Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Einhver misskilningur getur komið upp í vinnunni í dag og nú er ekki rétti tíminn til að leita eftir stuðningi við 't- hugmyndir þínar. Naut (20. apríl - 20. maí) Standir þú í framkvæmdum ættir þú að leita tilboða frá fleiri aðilum. Ástvinir eru einhuga varðandi aðgerðir í fjármálum. Tvíburar - (21. maí - 20. júní) Taktu engar skyndiákvarð- anir í vinnunni í dag. Hafðu augun opin og þú finnur réttu leiðina til að ná góðum árangri. Krabbi (21. júni - 22. júlí) >“$£ Láttu ekki dagdrauma trufla þig í vinnunni í dag. Þótt afþreyingarmálin séu ekki efst á baugi eru ástvinir samstíga í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvænt þróun mála á vinnu- stað breytir fyrirætlunum þínum. Þú tekur á þig aukna ábyrgð varðandi rekstur heimilisins. Meyja (23. ágúst - 22. seotember) Þú verður fyrir einhveijum truflunum árdegis og þarft á þolinmæði að halda. Sumir fara á stefnumót þegar kvöldar. V°S (23. sept. - 22. október) Ættingi er ekki alveg sam- mála þér í dag. Reyndu að koma í veg fyrir misskilning. Eyddu ekki um efni fram. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt erfitt með að ákveða þig varðandi fjárfestingu. Fjölskyldan þarfnast nær- veru þinnar og kvöldið verð- ur friðsælt. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Láttu ekki smámál spilla sambandi ástvina í dag. Mörg verkefni bíða lausnar, en í kvöld sinnir þú einka- málunum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þi ert eitthvað annars hugar í dag og afkastar ekki jafn miklu og þú ætlaðir. I kvöld bíður þín mannfagnaður. Vatnsberi (20. janúar - 18' febrúar) ðh Einbvetjir erfiðleikar geta komið upp í sambandi ást- vina. Ef þú leggur of hart að þér í vinnunni kemur það niður á afköstunum. • Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fLfP Gestir sem koma óvænt í heimsókn geta kollvarpað áformum þínum í dag. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af smámunum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI Meisr/tiSAveeJc Ad/rrf BG I/ISSI AÐþAP VAHOF HBITT /' i'KPje/ r/L 4ÐM‘A> LJOSKA HOAÞ N þAf> ER.SVOLÍTl£> BR SOOHAjSEm GERÐisr i SÆR FVND/EA o& GETEKK/ KLAtA?(f HÆrTAÞ HL’VáTA v r*T\r- I fWUblU / y \ Turrmsu ‘AfZ ‘ k-tiWwTi/ FERDINAND 1—7 1 Ife-S ' / SMÁFÓLK ANP ANOTMER. THIN6..IN OUR. H0U5E WE DON'T ALLOU) D065 TO BE6 AT THE TABLE ■u: M NOT BE66IN6,. I UUA5 JU5T 5ITTIN6 HERE AND HAPPENEP TO BE FACING YOUR OUAY.. 1992 Uniled Feature Synáicaie. Inc' Og annað ... í okkar húsi leyfist hundum ekki að sníkja við borðið! Ég er ekki að sníkja ... ég sat bara hérna, og það vildi svo til að ég sneri að ykkur. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Austur opnar á MULTI tveimur tíglum, sem sýnir 6-lit í spaða eða hjarta og 5-10 punkta. Suður á að segja næst með þessi fallegu spil: Suður ♦ ÁKG8743 ¥4 ♦ - ♦ KD1052 Hann er á hætt.u gegn utan. Einhveijar hugmyndir? Einn möguleiki er að stökkva í 4 spaða, en sá ókostur fylgir þeirri sögn að slemma er þar með afskrifuð. Eða svo gott sem. Þeir bjartsýnu myndu veðja á 6 spaða, en Brasilíumanninum kunna, Gabriel Chagas, leist best á passið! Hann vildi „bíða og hlusta". Þetta var í undanúrslitaleik Noregs og Brasilíu á HM í Chile: Norður ♦ 9652 ¥ ÁD53 ♦ G63 ♦ G7 Vestur Íf.9 li ♦ ÁKD109874 ♦ 63 Austur ♦ 10 ¥ KG8762 ♦ 52 ♦ Á984 Suður ♦ ÁKG8743 ¥4 ♦ - ♦ KD1052 Vestur Norður Austur Suður - - 2 tígiar Pass 5 tíglar Pass Pass 6 laufl? Pass Pass Pass Chagas átti að segja næst við 5 tíglum og ákvað að halda pókernum áfram með 6 laufum. Hann átti von á að AV segðu 6 tígla, en þá var hugmyndin að nefna spaðann í fyrsta sinn. En svo sögðu allir pass! Vestur kom út með tígulás, sem Changas trompaði og spilaði laufi á gosa og ás. Við sjáum að spilið hryn- ur ef austur spilar aftur tígii, en hann (Jon Sveindal) var sofandi fyrir því að suður ætti aðeins fimmlit í laufi og spilaði spaða um hæl. Þar með gat Chagas tekið trompin og lagt upp. Á hinu borðinu spiluðu Norðmenn 6 spaða, sem unnust auðveldlega. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu opnu móti í Helsinki í lok september kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meist- arans Ruslan Sjérbakov (2.530), Rússlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og hins kunna stórmeistara Mikhail Gurevich (2.625), sem nú teflir fyrir Belgiu. 27. Bxg7! - Bxg7, 28. Dg5 - Kf8, 29. Hxe6! — De5 (Jafngildir uppgjöf en eftir 29. — fxe6, 30. Dxg7+ — Ke8, 31. Bxh7 er svart- ur óveijandi mát.) 30. Hxe5 — Bxe5, 31. Hel - He8, 32. Dh6+ — Ke7, 33. f4 og Gurevich gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.