Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGÚR 2. NÓVEMBER' 1993 41 SAMmí Ækm i ■PIwIIbIWBLJ ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900 «091)12 SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384 S/00/0- ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900 AVALLTIFARARBRODDIMEÐ AÐAL MYNDIRNAR ÁVALLT í FARARBRODDIMEÐ AÐAL MYNDIRNAR STÓRMYNDIN NÝJA MICHAEL J. FOX MYNDIN Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð i. 12 ára. ÆVINTYRA- FERÐIN BOUND Sýnd kl. 5 og 7. ***'/. AI.MBL ***'/, KH.DV. Sýnd kl. 4.55 og 9. Bönnuð ipnan 10 ára TENGDASONURINN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. iillit , Uliiil's Imi' !!«i iii iliimlliil' Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. KR. 350,- „RISING SUN“ er spennandi og frábærlega vel gerð stórmynd, sem byggð er á hinni umdeildu metsölubók Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel og Kevin Anderson. Framteiðandi: Peter Kaufman. Framkvæmdastj.: Sean Connery. Handrit: Philip Kaufman, Michael Crichton og Michael Backes. Leikstjóri: Philip Kaufman. Sýnd kl. 4.15, 6.40, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. B.i. 16 ára. jjiiinm m nnnj VEIÐIÞJÓFARNIR DAGBOK KVENFÉLAG Bústaða- sóknar er með basar sunnu- daginn 7. nóv. Tekið á móti kökum og basarmunum í safnaðarheimilinu laugardag- inn 6. nóv. frá kl. 13-16 eða sunnudaginn 7. nóv. eftir kl. 10____________________ AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Þjóðleikhúsið sýnir „Astarbréf" í félagsmiðstöð- inni 13. nóv. nk. kl. 16. Miðar afhentir í afgreiðslunni til og með föstudeginum 5. nóv. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reylgavíkur er með basar að Hallveigarstöðum nk. sunnudag, 7. nóvember. Síð- asta tækifæri er í dag frá kl. 13-17 að skila munum í fé- lagsheimilinu á Baldursgötu 9. FÉLAGSSTAR^ aldraðra, Gerðubergi. Á morgun bankaþjónusta kl. 13.30- 15,30. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur basar nk. laug- ardag, 6. nóv., í safnaðar- heimilinu kl. 14. Félagskonur og velunnar kirkjunnar sem gefa vilja á basarinn hringi í síma 27596 eða 30518. BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt- ing fímmtudag. S. 38189. DÓMKIRKJU SÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Sími 13667. DAGBÓK Háskóla íslands. Þriðjudagur, 2. nóvember. Kl. 10.30. Gamla loftskeyta- stöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Um mátfræði Tamitas og Takesakis. Fyrirlesari: Jakob Yngvason, prófessor við raunvísindadeild. Kl. 17. Fyrirlestrarsalur tannlækna- deildar HÍ, Vatnsmýrarvegi 16. Fyrirlestur á vegum Ör- verufræðifélags íslands og tannlæknadeildar HÍ. Efni: „Antibodies to inhibit the col- onization of Streptococcus mutans and Streptococcus sobrinus.“ Fyrirlesari: Dr. J.J. de Soet, frá örverufræðideild, Academic Centre for Dent- istry í Amsterdam. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hus fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára barna í dag. Húsið opnað kl. 16.30. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. í stað orgel- leiks mun Hallfríður Ólafs- dóttir loika á þverflautu í 10 mín. við upþháf stundárinnaf. Sýndkl. 5. ORLANDO Sýndkl. 7.05. Síöustu sýningar. Tina .1 Vu Whiil's Idtc i>m l(i ilii uílli il ' ★ ★ ★’/JAI.IVIBL. ★ ★ ★ I4AI. MBL. Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12 ára. KR. 350,- lllllllllllllllllllllllllllll Altarisganga, fyrirbænir, samvera. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með Biblíulestur. Kaffi. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, kl. 10-12. H ALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Biblíulestur kl. 20.30 í gamla fundarsalnum. Gengið um bakdyr. Fjallræðan. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn verður í safnaðarheimili kirkjunnar í dag kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Taizé-stund kl. 20.30. Söngur, íhugun og bæn. GEFÐU MER SJENS M I C H A B L J . F O X Give me a\VúaJ<l jnsimM. mm.r, saswwiiisitf xmw csssuaa omnwl «m*m -;«L«0<a mmBm •zmmm smm *muam ssi . “s iœ æM2«ssnMSi laph „Give me a break“ - létt og skemmtileg grínmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nathan Lane, Cyndi Lauperog Christina Vidal. Framleiðandi: Scott Rudin. Leikstjóri: James Lapine. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÍTHX. FLOTTAMAÐURINN Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15 íTHX. Bönnuð i. 16 ára. DENNIDÆMALAUSI Sýnd kl. 5. TILBOÐ KR. 350 ARBÆJARKIRKJA: Mommumorgunn í dag kl. 10-12. Biblíulestur kl. 18-19 í umsjón Sigurðar Árna Ey- jólfssonar. BREIÐHOLTSKIRKJA: TTT-starf 10-12 ára barna í dagkl. 16.30. Bænaguðsþjón- usta í dag kl. 18.30. FELLA- og Hólakirkja: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10. KÁRSNESSÓKN: Sorg og sorgarviðbrögð. Hópstarf í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. DIGRANESPRESTA- KALL: Biblíulestur í safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg í kvöld kl. 20.30. KEFL A VÍKURKIRK J A: Foreldramorgunn miðviku- daga kl. 10-12, umræða um safnaðareflingu á miðviku- dagskvöldum kl. 20.30 í Kirkjulundi og kyrrðar- og bænasiundir \ : kirÁÍ.uhhi á. fimmtudögum kí. 17.30. Illllllllllllllllllllllllllll Tvö ný félög í Ör- yrkjabandalaginu AÐALFUNDUR Öryrkjabandalags íslands var haldinn laugardaginn 16. október sl. að Hótel Holiday Inn. Tvö ný aðildarfélög bættust í hóp þeirra nítján sem fyrir voru, Alnæmissamtökin og MG-félag fslands. í Óryrkjabandalaginu munu nú vera samtals um 15 þúsund félagar. I skýrslu formanns kom fram að brýnasta verkefni samtaka fatlaðra nú væri að veija velferðarkerfið. Þá lagði hann áherslu á að at- vinnumálum fatlaðra yrði sinnt sem allra best. Hann lagði áherslu á mikil og góð samskipti við fjölmiðla en taldi að fjölmiðlar mættu vera ennþá opnari fyrir því sem er að gerast í málefnum fatlaðra og gera því betri skil, segir í fréttatilkynn- ingu. I Starfsþjálfun fatlaðra, sem rekin er sameiginlega af Öryrkjabandalagi Islands og félágsmálafáðuneytinu, eru nú 27 nemendur og er orðið þröngt um starfsem- ina, sem er í húsum banda- lagsins við Hátún. Nýr formaður bandalags- ins var kjörinn Ólöf Rík- harðsdóttir, varaformaður Haukur Þórðarson og aðri' í framkvæmdastjórn eru Hafdís Hannesdóttir, Hafliði Hjartarson og Þórey Ólafs- dóttir. í tengslum við aðalfund- inn var haldið málþing um þjálfun ungra þarna. Fyrir- lesarar voru Stefán Hreið- arsson, Tryggvi Sigurðsson, Guðlaug Sveinbjarnardóttir og Hafdís Hánnesdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.