE U.S. EXPERIMENTIN INTERNATIONAL LIVING OG ERU EIN AF ELSTU SAMTÖKUM Á SVIDIALÞJÓDA MENNINGARSAMSKIPTA i HEIMÍNUM, SEM EKKIERU REKIN i HAGNADARSKYNI OG STARFA MED LEYFIBANDARÍSKRA STJÓRNVALDA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.