Morgunblaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 27
27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993
_________Brids___________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Vetrar-Mitchell BSÍ
Föstudaginn 24. september var spil-
aður eins kvölds tölvureiknaður Mitch-
éíj ell. 26 pör mættu til leiks og spiluðu
10 umferðir með 3 spilum á milli para.
Meðalskor var 170 og bestum árangri
g náðu:
N/S
Þórður Sigfússon - Höskuldur Gunnarsson 352
æ BrapErlendsson-ÁmínaGuðlaugsdóttir 342
™ ÞráinnSigurðsson-VilhjálmurSigurðsson 292
A/V
Steinn Sigurgeirsson - Guðlaugur Sveinsson 346
Oli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 309
Sæmundur Auðunsson - Viðar Jónsson 300
Vetrar-Mitchell verður spilaður öll
föstudagskvöld í vetur og byijar spila-
mennska stundvíslega kl. 19.
Paraklúbburinn
Spilað var í tveimur riðlum sl. þriðju-
dag og urðu úrslit þessi:
Urslit i a-riðli:
Gróa Eiðsdóttir - Júlíus Snorrason 209
Hjördís Siguijónsdóttir - Eirikur Hjaltason 184
Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 183
Úrslit í B-riðli:
Guðný Guðjónsdóttir - Jón Hjaltason 205
Hjördís Eyþórsdóttir - Sigurður B. Þorsteinsson 204
Guðrún Jóhannesdóttir - Jón H. Elíasson 178
Miðlungur í báðum riðlum 165.
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
^ 23. sept.
Gísli Guðmundsson - Sigurleifur Guðjónsson 241
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 238
ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 232
Helga Helgadóttir - Þórhildur Magnúsdótttir 231
Meðalskor 210
26. sept.
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 246
Þórhildur Magnúsd. - Þorleifur Þórarinsson 246
Inga Bernburg - Halla Ólafsdóttir 240
Sæbjörg Jónasdóttir - Sigrún Straumland 235
Meðalskor 210
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Sl. mánudag hófst þriggja kvölda
Mitchell-tvímenningur sem er minn-
ingarmót um fyrrum félaga B.H. þá
Þórarinn Andrewsson og Kristmund
Þorsteinsson. Alls taka 22 pör þátt í
mótinu og urðu úrslit kvöldsins eftir-
farandi:
NS-riðill:
Kristófer Magnús. - Guðbrandur Sigurbergs. 350
Erla Siguijónsdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 303
• Siguijón Harðarson - Haukur Amason 286
AV-riðill:
Ársæll Vignisson — Trausti Harðarson 318
Trausti Finnbogas. — HaraldurÁrnason302
Gunnlaug Einarsd. — Hrólfur Hjaltason 299
Meðalskor var 270 stig.
Önnur lotan verður spiluð nk. mánu-
dag og hefst spilamennskan að vanda
kl. 19.30. Spilað er í íþróttahúsinu við
Strandgötu.
Ódýrt - ódýrt
Vorum að fá mikið úrval af tilbúnum köppum.
Verð frá kr. 590,- pr. metra.
Einnig mikið úrval af gardínu-
og bútasaumsefnum.
5-10% staðgreiðsluafsláttur.
Opið laugardaga kl. 10-14.
Álnabúðin
Suðurveri, sími 679440.
og Miljónamœringarnir
IKVOLD
og næstu
föstudagskvöld
Borðapantanir í síma 689-686
Ef Hagkaup er ekki í byggðarlaginu þá er hægt að
notfæra sér þjónustu Póstverslunar Hagkaups,
-jQjj-graent símanúmer 99 66 80.
HAGKAUP
Kringlunni, Skeifunni, Kjörgarði,
Njarövík og Akureyri.