Morgunblaðið - 01.10.1993, Side 8
£
MORpUNBLAÐlÐ FQgTUp^GUR 1,, QKTÓJjKIÍ, 199,3
í DAG er föstudagur 1.
október, sem er 274. dagur
ársins 1993. Remigíus-
messa. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 6.32 og síð-
degisflóð kl. 18.47. Fjara er
kl. 0.27 og kl. 12.42. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 7.36 og
sólarlag kl. 18.57. Myrkur
kl. 19.44. Sól er í hádegis-
stað 'kl. 13.17 og tunglið í
suðri kl. 1.22. (Almanak
Háskóla íslands.)
„Þvf að hver sem upp
hefur sjálfan sig, mun
auðmýktur verða, en sá
sem auðmýkir sjálfan sig,
mun upp hafinn verða.“
(Lúk. 14,11.)
1 2 3 ■ ‘
■ •
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 kná, 5 þjóðhöfðingja,
6 illkynja, 7 skóli, 8 agn, 11 sting,
12 hrópa, 14 fangi, 16 sjá um.
LÓÐRÉTT: 1 ambaga, 2 skinn, 3
smásciði, 4 ránfugl, 7 op, 9 kven-
mannsnafn, 10 lokka, 13 upplag,
15 samhfjóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRETT: 1 vistar, 5 kú, 6 trúnað,
9 góm, 10 un, 11 Ra, 12 aða, 13
örðu, 15 óma, 17 nautum.
LÓÐRÉTT: 1 vitgrönn, 2 skúm, 3
tún, 4 ræðnar, 7 róar, 8 auð, 12
aumt, 14 gðu, 16 au.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrrádag kojnu til löndunar
Freyja og Óskar Halldórs-
son og norska leiguskipið
Grethe kom og losaði í Gufu-
nesi, þá kom Arnarfell af
strönd. Þá fór Kyndill, Hrís-
ey, Ýmir og Sighvatur fóru
á veiðar og í gær fór þýska
leiguskipið Elche og Húna-
röstin fór á veiðar. Þá komu
af veiðum Otto N. Þorláks-
ÁRNAÐ HEILLA
7Hára afmæli. í dag, 1.
fl október, er sjötugur
Þorbjörn Jónsson, Ira-
bakka 6, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Anna Jónsdótt-
ir, sem verður sjötug 23. des-
ember. Þau hjónin taka á
móti gestum í Dagsbrún,
Lindargötu, laugardaginn 9.
október nk. frá kl. 15.
7 f\ára afmæli. í gær, 30.
I V/ september, varð sjö-
tug Kristín Arnórsdóttir,
Austurbrún 6, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum í
Holiday Inn á morgun, laug-
ardaginn 2. október, milli kl.
14.30 og 17.30.
50
ára afmæli. Á morg-
laugardaginn 2.
október, verður fimmtug
Hrefna Pétursdóttir
sjúkraliði, Kambaseli 56,
Reykjavík. Hún tekur á móti
gestum á heimili sínu milli
kl. 17 og 20 á morgun, af-
mælisdaginn.
son, Jóhann Gíslason, Mar-
grét EA, Höfrungur III kom
til viðgerða, Árni Friðriks-
son kom úr leiðangri og
Stapafellið af strönd.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í fyrradag fóru rússnesku
skipin Nicolai Korionov og
Pargolovo. Hofsjökull fór
út og Hvítanesið kom af
strönd í gærmorgun.
FRÉTTIR_________________
I DAG, 1. október, er Rem-
igíusmessa, messa tileinkuð
Remigíusi biskupi í Rheims í
Frakklandi, f. 438, d. um
533, segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði.
HUGMYND-Hoggmynd. Úr
vinnustofu Siguijóns Ólafs-
sonar heitir sýning er opnuð
verður á morgun, laugardag,
kl. 15 í safni hans í Laugar-
nesi. Um þessar mundir eru
liðin fimm ár frá því Listasafn
Siguijóns var vígt og opnað
almenningi. Safninu hafa bor-
ist margar merkar gjafir frá
einstaklingum og getur að líta
nokkrar þeirra á sýningunni.
Sýningin mun standa fram á
vor og er sérstaklega hönnuð
með skólafólk í huga.
AMNESTY International.
Framkvæmdastjóri samtak-
anna, Pierre Sané, er staddur
hér á landi dagana 1.-3. októ-
ber og mun halda fund með
félögum íslandsdeildar í Nor-
ræna húsinu í kvöld kl. 20.30
þar sem hann Ijallar um nýaf-
staðið heimsþing samtakanna
og þau verkefni sem fram-
undan eru.
FÉLAGIÐ Svæðameðferð
og Félag íslenskra nuddara
eru með opið hús nk. mánu-
dagskvöld kl. 20 í Asparfelli
12 þar sem Bryndís Júlíus-
dóttir mun kynna „kineso-
logi“ og Björg Ólínudóttir
slökunarfræðingtir halda fyr-
irlestur. Öllum opið.
KVENFÉLAG Árbæjar-
sóknar heldur fyrsta fund
vetrarins í safnaðarheimilinu
kl. 20.30 nk. mánudag, 4.
október. Bergljót Þórðardóttir
hjúkrunarfræðingur kynnir
Trim-form 24 hjálpartæki.
María Lárusdóttir snyrtifræð-
ingur kynnir snyrtivörur.
