Morgunblaðið - 25.07.1993, Side 33

Morgunblaðið - 25.07.1993, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA sunn«dat;ur 25. júu 1993 33 AUGL YSINGAR Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Ijónashoðunaislin ■ * Draghálsi I4-Í6, 110 Reykjavík, sími 671120, lele fax 672620 "VGf TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 26. júlí 1993, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Utboð Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboð- um í flutning á tilbúnum áburði frá Gufunesi til helstu hafna landsins. Áætlað flutningsmagn er 18-20 þúsund tonn. Flutningstími er ágúst 1993 - júlí 1994. Útboðslýsing afhendist á skrifstofu Áburðar- verksmiðjunnar í Gufunesi. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Áburðar- verksmiðjunnar í Gufunesi fyrir kl. 14.00 föstudaginn 30. júlí 1993. Áburðarverksmiðja ríkisins. Verslunarhúsnæði óskast 120-150 fm í Faxafeni eða nágrenni. Vinsamlega sendið tilboð til auglýsingadeild- ar Mbl., merkt: „H - 100“. Til leigu Verslunarhúsnæði í Hafnarstræti 3, Reykja- vík, er til ieigu nú þegar. Um er að ræða verslunaraðstöðu á götuhæð um 80 fm, og geymslurými í kjallara. Upplýsingar veittar á-.Málflutningsskrifstof- unni, Borgartúni 24, Reykjavík, sími 627611. Verslunarhúsnæði til leigu Við Lækjargötu, í hjarta gamla bæjarins, er til leigu eitt verslunarpláss. Húsnæðið er í nýstandsettu húsi og gæti verið laustfljótlega. Nánari upplýsingar veittar í síma 621088 næstu daga. Lögfræðistofa Lögmaður óskar eftir að taka á leigu undir starfsemi sína skrifstofuherbergi með aðgangi að tækjabúnaði. Ákjósanlegast á stað þar sem eru aðrir sjálfstætt starfandi lögmenn. Vinsamlega leggið inn tilboð eða upplýsingar hjá auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 13672“. auglýsingor Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan -Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. Samkoma kl. 11.00 árdegis. Jesús Kristur er svarið. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Bæn kl. 19.30. Majóramir Kasper- sen og Ihle stjóma og tala. Útisam- koma kl. 16.00. Verið velkomin! Uttgt tölk Island Biblíulestur í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Eirný Ásgeirsdóttir fjallar um efnið: „Hvað gerist eftir dauðann?" Allir hjartanlega velkomnir. — I KR(D SSÍNN Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Verðum í Skaftafelli um verslun- armannahelgina. á VEGURINN Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Lofgjörð, prédikun orðs- ins og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. „Áður en þeir kalla mun ég svara, og áður en þeir hafa orðinu sleppt mun ég bæn- heyra“. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Þórir Har- aldsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma f dag kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 14.30. 28.-30. júlí: Almennt námsk. 30. júlí-2. ágúst: Helgarferð. 2.-6. ágúst: Almennt námsk. 6.-8. ágúst: Helgarferð. 8.-11. ágúst: Almennt námsk. 11.-13. ágúst: Almennt námsk. 