Morgunblaðið - 21.11.1993, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK SUNNtJIMGtTR 21. NÓVEMBER .1993
Ir\ \ /~''er sunnudagur 21. nóvember, sem er 325.
dagurársins 1993. 24. sd. e.trínitatis.
Árdegisflóð í Reykjavíker kl. 12.11 og síðdegisflóð kl. 24.53.
Fjara er kl. 5.44. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.15 og sólar-
lagkl. 16.11. Myrkurkl. 17.15. Sól er í hádegisstað kl.
13.14 ogtunglið í suðri kl. 19.54. (Almanak Háskóla íslands.)
En hann sagði við þá: „Þér eruð þeir, sem réttlætið
sjálfa yður i augum manna, en Guð þekkir hjörtu yðar.
(Lúk. 16,15.)
ÁRNAÐ HEILLA
/»f|ára afmæli. Sextíu ára verða þann 21. nóvember
O V/ Leifur Einarsson og 24. nóvember Kolbrún Valde-
marsdóttir, Nýjabæ, V-Eyjafjallahrepp, Rangárvalla-
sýslu. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdögunum.
n fkára afmæli. Á morgun,
I \/ 22. nóvember, verður
sjötug Málfríður Finnsdótt-
ir, hjúkrunarfræðingur,
Skipholti 54, Reykjavik.
Eiginmaður hennar er Marías
Þ. Guðmundsson, fulltrúi.
prfkára afmæli. Á morgun
fj\j 22. nóvember, verður
fimmtugur Gunnar Rafn
Sigurbjörnsson, bæjarritari
í Hafnarfirði, Langeyrar-
vegi 13, Hafnarfirði. Eigin-
kona hans er ína Illugadótt-
ir. Þau hjónin taka á móti
gestum í veitingahúsinu Fjör-
unni frá kl. 18-21 á morgun,
afmælisdaginn.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
20.30. Spilaverðlaun og mola-
kaffi.
VESTURGATA 7, félags-
og þjónustumiðstöð aldr-
aðra. Á morgun mánudag kl.
9.30 almenn handavinna. Kl.
11 leikfimi. Kl. 12.15 dans-
kennsla. Kl. 13.15 postulíns-
málun. KI. 15.15 les Guðlaug-
ur Arason úr nýútkominni
bók sinni „Hjartasalt". Kl.
14.30 leikhópurinn. Kl. 14.30
kaffiveitingar.
ITC-deildin Kvistur heldur
kynningarfund á morgun
mánudag kl. 20 í Litlu-
Brekku, Bankastræti, og er
hann öllum opinn.
SKAFTFELLINGAFÉ-
LAGIÐ í Reykjavík er með
félagsvist í dag kl. 14 í Skaft-
fellingabúð, Laugavegi 178.
SAFNAÐARFÉLAG Graf-
arvogskirkju verður með
jólaföndurkvöld á morgun
mánudag kl. 20.30 í Hamra-
skóla. Guðrún Geirsdóttir
mun aðstoða við að gera
gömlu jólasveinana o.fl. Jóla-
veitingar.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi, fer í sína árlegu
ferð með lögreglunni nk.
fimmtudag kl. 13.30. Farið
verður í vögnum SVR að
Lágafellskirkju, kaffi á lög-
reglustöðinni. Uppl. og skrán-
ing í síma 79020:
, KVENFÉLAGIÐ Freyja,
Kópavogi, verður með fé-
Iagsvist á Digranesvegi 12,
mánudaginn 22. nóvember kl.
ITC-deildimar í III. ráði
halda mælsku- og rökræðu-
keppni í dag í Þinghóli,
Hamraborg 11, Kópavogi. Kl.
10-15 keppa Melkorka og
Eik. Kl. 13 Rpsa og Fífa og
síðast keppa Jóra og Stjama.
