Morgunblaðið - 01.10.1993, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993
ÚTVARPSJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
14.00 ►Setning Alþingis Bein útsending
frá setningu Alþingis. Stjórn útsend-
ingar: Elín Þóra Friðfmnsdóttir.
18.50 ►Táknmálsfréttir
19 00 RADUJIFEkll ►ÆvintÝri Tinna
DAnnllLrill Vandræði ungfrú
Veinólínó - seinni hluti (Les avent-
ures de Tintin) Franskur teikni-
myndaflokkur um blaðamanninn
knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba,
og vini þeirra sem rata í æsispenn-
andi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Péturs-
dóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bach-
man og Felix Bergsson. (34:39)
19.30 ►Magni mús (Mighty Mouse)
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Föstudagur f vetrardagskrá
Kynning á dagskrá föstudaga í vet-
ur. Umsjón: Hilmar Oddsson.
20.40 kJCTTIP ►Sækjast sér um líkir
HIlIIIIi (Birds of a Feather)
Breskur myndaflokkur í léttum dúr
um systurnar Sharon og Tracey.
Leikstjóri: Tony Dow. Aðalhlutverk:
Pauline Quirke, Linda Robson og
Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Péturs-
dóttir. (9:13) OO
21.15 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála-
myndaflokkur um lögreglumanninn
Bony. Aðalhlutverk: Cameron Daddo,
Christian Kohlund, Burnum Bumum
og Mandy Bowden. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson. (14:14) OO
22.10 Ulf|U||Y||n ►Dauðans ró
llVllllYllllU (Inspector Morse:
Deadly Slumber) Bresk sakamála-
mynd frá 1993 með Morse, lögreglu-
fulltrúa í Oxford. Læknir finnst lát-
inn í bíl sínum og við fyrstu sýn virð-
ist hann hafa stytt sér aidur en ann-
að kemur þó á daginn. Leikstjóri:
Stuart Orme. Aðalhlutverk: John
Thaw, Kevin Whately, Brian Cox og
Penny Downie. Þýðandi: GunnarÞor-
steinsson.
0.05 TflUI IQT ►Útlendingaher-
lUHLIul sveitin í sveiflu á
Sögu Upptaka frá tónleikum á Rúr-
ek-djasshátíðinni 1992 á Hótel Sögu
þar sem komu saman á ný Jón Páll
Bjarnason gítarleikari og Arni Egils-
son bassaleikari sem báðir eru bú-
settir í Los Angeles, Pétur Östlund
trommuleikari sem býr og starfar í
Svíþjóð, Þórarinn Ólafsson píanóleik-
ari og Árni Scheving víbrafónleikari.
Umsjón: Vernharður Linnet. Dag-
skrárgerð: Valdimar Leifsson. CO
0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur,
17.30 nanyjl rrm ►Sesam opnist
DARnnCrm þú Endursýndur
leikbrúðumyndaflokki.
18.00 ►Kalli kanína
18.10 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
Franskur myndaflokkur um krakka
sem eru saman í æfingabúðum.
18.35 ►Aftur til framtfðar (Back to the
Future) Teiknimyndaflokkur gerður
eftir samnefndri kvikmynd þar sem
Michael J. Fox var í hlutverki Marty
McFly sem er aðalpersóna mynda-
flokksins. (1:26)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 h/CTTip ►Eiríkur Viðtalsþáttur
r ALI III* í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.40 ►Ferðast um tímann (Quantum
Leap) Sam og Al eru komnir aftur
og enn er Sam á flakki um tímann
þótt hann haldi fast í þá von að hvað
úr hverju komist hann heim. (1:21)
22.20 IfUltfUVUniP ►Blikur á lofti
A V Inlrl I nUln (The Sheltering
Sky) Bandarísk hjón eru á ferð um
Sahara eyðimörkina í Norður-Afríku
ásamt vinum sínum. Þau vonast til
að ferðalagið örvi samband þeirra
en þess í stað leiðir það til ógnvekj-
andi og ófyrirsjáanlegra afleiðinga.
Aðalhlutverk: Debra Winger, John
Malkovich og Campbell Scott. Leik-
stjóri: Bernardo Bertoiucci. 1990.
Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★
0.35 ►Sjúkraliðarnir (Paramedics)
Sjúkraliðarnir eru hávaðasamir, fyr-
irferðarmiklir og glannalegir og það
eru þeirra góðu hliðar. Verstu tilfell-
in sem þeir hafa þurft að fást við
eru tennisolnbogar og hálsrígur en
þegar þeir eru fluttir á nýjan stað
til starfa, kveður við annan tón. Þar
á sér stað verslun með lík og því
þurfa sjúkraliðarnir að taka til sinna
ráða og leysa úr málunum. Aðalhlut-
verk: George Newbern, Chirstopher
McDonald og John P. Ryan. Leik-
stjóri: Stuart Margolin. 1988. Bönn-
uð börnum.
2.05 ►( furðulegum félagsskap (Slaves
of New York) Kvikmynd sem fjallar
um listagengi New York borgar, liðið
sem er of töff til að fríka út og of
fríkað til að vera töff. Myndin segir
frá ungri konu, Elanor, sem starfar
við að hanna hatta og er í örvænting-
arfullri leit að „venjulegu" lífi í lista-
mannahverfi Manhattan. Aðalhlut-
verk: Bernadette Peters, Chris
Sarandon og Mary Beth Hurt. Leik-
stjóri: James Ivory. 1989. Maltin
gefur ★ 'A
4.05 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending
Sannleikans leitað — Gagnkvæm virðing myndast milli
Morse og hins grunaða.
Morse rannsakar
morð á yfirlækni
SJÓNVARPIÐ KL. 22.10 Þeir
Morse lögreglufulltrúi og Lewis
aðstoðarmaður hans birtast áhorf-
endum nú í fyrstu myndinni af
þremur sem Sjónvarpið á enn
ósýndar með þeim köppum og nefn-
ist hún Dauðans ró. Ung kona,
Avril Steppings, hefur hlotið varan-
lega heilaskemmd eftir minniháttar
læknisaðgerð þar sem eitthvað fór
úrskeiðis. Þetta hörmulega atvik
hefur haft mikil áhrif á Michael
föður hennar, auðkýfing og kaup-
sýslumann sem er orðinn að eins
konar einsetumanni. Þegar yfir-
læknirinn á sjúkrahúsinu þar sem
Avril var til lækninga finnst myrtur
fellul grunur strax á föður hennar.
Ferðast aftur til
framtíðarinnar
Læknirinn
gerst sekur um
alvarleg
mistök í starfi
Teiknimynda-
syrpa byggð á
samnefndum
kvikmyndum
STÖÐ 2 KL. 18.35 Teiknimynda-
röðin Aftur til framtiðar er byggð
í kringum persónurnar úr sam-
nefndum kvikmyndum. Þarna má
finna Marty McFly, Doc Brown,
Biff og hundinn Einstein ásamt
mörgum öðrum. Christopher Lloyd
byijar hvern þátt sem Doc Brown
í tilraunastofu sinni og ekki bregst
það að eitthvað kemur upp á sem
minnir hann á gamla tilraun. Úr-
valsleikarar ljá persónunum raddir
sínar, en meðal þeirra má nefna
Mary Steenburgen, Dan Castellan-
ata og David Kaufman.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Emest
Scared Stupid G 1991, Jim Vamey,
Eartha Kitt 11.00 Tom Brown’s Scho-
oldays, 1951, John Howard Davies
12.30Lord Jim, 1964 15.00 The Gre-
at Santini, 1979, Robert Duvall 17.00
Emest Scared Stupid G 1991, Jim
Vamey, Eartha Kitt 18.40 US Top
Ten 19.00 Terminator 2: Judgment
Day, 1991, Amold Schwarzenegger,
Edward Furlong, Robert Patrick Harr-
is 21.15 Homicide, 1991, Joe Man-
tegna 23.15 Out For Justice T 1991,
Steven Seagal, William Forsythe 0.50
The Heart Of The Lie, 1992, Lindsay
Frost 2.45 Opportunity Knocks G
1990, Dana Carvey, Julia Campbell
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chops Play-a-Long 8.00
Teiknimyndir 8.30 'The Pyramid
Game, leikjaþáttur 9.00 Card Sharks
9.30 Concentration 10.00 Sally Jessy
Raphael 11.00 E Street 11.30 Thre-
e’s Company 12.00 Bamaby Jones
13.00 Roots: The Next Generation
13.55 Another World 14,45 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 16.00 Star
Trek: The Next Generation 17.00
Games World 17.30 E Street 18.00
Rescue 18.30 Full House 19.00 World
Wrestling Federation Mania 20.00
Code 3 20.30 Crime Intemational
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Francisco
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Hestaíþróttir Frá
þriggja daga mótinu í Burghley 8.00
Fjallahjólreiðar: Yfirlit heimsbikar-
keppninnar 9.00 Judó: Heimsmeist-
arakeppni 10.00 Knattspyma: Yfirlit
fyrstu umferðar evrópubikarkeppninn-
ar 11.30 Motors Magazine 12.30
Tennis 13.00 Tennis, bein útsending:
Frá meistaramóti kvenna í Leipzig
16.00 Akstursíþróttir: Honda Inter-
national 17.00 Vélhjólakeppni: Mag-
asínþáttur 17.30 Eurosport fréttir
18.00 Blak: Evrópumeistaramót
kvenna 20.30 Ameríski fótboltinn
21.00 Hnefaleikar: Evrópu- og heims-
meistarakeppni 22.00 Júdó: Frá
heimsmeistarakeppninni í Hamilton
23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþéttur Rósor 1.
