Morgunblaðið - 21.11.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1993
3
m m m
Macintosh LCIII er sérlega hentug tölva hvort
heldur er fyrir heimili, skóla eða fyrirtæki. Hún er
álíka öflug og Macintosh Ilci-tölvan var, en verðið
á sér engan líka.
Hún er með 14" hágæða litaskjá, hnappaborð,
mús, 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb harðdisk,
Apple SuperDrive-diskadrifi, sem getur einnig
lesið og skrifað á diska með MS-DOS, OS/2 og
ProDOS-sniði. Nettenging er inn- byggð og þannig
má tengja hana við aðrar tölvur og á þann hátt
samnýtt skanna og prentara, senda tölvupóst og
vinna í sam- eiginlegum gögnum.
Svo er stýrikerfi Macintosh-tölvanna
auðvitað allt á íslensku.
Samanburður á vinnslugetu:
Madntosh Classic
Macintosh Colour Classic
Macintosh LC
Macintosh LCII
Macintosh LCIII
Macintosh IIci
Áætlaðar mánaðargreiðslur:
Euro-raðgreiðslur: Engin útborgun og
11.044, - kr. á mán. í 11 mánuði
Visa-raögreiðslur: Engin útborgun og u.þ.b.
6.910,- á mán. í 18 mánuði
Munalán: 26.855,- kr. útborgun og
3.707 ,- kr. á mán. í 30 mánuði
Verð aðeins 107.419,- kr. eða 99.900 f stgr.
Umboðsmenn:
Haftækni, Akureyri
Póllinn, ísafirði
Apple-umboðið
Skipholti 21, sími: (91) 624800
w
Með hagstæðum samningum og sameiginlegum innkaupum Apple á
Norðurlöndunum tókst okkur að útvega Macintosh LCin á þessu ótrúlega
verði og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Fyrstu 100 tölvumar
seldust á tveimur dögum, en okkur hefur tekist að útvega 150 í viðbót.