KVENNADEILD Styrktar-
deildar lamaðra og fatlaðra
verður með fund á Háaleitis-
braut 11-13 á morgun, mánu-
dag, kl. 20.30. Þórunn Maggý
íjallar um bænina og fyrir-
gefninguna.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hraunbæ 105. Laugardaginn
27. nóv. verður basar frá
13-17. Móttaka muna verður
þriðjudaginn 23. og fimmtu-
daginn 25. nóv. frá kl. 13-16.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Sunnu-
dag í Risinu: Bridskeppni kl.
13 og félagsvist kl. 14. Dans-
að í Goðheimum kl. 20. Mánu-
dag: Opið hús í Risinu, brids
og frjáls spilamennska kl.
13-17. Margrét Thoroddsen
er til viðtals á þriðjudag.
Panta þarf tíma í s. 28812.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð 67 ára og eldri.
Bingó mánudag kl. 14.
NÝ DÖGUN, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð í
Reykjavík eru með símatíma
í dag milli kl. 15-17 í síma
624844.
Formaður Læknafélags Reykjavikur hefur ekki trú á að úttekt hell-
brigðisráðherra á launakjörum lækna leiði til neins:
) „Svona mál koma alltaf
upp meö nýjum ráðherra“
Gjörið svo vel. Nú ætlar heilbrigðisráðherrann að gera það sem margir hafa reynt en engum
tekist og það er að stinga höfðinu í gin ljónsins án þess að missa það ...
SAMBAND dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, kjallara,
mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga frá kl. 14-18.
KIRKJA
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
Opið hús fyrir alla aldurshópa
mánudag kl. 14-17.
HALLGRÍMSKIRKJA: Að-
alfundur Listvinafélags Hall-
grímskirkju kl. 12.30. Fundur
í æskulýðsfélaginu Örk i
kvöld kl. 20.
LANGHOLTSKIRKJA:
Leshringur í dag. Kl. 15-17
heimspeki Sören Kirkegaard.
Kl. 17-19 trúarstef í ritum
Laxness. Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20-22 fyr-
ir 13-15 ára. TTT-starf fyrir
10-12 ára mánudag kl. 16-18.
Aftansöngur mánudag kl. 18.
NESKIRKJA: 10-12 ára
starf mánudag kl. 17. Fundur
í æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
LAUGARNESKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.' Hjónaklúbbur
Laugameskirkju hefur sam-
veru mánudagskvöld kl.
20.30. Efni: „Frátekinn tími.“
Gestur kvöldsins er Halla
Jónsdóttir, kennari.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUK á morgun, mánudag,
fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og
10-12 ára kl. 18. Mömmu-
morgnar þriðjudaga kl. 10.
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Fyrirbænastund í kapellu
mánudaga kl. 18. Umsjón:
Ragnhildur Hjaltadóttir. Fé-
lagsstarf aldraðra í Gerðu-
bergi. Upplestur í hannyrða-
stofu mánudag kl. 14.30.
Æskulýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.
KRISTNIBOÐSSAM-
BANDIÐ hefur samveru fyrir
aldraða í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60, á morg-
un, mánudag, kl. 14-17. Unn-
ið verður fyrir kristniboðið.
KARSNESPRESTAKALL:
Samvera æskulýðsfélagsins í
kvöld kl. 20-22.
BORGRNESPRESTA-
KALL: Mömmumorgunn í
Félagsbæ kl. 10-12 á þriðju-
dag. Helgistund í Borgarnes-
kirkju kl. 18.30 sama dag.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Systra- og bræðrafélag kirlq-
unnar hefur vinnukvöld
vegna laufabrauðsbaksturs
mánudaginn 22. nóv.,
fimmtudaginn 25. nóv. og
mánudaginn 29. nóv. í Kirkju-
lundi. Húsið opnað kl. 19 öll
kvöldin. Foreldramorgnar kl.
10-12 og umræða um safnað-
areflingu kl. 18-19.30 á mið-
vikudögum í Kirkjulundi.
