Morgunblaðið - 16.09.1993, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 16.09.1993, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1993 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA f UEFA-keppnin Trabzon, Tyrklandi: AHHk Trabzonspor - Valetta, Möltu.......3:1 Bistrita, Rúmeníu: Bistria - Branik (Slóveníu)........0:0 Kocaeii, Tyrklandi: JKocaelispor - Sporting Lissabon....0:0 Bratislava, Slóvakía: Slovan - Aston Villa...............0:0 Plovdiv, Búlgaría: Botev - Olympiakos Piraeus..........2:3 Dortmund, Þýskalandi: Borussia Dortm. - Spartak Vladikavkaz (Rússl.)........................0:0 Moskva: Torpedo - Maecabi (fsrael)..........1:0 Prag, Tékklandi: Slavia - OFI (Grikklandi)..........1:1 Norrköping: Norrköping — Mechelen (Belgíu)......0:1 - Alex Czemiatynski (45.). 5.557. Vaxjo, Svíþjóð: Östers IF — Kongsvinger (Noregi)....1:3 Niclas Persson (36.) - Amfinn Engerbakk (33.), Caieb Francis (57.), Geir Frigard (59.). 1.956. Rómaborg, Ítalíu: Lazio - Lokomotiv Plovdiv (Búlgaríu)2:0 Casiragbi..(22.)r.C£av££a.(554.ú5J}00... Kaupmannahöfn: Bröndby - Dundee Utd. (Skotl.)......2:0 Kim Vilfort (20.), Kristensen (46.) 5.756 Bologna, ítallu: Juventus - Lokomotiv Moskvu (Rússl.)3:0 Baggio..2.(A9r..86.),.Ravaiu?IJi463.).dj0-000 Enscbede, Hollandi: FC Twente - Bayem MUnchen...........3:4 Michel Boerebach (64.), Prince Polley (70.), Edwin Vurens (75.) - Markus Schupp (11.), Christian Ziege 2 (27., 90.), Mehmet Scholl (65.) 18.000 Mílanó, Ítalíu: Inter - Rapid Búkarest (Rúmeníu)....3:0 Denis Bergkamp 3 (11., 66., 78.) 25.000 HNorwich, Englandi: Norwich City - Vitesse (Hollandi)...3:0 Efan Ekoku (51.), Jeremy Goss (68.), John Polston (71.) 16.818 Tenerife, Spáni: Tenerife - Auxerre (Frakklandi).....2:2 Antonio Pinillá (19., vsp.), Felipe (70.) - Pascal Vahima (16.), Moussa Saib (21.) Evrópukeppni bikarhafa Craiova, Rúmeníu: Craiova - HB, Færeyjum...............4:0 Sofia, Búlgaríu: CSKA Sofía - BalzersýLith.st.).......8:0 Aþena, Grikklandi: Panathanikos — Shelbourne (frl.).....3:0 Donis (12.), Saravakos (37.), Warzicha (48.). 30.000. Kosice, Slóvakíu: FC Kosice — Besitkas (Tyrkl.)........2:1 Madrid, Spáni: Real Madrid - Lugano (Sviss).........3:0 Peter Dubovsky (45.), Michel Gonzalez (67., vsp.), Walter Femandez (70., sjálfsm.) 37.600 Lissabon, Portúgal: Benfica - GKS Katowice (Póllandi)....1:0 Osló, Noregi: Lilleström - Tórinó..................0:2 - Andrea Silenzi (26.), Robert Jami (58.) 5.056 Liege, Belgíu: ■ Standard Liege - Cardiff (Wales)....5:2 Roberto Bisconti (13.), Marc Wilmots 2 (63., 84.), Andre Cruz (71., vsp.), Patrick Asselman (76.) - Tony Bird 2 (39., 62.) Innsbruck, Austurríki: Innsbruck - Ferencvaros (Ungverjal.)3:0 Daiu?k,J48.),..ffiestezthaler.45&.),.Gamacedo (65.) 7.500 Óðinsvéum, Danmörku: Odense BK - Arsenal (Englandi).......1:2 Martin Keown (18., sjálfsm.) - Ian Wright '(35.), Pau! Merson (68.) 