Morgunblaðið - 25.07.1993, Side 31

Morgunblaðið - 25.07.1993, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 25. JUU 1993 31 ATVINNU Takið eftir Nú vantar okkur fóstrur og/eða ófaglært starfsfólk til starfa við leikskólann Klettaborg í Borgarnesi. Allar upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 93-71571. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til undir- ritaðrar bæjarskrifstofu Borgarness, Borgar- braut 11,310 Borgarnesi, fyrir 4. ágúst nk. Félagsmálastjórinn í Borgarnesi. Reykjavík Leiðbeinandi Óskum eftir að ráða leiðbeinada á vinnu- stofu Hrafnistu í Reykjavík í 6 mánuði frá 15. ágúst nk. Þarf að geta kennt leðurvinnu, keramik o.fl. Upplýsingar gefur Jóhanna I. Sigmarsdóttir í síma 689500 á skrifstofutíma. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til ýmissa hótelstarfa, bæði tímabundið og til framtíðar.. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma (98) 34700. HOTEL ÖÐK HVERAGERÐI HUSNÆÐIOSKAST Húsnæði óskast Hjón með þrjár stálpaðar dætur óska eftir að taka á leigu íbúðarhúsnæði (4 svefnherbergi) sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Svör sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „S - 1254“, fyrir 31. ágúst. íbúð í miðborg Kaupmannahafnar Til sölu lítil og þægileg þriggja herbergja íbúð. 10 mín. akstur frá „Strikinu“. Mjög hagstæð kjör. Laus nú þegar. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Góður kostur - 3913.“ Kælivélar Eigum til sölu kælivélar í flestar gerðir vöru- flutningabifreiða. Einnig hentugar í gáma eða kæligeymslur. Upplýsingar í síma 6668200 eða fax 688202. EPA HF. REFRIGERATION ENGINEERING Trésmíðavélar Til sölu eru trésmíðavélar úr verkstæði sem hætt er störfum. Vélarnar eru til sýnis í Aust- urmörk 12 í Hveragerði sunnudaginn 25. júlí frá kl. 10.00 til 16.00. Kantslípivél SAMCO, þykktarhefill, afréttari SCM, yfirfræsari SCM, borðsagir, geirskurð- arsagir, bútsög, tvöf. tappavélar 2 mtr/2,5 mtr/3 mtr, bandsög, gólffræsararSCM, dýla- borvélar, loftpressur, spónasog, spóna- pressa, sporvél MAKA, ferskloftsblásarar, lakkklefi m/vatni, kantlímingarvél HOLZ HER, ýmis loftverkfæri og áhöld. Iðnvélar hf., sími 674800 eða 98-34060. Matsölustaður Hef fengið til sölu matsölustað í Reykjavík. Góð og vaxandi velta. Tilvalið fjölskyldufyrirtæki. Upplýsingar aðeins veittar hjá undirrituðum. ' Brynjólfur Eyvindsson, hdl., c/o Löggarður sf., Kringlunni 6, Reykjavík, sími 681636. Skóverslun Til sölu lítil, vel staðsett skóverslun við Laugaveg. Hentug fyrir einstakling sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Einnig kemur til greina að selja innréttingu og yfirtaka leigusamning. Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Skóverslun - 123", fyrir 26. ágúst. NAUÐUNGARSAIA Uppboð Framhald uppboðs á eigninni Vestdalseyrarvegi 2, sfldar- og loönu- bræðslu, ásamt vélum og tækjum og öllu því, sem fylgir og fylgja ber, Seyðisfirði, þinglesinni eign Hafsíldar hf. verður föstudaginn 30. júlí nk. kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Gerðarbeiðendur eru veðdeild (s- landsbanka hf. og Fiskveiðasjóður (slands. 22. júii 1993. Sýslumaðurínn á Seyöisfirði. Iðnrekendur - athafnafólk Búnaðarfélag Skeiðahrepps og Skeiðahrepp- ur bjóða áhugasömum aðilum aðstoð við að koma á fót framleiðsluiðnaði í Brautarholti. Staðurinn er miðsvæðis með greiðar sam- göngur við höfuðborgarsvæðið. Iðnaðarhús og jarðhiti er fyrir hendi. Einnig kemur til greina fjárhagsleg fyrirgreiðsla við flutning og stofnsetningu fyrirtækis. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 91-626380. Búnaðarfélag Skeiðahrepps - Skeiðahreppur. Sumarbústaðaeigendur Hafið þið áhuga á að leigja sumarbústaðinn ykkar í lengri eða skemmri tíma næsta sum- ar fyrir erlenda (aðallega þýska) ferðamenn? Ef svo er, þá höfum við hjá Island Tours GMBH áhuga á að leigja sumarbústaði á tímabilinu júní-ágúst. Sumarhúsin þurfa að hafa eftirfarandi: Rafmagn - heitt og kalt vatn - rúmstæði fyrir a.m.k. 6 manns - eldhúsáhöld - rúmföt og góða staðsetningu. Island Tours GMBH er ferðaheildsali í eigu íslendinga með skrifstofur í Hamborg, Frank- furt og Amsterdam. Nánari upplýsingar gefur Smári í síma 26066 mánudaginn 26. júlí milli kl. 10.00-13.00 og 19.00-21.00. Prentsmíðafyrirtæki Prentsmiðja, með fjölhæfa starfsemi í öllum verkþáttum, óskar eftir samstarfsaðila jmeð góð tæki og þekkingu í prentsmíð. Ahugasamir vinsamlega sendið upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Trúnaðarmál - 13671“. Fósturforeldrar Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir að komast í samband við hjón eða sambýlis- fólk á höfuðborgarsvæðinu sem hefur áhuga á að taka að sér börn í skammtímafóstur. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi áhuga á að starfa með börnum. Þá er nauðsynlegt að annar aðilinn sé heimavinnandi og að ekki séu ung börn á heimilinu. Frekari upplýsingar gefur Einar Ingi Magnús- son, aðstoðarfélagsmálastjóri, í síma 53444 næstu daga milli kl. 15 og 16. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Aflaheimildir Óska eftir að koma eftirfarandi aflaheimildum ígeymslu: Þorskur..............200tonn Ýsa..................200tonn Ufsi.................150 tonn Karfi................100 tonn Grálúða..............300tonn Dreifa má geymslunni á marga aðila. Einnig koma til greina ýmis skipti og leiga. Leggið inn tilboð og hugmyndir á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Kvóti - 12802“. HUSNÆÐI l BOÐI íbúðtil leigu Frá 1. ágúst er til leigu fyrir reglusamt fólk 60 fermetra 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. Langtímaleiga. Mánaðarleiga kr. 38.500. Tilboð, er greini fjölskyldustærð, sendist í pósthólf 517, 121 Reykjavík, fyrir 29. júlí. Sumarbústaður óskast 3ja svefnherbergja, vandaður, án lóðar, til flutnings. Upplýsingar í síma 654154.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.