13.-15. ágúst: Helgarferð. 15.-18. ágúst: Unglnámsk. 18.-22. ágúst: Almennt námsk. 22.-25. ágúst: Almennt námsk. Lækkað verð í ágúst Upplýsingar og bókanir: Ferðaskrifstofa íslands Skógarhlíð 18, R. s.: 623300. Akranes: Bókav. Andr. Níelss. Akureyri: Umferðarmiðstöðin. Blönduós: Ingvi Þór Guðjónss. Bolungarv.: Margr. Kristjánsd. Borgarnes: Vesturgarður hf. Egilsst.: Ferðamiðst. Austurl. Flateyri: Björgvin Þórðarson. Grindavík: Flakkarinn. Húsavík: Ferðaskr. Húsavíkur. Hverag.: Ferðaþjón. Suðurl. Höfn: Hornagarður hf. Keflavík: Umbskr. Helga Hólm. Sauðárkr.: Einar Steinsson. Selfoss: Suðurgarður hf. Skagastr.: Ingibjörg Kristinsd. Vestm.: Ferðaþjón. Vestmeyja. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Sumarleyfisferðir 29. júlí-5. ágúst: Hornvik. 29. júlí-5. ágúst: Hornvík - Jök- ulfirðir - Snæfjallaströnd. 9.-15. ágúst: Eldgjá - Strúts- laug - Básar Bakpokaferð þar sem gengið verður úr Eldgjá í Álftavatnskróka og þaðan í Stútslaug. Ef veður leyfir um Torfajökul, annars um Mælifells- sand í Hvannagil og um Emstrur í Bása. Gist í tjöldum. Farar- stjóri Óli Þór Hilmarsson. 11.-18. ágúst: Lónsöræfi. Bækistöð í skála við lllakamb og farið þaðan í gönguferðir um þetta stórbrotna og litauðuga svæði, m.a. verður gengið í Tröllakróka, Víðidal, Lambatung- ur og í Sporð. Fararstjóri: Sigurður Ólafsson. 17.-22. ágúst: Landmannalaug- ar - Básar. Fullbókað og bið- listi. Fararstjóri: Gunnar Hólm Hjálmarsson. 20.-23. ágúst: Fjallabaksleið syðri - Hrafntinnusker. Farið frá Reykjavík að Keldum, ekið upp með Eystri-Rangá, norðan Tindafjallajökuls, í Hrafntinpu- sker. Síðan áfram að Álftavatni og Torfahlaupi, austur Mælifell- sand að Slysaöldu og gengið að Hólmsárlóni. Þaðan er haldið um Emstrur og Einhyrningsflatir til baka til Reykjavíkur. Gist í skál- um. Fararstjóri: Kristinn Krist- jánsson. Nánari uppl. og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS VIÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudaginn 25. júlf kl. 13.00: Grænadyngja - Sog. Ekið suður á Höskuldarvelli og gengið á Grænudyngju og um Sog og Sogaselsgíg, en þar sjást enn rústir þriggja selja, áfram verður haldið yfir á Lækjarvelli í Móhálsadal. Forvitnileg og þægileg gönguleið. Verð kr. 1.100,- Brottför frá Umferðar- miðstööinni, austanmegin (kom- ið við í Mörkinni 6). Miðvikudaginn 28. júlf: 1) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð (verð kr. 2.500). Ath. hag- stætt verð á dvöl til föstudags, sunnudags eða miðvikudags. 2) Kl. 20.00 Tóarstígur - Kúa- gerði (kvöldganga). Ferðafélag íslands. UTIVIST Hallveigarstig l »51011614330 Dagsferðir sunnud. 25. júlí Kl. 8.00 Básar við Þórsmörk. Ath. kl. 8.00 Ok 7. áfangi fjalla- syrpunnar. Kvöldferð fimmtud. 29. júlí. Kl. 20.00 Eldborg - Þríhnjúkar. Dagsferð sunnud. 1. ágúst. Kl. 10.3Ó Selvogsgata. Grindarskörð - Selvogur. Dagsferð mánud. 2. ágúst. Kl. 8.00 Básar við Þórsmörk. Kl. 10.30 Kaupstaðarferð. Brott- för í ferðirnar frá BSf bensínsölu. Miðar við rútu. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með full- orðnum. Ferðir um verslunar- mannahelgi. Svarfaðardalur - Tungnahrygg- ur - Hólar f Hjaltadal. Ævintýraleg bakpokaferð um hrikalegt landssvæði Tröllaskag- ans. Gist í skálum. Núpsstaðarskógur. Skemmti- legar gönguferðir m.a. aðTvílita- hyl og Súlutindum. Tjaldbæki- stöð höfð við Réttargil. Básar við Þórsmörk. Fjölbreyttar göngufeðrir um Goðalandið og Þórsmörkina með fararstjóra. Frábær gistiað- staða í skála eða tjaldi. Útigrill og heitar sturtur. Fimmvörðuháls. ( tengslum við Básaferðina er farin dagsferð yfir Fimmvörðu- háls. Reikna má með 8-10 klst. langri göngu. Aukaferð vegna fjölda fyrir- spurna. Fimmvörðuháls - Básar 31. júlí til 2. ágúst. Gengið frá Skógum á laugardag upp í Fimmvörðu- skála og gist þar. Næsta dag gengið niður í Bása og gist þar í skála. Nánari uppl. og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Fjölbreyttar sumarleyfis- ferðir Ferðafélagsins 1. 30/7-4/8: Flateyjardalur- Fjörður-Látraströnd Bakpokaferð að hluta. Tjaldgisting 2. 30/7-4/8: Flateyjardalur- ( Fjörðum. Tjaldbækistöð. 3. 31/7-6/8: Þjórsárver-Kerl- ingarfjöll. Bakpokaferð. 4. 4.-11/8: Lónsöræfi. (Dvöl í Múlaskála). Gönguferðir. 5. 5.-11/8: Snæfell-Lóns- öræfi. Bakpokaferð. 6. 5.-8/8: Hvítárnes-Hveravell- ir. Gönguferð. Biðlisti. 7. 8.-17/8: Hornstrandir: Hlöðuvík-Hesteyri.Enn eru laus pláss í húsi, annars tjöld. 8. 8.-17/8: Bakpokaferð: Hornvík-Fljótavik-Hesteyri. 9. 12.-17/8: Helgardvöl á He- steyri. Tjöld og hús. 10. 12.-15/8: Núpsstaðar- skógar-Lómagnúpur. Tjaldferð. 11. 12.-15/8: Gönguferð frá Hvítarnesi til Hveravalla, auka ferð. Gist í skálum F.í. 12. 18.-22/8: Litla hálendis- ferðin. Leppistungur-Hvera- vellir-lngólfsskáli-Vonarskarð -Nýidalur. 13. 18.-22/8: Hvítárnes- Hveraveilir, gönguferð. 14. Grænlandsferð 16.-23. ágúst. Narsarsuaq, Narsaq, Juli- aneháb, Hvalsey, Garðar, Tas- iussaq. Spennandi ferð til Suöur- Grænlands. Upplýsingablað á skrifstofunni. Noregur 21 .-30. ágúst. 10 daga fjallaferð um Jötunheima. 5 og 6 daga gönguferðir milli Landmannalauga og Þórs- merkur í júlí og ágúst. Brottför föstudagskvöld og miðvikudags- morgna. Laus piáss í aukaferð um „Laugaveginn" 10.-15. ágúst. Uppselt er í allar ferðir í júlímán- uði. Ódýra sumardvölin í Þórsmörk er alltaf vinsæl. Ferðir á föstu- dagskvöldum, sunnudags- og miðvikudagsmorgnum. Ferðafélagsferðir um verslunarmannahelgina 30/7-2/8 Brottför föstud. kl. 20. 1. Landmannalaugar- Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.f. 2. Yfir Fimmvörðuháls-Þórs- mörk. 3. Þórsmörk. I ferðum 2 og 3 er gist í Skagfjörðsskála Langa- dal eða tjöldum. Hægt að koma heim á sunnudegi eða mánu- degi. 4. Lakagígar-Síðumannaaf- réttur (100 ár frá rannsóknaferð Þorvaldar Thoroddsen). Gist í Tunguseli. 5. Þverbrekknamúli-Fjall- kirkjan-Langjökull á skíðum. Brottför laugard. ki. 08.00. 6. Núpsstaðarskógar. Tjaldað við skóganna. Gönguferðir ( öllum ferðanna. Leitið upplýsinga á skrifstof- unni, Mörkinni 6. s. 682533. Feröafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.