9.580 Akranes - Feyenoord 1:0 Laugardalsvöllurinn, Evrópukeppni meistara- liða — fyrri leikur, 1. umferð, miðvikudagur 15. september 1993. Aðstæður: Logn og hlítt í veðri. Leikið á góðum^velli í flóðljósum. Mark IA: Ólafur Þórðarson (74. mín.). Ahorfendur: 6.327 greiddu aðgangseyri. Mesta aðsókn á Laugardalsvellinum síðan 1990, þegar Island og Frakkland iéku í Evr- ópukeppni landsliða. Gul spjöld: Sigursteinn Gíslason (72. mín. - brot), John van Loen (49. mín., brot). Dóinari: Vaska, Ungverjalandi. Lið ÍA: Kristján Finnbogason — Sturlaugur Haraldsson, Lúkas Kostic, Ólafur Adolfsson, Sigursteinn Gíslason, Ólafur Þórðarson, Sig- urður Jónsson, Alexander Högnason, Harald- ur Ingólfsson — Mihajle Bibacic, Þórður Guðjónsson. Lið Feyenoord: De Goey, Refos, De Wolf, Metgod, Maas, Bosz, Scholten, Tauhent, Van Loen, Rob Witschge, Amar Gunnlaugsson. Ætlum að bijóta blað í sögu KR - sagði þjálfari KR, um Evrópuleikinn gegn MTK kl. 17.30 á KR-velli ídag KR og MTK frá Búdapest í Ungverjalandi eigast við ífyrri leik sínum í 1. umferð íUEFA-keppninni á KR-velli ídag kl. 17.30. Ungverska liðinu hefur gengið illa það sem af er deildarkeppn- inni í heimalandinu, hefur aðeins þrjú stig eftir þrjú jafntefli og tvö töp. Möguleikar KR-inga ættu þvi að vara þó nokkrir. „Við förum í þennan leik tii að sigra og brjóta þannig blað í sögu KR-inga í Evrópukeppni," sagði Janus Guðlaugsson, þjálfari, en KR hefur aldrei unnið leik í Evrópukeppni. MTK er sögufrægt félag og er 105 ára á þessu ári. Þrátt fyrir erfiðleika tveggja heimsstytj- alda hefur MTK haldið uppi öflugu íþróttastarfi í hinum ýmsu íþrótta- greinum. Aðstaða félagsins hefur ýmist verið brennd til grunna eða skotin í tætlur, en félagið hefur lif- að þetta allt af. MTK hefur einu sinni leikið til úrslita í Evrópu- keppni bikarahafa, en það var árið 1964. Liðið hefur nítjan sinnum orðið ungverskur meistari, síðast árið 1987. KR-ingar komu saman í gær og borðuðu kvöldmat á Naustinu og síðan héldu þeir til Nesjavalla þar sem þeir gistu í nótt og verða þar fram að leik. Janus sagðist bjart- sýnn fyrir leikinn. „Leikurinn leggst vel í okkur. Þetta er tímamótaleikur því þetta verður fyrsti heimaleikur KR-inga í Evrópukeppni. Við teljum okkur þekkja þetta ungverska lið ágætlega því Atli Eðvaldsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson jóru til Ungvetjalands á dögunum og sáu liðið spila í deildarkeppninni og hafa miðlað því sem þeir sáu til okkar. Miðað við það eigum við möguleika. Liðinu hefur ekki gegn- ið vel í deildinni, kannski ekki ólíkt okkur KR-ingum,“ sagði Janus. Janus sagði að sínir menn færu í þennan leik án allra hindrana og ætluðu þeir sér að spila með tvo leikmenn frammi og gaf hann til kynna að Atli Eðvaldsson yrði fremsti maður. „Ég á von á því að Atli láti ljós sitt skína í leiknum hvar svo sem hann verður á vellin- um,“ sagði Janus. Þjálfarinn sagði að KR-ingar myndu tefla fram ungum og efni- legum leikmanni, Vilhjálmi Vil- hjálmssyni, í fyrsta sinn í dag. „Hann er aðeins sextán ára og er í þriðja flokki. Þetta verður fyrsti leikur hans með meistaraflokki og það er ekki ónýtt að byija á Evrópu- leik,“ sagði Janus. „Ætli við segjum ekki að hann verði leynivopnið okk- ar í leiknum." Morgunblaðið/Sverrir Slgurstelnn Gíslason átti mjög góðan leik í gær. Hann bar enga virðingu fyrir hollensku meisturunum og fór oft illa með þá eins og sést hér á myndinni þar sem Rob Maas varð að játa sig sigraðan. Ótrúlegt að þetta séu áhugamenn - sagði Errol Refos, hægri bakvörður Feyenoord Geert Mayer, annar þjálfari Feyenoord, var ekki ánægður með úrslitin. „Það var