Kaffiveitingar.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur fyrsta fund
vetrarins þriðjudaginn . 5.
október kl. 20.30 á kirkjuloft-
inu. Vetrardagskráin rædd.
Kaffiveitingar.
FÉLAGSVIST ABK. Þriggja
kvölda keppni hefst í Þing-
hól, Hamraborg 11, mánu-
daginn 4. október kl. 20.30.
Öllum opið.
HÚNVETNINGA-félagið er
með félagsvist á morgun,
laugardag, kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Paravist og öll-
um opin.
HANA-NÚ, Kópavogi.
Vikuleg laugardagsganga
verður á morgun. Lagt af stað
frá Gjábakka, Fannborg 8,
kl. 10. Nýlagað molakaffi.
NÝ DÖGUN, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð í
Reykjavík. Nk. sunnudag,
3. október, mun símaþjónust-
an verða opin milli kl. 15 og
17. Síminn er 624844.
LANGHOLTSSÓKN. Orgel-
sjóður Langholtskirkju heldur
styrktartónleika á morgun,
sunnudag, kl. 16 í kirkjunni.
Á tónleikunum syngur Karla-
kór Reykjavíkur nokkur lög.
Blásarakvintett Reykjavíkur
spilar létt-klassíska tónlist,
Kór Langholtskirkju ásamt
Ólöfu Kolbrúnu syngur lög
úr vinsælum söngleikjum,
Auður Hafsteinsdóttir leikur
á fiðlu og Guðríður Sigurðar-
dóttir 'spilar á píanó. Miðar
eru seldir við innganginn.
Nánari uppl. í síma 35750.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Lönguhlíð 3. Spilað á hveij-
um föstudegi kl. 13—17.
Kaffiveitingar.
FÉLAG eldri borgara í
Kópavogi er með spilavist
og dans í Auðbrekku 25 á
morgun, laugardag, kl. 20.30.
Ný þriggja kvölda keppni
hefst og er öllum opin.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Spiluð félagsvist í austursal
kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar
fara frá Risinu kl. 10 í fýrra-
málið. Danskennsla fyrir byij-
endur kl. 13 og lengra komna
kl. 14.30. Kennt verður í Ris-
inu, vestursal, á laugardög-
um. Ath., fyrsta söngvaka
félagsins er nk. mánudag kl.
20.30-22.30. SJÁ BLS. 38
Ungir sjállstæðismenn gagnrýna stöðuveitingar krata:
Embætti hertekin og
þjóðin höf ð að f íf li
Það er eitthvað að, sáli, ég er búinn að láta hann fá fimm ráðherraembætti, Seðlabankann,
sendiherrastöðu, Tryggingastofnun, stöðu í Brussel, fyrirgefa honum skinku- og kalkúna-
smygl, en það er alveg sama, hann er ekkert nema bévuð óþekktin.
Kvötd-, n*tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1.-7. september, að báð-
um dögum meðtöldum er í Borgarapóteki, Álftamýri 1-6. Auk þess er Reykjavíkurapótek,
Auaturstrœti 18 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í RvSc: 11166/0112.
Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í Heitsuverndarstöð Reykjavíkur við
Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sóiarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. i s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. i
símum 670200 og 670440.
Leknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Tímapantanir s. 620064.
Tannlaeknavakl - neyðarvakt um heigar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í simsvara 18888.
Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600.
Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
á þriðjudögum kl, 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirleini.
Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandend-
ur þeírra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islaeknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með simatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í síma 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og réðgjof í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenne: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Fótag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl, um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfiarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apólek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin tíl skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaklþjónustu í 8.51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekið er opið kl, 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir Id. 17.
Akranes: Uppí. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí Id. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um heTgar frá Id. 10-22.
SkautasvelBð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mió/ikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppf.simt: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn, S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
uppiýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend-
ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa veríð ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöó fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
ís. 11012.
MS-félag íslandt: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráögjöfm: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
fflöf.
Vinnuhópur gegn slf)aspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síöumúia 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeóferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373. kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirdi, s. 652353.
OA-samtökin eru meó á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þé sem eiga
við ofátovanda að striða.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir:'Templarahöll-
in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstrætí 19, 2. hæö, á fimmtud. kl, 20-21.30.
Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13.
uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Ungfirtgaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluó fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23,
Upplýsingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18-20 mióvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Félag íslenskra hugvltsmanna, Lindargötu 46,2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga
kl. 13-17.
Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Tíl Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til AmeriTcu: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfírlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kvþld- og nætursendingar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæö-
ingardeildin Eirflcsgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækn-
ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vífilstaöa-
deikf: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn ( Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavflcur: Alia daga kkl. 15.30-16. - Kleppssphali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20, - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl, 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöó Suðurnesja. S. 14000, Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla dag8 kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna biiana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími
á heigidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand-
rrtasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasefn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstrœti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnlð í
Gerðubergi 3-5, S. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þfiöjud. - föstud. kl, 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17.
Árbæjarsafn: í júni, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúnl: Opiö alla daga kl, 10-16 fró 1. júní-1. okt, Vetrartimi safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Oplð sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Lístasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina veröur safnið einungis opið. samkvæmt umtali. Uppl. i síma
611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavflcurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, SúÓarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er
642560.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
- sunnudaga 10-16.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
mióvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl, 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.