Kyrrðar- og bænastundir í
kirkjunni á fimmtudögum kl.
17.30.
KROSSGATAN
EE
9
13
mniL z
H" jri
122 23 24 I
■flé
LÁRÉTT: 1 damla, 5
steggur, 8 styrkir, 9 mikið,
11 fundvísa, 14 gyðja, 15
guðlegra vera, 16 sér eftir,
17 magur, 19 veit, 21 þekkt,
22 hermönnunum, 25 kyrri,
26 tunna, 17 sigti.
LÓÐRÉTT: 2 smábýli, 3
flát, 4 hindrar, 5 tælir, 6
mannsnafns, 7 brotleg, 9 fjár-
rétt, 10 úfinn, 12 rennslis,
13 nytjalandanna, 18 fiskum,
20 handsama, 21 kvað, 23
tangi, 24 frumefni.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU:
LÁRÉTT: 1 næfur, 5 kálar, 8 rófum, 9 hatts, 11 natin,
14 ern, 15 rænum, 16 unnur, 17 dóm, 19 ugla, 21 arki, 22
iðjunni, 15 arð, 26 óma, 27 rit.
LÓÐRÉTT: 2 æra, 3 urt, 4 rósemd, 5 kunnum, 6 áma,
7 ari, 9 hortuga, 10 tunglið, 12 tendrir, 13 nærðist, 18 ósum,
20 að, 21 an, 23 jó, 24 Na.
Dagbók
Háskóla
íslands
Vikuna 21.-27. nóvember
verða eftirtaldir fundir, fyrir-
lestrar eða aðrar samkomur
haldnar á vegum Háskóla
íslands. Nánari upplýsingar
um samkomumar má fá í
síma 694371. Upplýsingar
um námskeið Endurmennt-
unarstofnunar má fá í síma
694923.
Mánudagur, 22. nóvember.
Kl. 9.30 í Háskólanum á
Akureyri. Námskeið hefst á
vegum Endurmenntunar-
stofnunar í samstarfí við
Hagfræðistofnun HÍ og end-
urmenntunarnefnd Háskól-
ans á Akureyri. Efni:
Áhættudreifing fjármála-
stofnana og fyrirtækja —
greining áhrifaþátta í rekstr-
ammhverfi og aðferðir við
áhættudreifíngu. Leiðbein-
endur: Lars Oxelheim, pró-
fessor við Háskólann í Lundi,
og Guðmundur K. Magnús-
son, prófesssor í hagfræði
við HI.
Kl. 9.00. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
.Efni: Málefni fatlaðra — fötl-
un og samfélag. Leiðbein-
endur: Margrét Margeirs-
dóttir, deildarstjóri í íélags-
málaráðuneytinu, Stefán S.
Hreiðarsson, bamalæknir,
og Tryggvi Sigurðsson, sál-
fræðingur.
Kl. 17.15. Stofa 423, Ár-
nagarði. Opinber fyrirlestur
á vegum heimspekideildar
HÍ. Efni: „In Praise of
Ástríður Ólafsdóttir“ og
fjallar um vísur Sighvats
Þórðarsonar sem hann orti
um væntanlega drottningu
Ólafs konungs helga. Fyrir-
lesari: Dr. Judith Jesch, lekt-
or í norrænum fræðum (Vik-
ing Studies) við University
of Nottingham. Fyrirlestur-
inn verður fluttur á ensku
og er öllum opinn.
Kl. 17.15. Stofa 158, VR-
II, Hjarðarhaga 2-6. Fyrir-
lestur á vegum verkfræði-
og raunvísindadeilda Há-
skóla íslands um umhverfis-
mál. Efni: Matsatriði í um-
hverfismálum. Fyrirlesari:
Einar B. Pálsson, verkfræð-
ingur. Fyrirlesturinn er hluti
af námskeiði, en öllum er
heimilt að sitja fyrirlestrana.