vissulega slæmt fyrir okkur að tapa þessum leik. En þeir nýttu sér mistökin í vöminni og skoruðu þvert á gang leiksins. Við stjómuðum leiknum lengst af og fengum færin til að klára þetta," sagði þjálfarinn. „Við eigum níutíu mínútur eftir á heimavelli og ég er ekki í nokkr- um vafa um að við förum áfram í næstu umferð. Vissulega hefði verið betra að ná jafntefli hér, en Skagamenn era með gott lið og það var ekkert vanmat að okkar hálfu í þessum leik. Ég var búinn að sjá þá leika gegn Partizan á Akranesi og því kom leikur þeirra mér ekki á óvart. Það má búast við þijátíu þúsund áhorfendum í Rotterdam og þeir verða ekki á bandi Skagamanna," sagði Mayer. Vissi ekkl hvort ég var aö fara eöa koma „Skagamenn spiluðu mjög vel og náðu að loka vel svæðum. Ég fékk ekki mikið rými á kantin- um,“ sagði Amar Gunnlaugsson, Skagamaður og leikmaður Fey- enoord. „Mér leið mjög undarlega í leiknum. Það var skrýtið að leika gegn sínum gömlu félögum. Satt að segja vissi ég stundum ekki hvort ég væri að fara eða koma. En seinni leikurinn er eftir og ég veit að það býr miklu meira í okk- ar liði en það sýndi í kvöld. Völlur- inn í Rotterdam er mun stærri en hér í Laugardalnum og það verður erfitt fyrir Skagamenn að veijast þar.“ Óf rúlegt að þetta sóu áhugamenn „Við eram aldrei ánægðir með tap, en Skagamenn léku mjög vel og miklu betur en við bjuggumst við. Það er ótrúlegt að þessir leik- menn skuli vera áhugamenn. Það eru margir góðir leikmenn í liðinu sem ráða yfir góðri knatttækni. Seinni leikurinn er eftir og við ætlum okkur áfram. Til þess verð- um við að gera tvö mörk og það ætti að takast á okkar heimavelli sem er mjög sterkur. Við höfum ekki tapað heima nema fyrir Ajax,“ sagði Errol Refos (nr. 2). Hann sagði að Bibercic hafí verið besti leikmaður ÍA. Evrópukeppni meistaraliða Kiev, Úkraínu: Dynamo Kiev - Barcelona.............3:1 Pavlo Shkapenko (6.), Viktor Leonenko 2 (45.- vítasp., 56.) — Ronald Koeman (28. - vítasp.). 60.000. Riga, Lettlandi: Skonto Riga - Spartak Moskva........0:5 Poznan, Póllandi: Lech - Bcitar (ísrael)..............3:0 Búkarest, Rúmeníu: Steaua Búkarest — Króatía Zagreb....1:2 Basarab Nica Panduru (35.) - Igor Cvit- anovic (19.), Josko Jelicic (62.). 12.000. Stokkhólmur: AIK - Sparta Prag (Tékkl.)..........1:0 Dick Lidman (36.). 5.854. Búdapest, Ungverjalandi: Honved - Manchester United..........2:3 Jozsef Sabados (40.), Istvan Stefanov (70.) - Roy Keane 2 (9., 43.), Eric Cantona (44.) 9.000 Helsinki, Finnlandi: HJK - Anderlecht (Belgiu)...........0:3 Oporto, Portúgal: Porto - Floriana (Möltu)............2:1 Þrándheimur, Noregi: Rosenborg -Austria Vín (Austurr.)...3:1 Rune Tangen (29. vsp.), Öyyvind Leon- hardsen (35.), Karl-Petter Löken (42.) - Manfred Zsak (33. vsp.) 9.619 Istanbul, Tyrklandi: Galatasaray - Cork City (trlandi)...2:1 Kubilay (31.), Arif (51.) - Barry (62.) 18.000 Ziirich, Sviss: FC Aarau - AC Milan (ítalfu)........0:1 - Jean-Pierre Papin (56.) 9.000 Mónakó: Mónakó - AEK Aþenu (Grikki.)........1:0 Mihalis Vlahos (sjálfsmark, 81.) 10.000 Glasgow, Skotlandi: Glasgow Rangers - Levski (Búlgaríu)..3:2 Dave McPherson (45.), Mark Hateley 2 (56., 79.) - Borimirov (77.), Todorov (83.) 37.013 UEFA-KEPPNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.