Honno G. Siguróardóttir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veóurfregn-
ir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og vió-
skipti Bjorni Sigtryggsson.
8.00 Fréttír. Gestur ó fösludegi. 8.30
Fréttoyfirlit. 8.40 Úr menningorlifinu.
Gognrýni . . Menningorfréttir uton úr
heími.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég mon þó tíð“ Þóttur Hermonns
Rognors Stefónssonor.
9.45 Segðu mér sögu, „Leitin oó de-
montinum éino" eftir Heiði Baldursdótt-
ur. Geirloug Þorvoidsdóttir les (13).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi meó Holldéru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veóurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson og Sigríður Arnordóttir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttayfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Verslun og vióskipti.
Bjorni Sigtryggsson.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Sióosto sokomól Trents" eftir E. C.
Bentley 5. þóttur.of 10. Þýðondi. Örnólf-
ur Árnoson. Leikstjóri: Benedikt Árnoson.
Leikendur: Rúrik Horoldsson, Þorsteinn
Ö. Stephensen, Róbert Arnfinnsson, Krist-
in Anno Þórorinsdóttir og Volur Gisloson.
(Áður ó dogskró I sept. 1967.)
13:20 Tónlist.
13:30 Fró setningu Alþíngis. Guðsþjónusto
í Dómkirkjunni og þingsetning.
14.30 Leng ro en nefið nær. Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum
rounveruleiko og ímyndunor. Umsjón:
Krisljón Sigurjónsson. (Fró Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lougordagsflétta. Svonhildur Jak-
obsdóttir fær gest I létt spjoll með Ijúf-
um tónum, oð þessu sinni Rósu Ingólfs-
dóttur ouglýsingoteiknora.
16.00 Fréttjr.
16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðordóttir.
16.30 Veðutfregnir.
16.40 Rúlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Fimm/fjórðu. Tónlistarþóttut ó síó-
degi. Umsjón: Lono Kolbrún Eddudðttir
18.00 Fréltir.
18.03 hjóðorþel. Alexonders-soga Brondur
Jónsson, óbóti þýddi. Korl Guðmundsson
les (24). Rognheióur Gyóo Jónsdóttir
veltir fyrir sér forvitnilegum otríóum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Morgfætlan. Fróóleikur, tónlist, og
getrounir.. Umsjón: íris Wigelund Péturs-
dóttir- og Leifur Örn Gunnorsson.
20.00 islensk tónlist. Ronnveig Brogodótt-
ir og Jón Þorsteinsson syngjo, Jónos
Ingimundorson og Hrefno Eggertsdóttir
leiko meó ó pionó.
20.30 Ástkonur Frokklondskonungo. 4.
þóltur: Fjðror óstkonur Hinriks 4. Um-
sjón: Ásdis Skúlodóttir. Lesori: Jokob Þór
Einorsson.
21.00 Úr smiðju tónskóldo. Umsjón: Finn-
ur Torfi Stefónsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Gognrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Töfroteppið. Mo Roiney fró Georg-
íufylki i Bondorikjunum syngur blús við
undirleik ýmisso hæfileikomonno. Upp-
tökur fró 3. órotugnum.
23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos-
sonor.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm/fjórðu. Endurtekinn lónlistor-
þóttur fró síódegi.
1.00 Nælurútvorp ó somtengdum rósum.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Björgvinsson tolor
fró Sviss. Veóurspó kl. 7.30. 8.00 Morgun-
fréttir. Hildur Helgo Siguróordóttir segir frétt-
ir fró Lundúnum. 9.03 Aftur og oftur.
Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. Veðurspó
kl. 10.45. 12.00 Fréltoyfirlit og veður.
12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónos-
son.14,03 Snorroloug. Snorri Sturluson.
16.03 Dogskró. Veóurspó kl. 16.30. Pist-
ill Böðvors Guðmundssonor. Dogbókorbrot
Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðotsólin.
Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvolds-
son. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson.
19.32 Nýjosto nýtt. Andreo Jónsdóltir.
20.00 Útvorpoð beint fró ræðukeppni
Menntoskólons i Reykjovik og Verslunor-
skólo Islonds. 24.00 Næturvokt Rósor 2.
Umsjón: Sigvoldi Koldolóns. 1.30 Veður-
fregnir. 1.35 Næturvokt Rósor 2 heldur
Ófrom. 2.00 Næturútvorp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum.
Endurtekinn þóttur Gests Einors Jónssonor
fró lougordegi. 4.00 Næturtónar. Veður-
fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt
i góðu. Endurtekinn þóttur. 6.00 Fréttir
of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01
Næturtónor hljómo ófrom. 6.45 Veðurfregn-
ir. 7.00 Morguntónor. 7.30 Veðurfregnir.
Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Róleg tónlist I upphofi dogs. Jóhonn-
es Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðarróð.
9.00 Eldhússmellur. Kotrín Snæhólm Bold-
ursdóttir og Elín Ellingssen bjóðo hlustcndum
i eldhúsið. 12.00 íslensk óskolög. 13.00
Yndislegt lif. Póll Óskor Hjólmtýsson. Út-
vorpsþóttur sem umlykur þig óst og hlýju.
16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons.
Umsjón: Hjörtur Howser og Jónoton Motz-
felt. 18.30 Smósogon. 19.00 Tónlist.
22.00 Hermundur leikur tónlist. 2.00
Tónlist lil morguns.
Radíusflugur dagiint leiknor kl.
11.30, 14.30 og 18.00
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Áslvaldsson og
Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birgis-
dóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson.
15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson.
17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 19.00
Gullmolor. Jóhonn Gorðor Ólofsson. 20.00
Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Holldór
Bockmon. 3.00 Næturvakt.
Fréffir kl. 7, 8, 9, 10, II, 12, 14,
15, 16, 17 og 19.30. íþréttafrétt-
ir kl. 13.
BYLGJAN Á ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. Ít-
firik dagtkró. 19.30 Fréttir. Kvöld-
dagtkró. 22.30 Gunnor Atli ó nætur-
vakt. 1.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Hofliði Krlstjónsson. 10.00 fjórtón
ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00
Jóhannes Högnason. Fréltir kl. 16.30.
19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mogn-
ússon. 24.00 Næturvaktin. 3.00 Nælur-
FM 95,7
7.00 I bitið. Horoldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur
Islendingur i viðtali. 9.50 Spurning dogsins.
12.00 Rognor Mór. 14.00 Nýtl log frum-
flutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum.
15.00 i tokt við timon. Ámi Mognússon.
15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun.
15.25 Dogbókorbrot. 15.30 Fyrsto viðtol
dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli
dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson með hino
hliðino. 17.10 Umferðorróð. 17.25 Hin hlið-
in. 17.30 Viðlol. 18.20 íslenskir tónor.
Gömul og ný tónlist. 19.00 Diskóboltar.
22.00 Haroldur Gísloson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. íþrótt-
ofréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir:
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18 i
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Honn er uppgjofohippi en er rokkori '■
i dog. Guðni Mór Henningsson i góðri sveiflu.
7.30 Gluggoð i Guiness. 7.45 íþróttoúr-
slit gærdogsins. 10.00 Guð skopoði oðeins
einn svono mann. Pétur Árnoson. 13.00
Hvað er oð þegar ekkert er oð, en somt
er ekki ollt I logi. Birgir Órn Tryggvoson.
16.00 Diskó hvoð? Moggi Mogg. 19.00 *
Móður, mósandi, mogur, minnstur en þó :
mennskur. Þór Bæring. 22.00 Brosiliuboun-
ir. Björn Morkús. 3.00 Ókynnl tónlist til
morguns.
STJARNAN FM 102,2 eg 104
Vaknai til nýi dagt meó Marinó
Flovent. 9.00 Morgunþóttur. Signý Guð-
bjortsdóttir. 9.30 Bænostund. 10.00
Bornoþóltur. 13.00 Stjörnudogur með
Siggu Lund. 16.00 Lifið og tilveron. ■
19.00 islenskir tónor. 20.00 Benný llonn-
esdóltir. 21.00 Boldvin J. Boldvinsson.
24.00 Dogskrórlok.
Fréttir kl. 7,8,9, 12, 17 og 19.30.
Banattundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Somlengt
Bylgjunni FM 98,9.