Morgunblaðið - 21.11.1993, Side 33

Morgunblaðið - 21.11.1993, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1993 33 ATVINNU „Au pair“ - Baltimore „Au pair“ óskast til að gæta 6 mánaða drengs. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 657307 eða 658889. Efnafræðingur Efnafræðingur óskast í tímabundið auka- starf. Vinnutími frjáls. Starfið felst aðallega í því að velja efni og panta í efnaiðnað. Áhugasamir leggi inn umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „E - 12135“. Rekstur mötuneytis Rúmlega 100 manna fyrirtæki auglýsir eftir aðila til að sjá um rekstur mötuneytis fyrir- tækisins. Um er að ræða 50-60°/o starf. Laun og kjör eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 1. desember nk. til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Mötuneyti - XXX“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga nú þegar í fast starf og afleysingar. Vinsamlega hringið og fáið upplýsingar um starfsaðstöðu og launakjör. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Selma Guðjónsdóttir, í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. BORGARSPÍTALINN Uppeldisfulltrúi óskast að meðferðarheimili fyrir börn, Kleif- arvegi 15, í 100% starf frá og með 1. janúar 1994. Uppeldismenntun og reynsla áskilin. Spennandi og krefjandi starf. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 812615. Matreiðslumaður/ skólabryti óskar eftir starfi. 20 ára starfsreynsla. Reyklaus og reglusamur. Get byrjað með stuttum fyrirvara. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „M - 42“, fyrir 1. desember. Símasala Hresst fólk óskast í símasölu. Auðseljanjeg vara. Mjög góð laun. Hentar einnig sem aukavinna. Sölufólk hringir úr eigin síma. Sölureynsla ekki nauðsynleg. Upplýsingar í síma 11220 milli kl. 10 og 17 virka daga. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki í borginni óskar að ráða drífandi og öflugan söiumann íií söiu- og kynningarstarfa á byggingavörum. Síarfið felst m.a. í að vera í nánu samstarfi við arki- íekta, verkfræðínga, verktaka og aðra jþá er ákveða innkaup á þessum vöruflokkL Leitað er að einsíaklingi með kunnáttu og undirsíöðu íil að íakast á við þetta starf. Tölvu- og tungumálakunnátía er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestus' er til 28. nóvember sik. Guðni Iónsson RAÐCJÓF &RAÐN1NCARÞJONUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 RÉYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöð Selfoss er auglýst laus til umsóknar með umsóknarfresti til 31. des. nk. Staðan veitist frá 1. febrúar 1994. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmda- stjóri í síma 98-21300. Stjórnin. Garðabær Fóstra Fóstra óskast í 50% stöðu eftir hádegi á leikskólann Bæjarbóli. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 656470. Leikskólastjóri. Kennari óskast Vegna forfalla vantar kennara í Grunnskólann í Grindavík frá næstu áramótum. Kennsiugreinar: Stærðfræði í 10. bekk og bekkjarkennsla yngri nemenda. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 92-68555. ENGINN GETUR BETUR Skrifstofustarf Leitum eftir hálfsdagsmanneskju á skrif- stofu. Verksvið m.a. umsjón með bókhaldi og launauppgjöri. Reynsla nauðsynleg, menntun æskileg. Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Starf - 13047“ fyrir 26. nóvember. REYKJALUNDUR Vegna opnunar nýrrar deildar vantar eftirfarandi starfsfólk: 1. Hjúkrunarfræðinga. 2. Þroskaþjálfa. 3. Sjúkraliða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft nú þegar allan daginn til innheimtustarfa. Starfið felst aðallega í símhringingum og afstemmingum og því þarf viðkomandi að hafa góða bók- haldskunnáttu. Umsóknir sendist okkur íyrir 26. nóvember. igm Prentsmiðjan Oddi hf., Höfðabakka 3-7, 112 Reykjavík. Salon VEH óskar eftir skrifstofustúlku hálfan daginn. Ensku- og tölvukunnátta nauðsynleg. Einnig óskum við eftir ábyggilegum og áhugasömum nema í hárgreiðslu á 1. ári. Skriflegar umsóknir sendist Salon VEH, Húsi verslunarinnar. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Svæfingarlæknir Staða sérfræðings í svæfingum er laus til umsóknar við Sjúkrahús Keflavíkuriæknis- héraðs. Umsóknum skal skilað fyrir 31. desember nk. til undirritaðs á sérstökum eyðublöðum sem látin eru í té á skrifstofu sjúkrahússins, Mánagötu 9, Keflavík, og á skrifstofu land- læknis. Allar nánari upplýsingar veitir Hrafnkell Óskarsson, yfirlæknir, í síma 92-20500. Lögreglumenn Stöður tveggja lögreglumanna í lögregiuliði Vestmannaeyja eru lausar til umsóknar. Ráðningartími er frá 1. janúar 1994 til 31. ágúst 1994. Umsækjendur skulu hafa lokið prófum frá Lögregluskóla ríkisins. Launakjör eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skila til undirritaðs lyrir 6. desember nk. Vestmannaeyjum, 18. nóvember 1993. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, Georg Kr. Lárusson. ^IP WÓDLEIKHÚSIÐ Leikhúsritari Laust er til umsóknar starf leikhúsritara við Þjóðleikhúsið. Starfið felur í sér skipulag kynningar- og markaðsmála, fjölmiðlatengsl, ritstjórn leikskrár o.fl. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Þjóðieik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 22. nóvember nk. Frá Kvennaskóianum í Reykjavík Vegna forfalla vantar kennara í íslensku (21 tíma á viku) og þýsku (10 tíma á viku) frá áramótum til vors. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Fríkirkjuvegi 9, sími 628077. Umsóknarfrestur er til 5. desember nk. Skólameistari. Heimilishjáip óskasf á heimili e austurborginni. Leitað er traustum, heiðarlegum og reyklausum starfskrafti. Um er að ræaða krefjandi starf. Sveigjaniegur vinnutími. Frí 1 dag í viku og aðra hvora helgi. 2ja herbergja íbúð vyigis starfinu. Launakjör samningsaíriði. Allar nánari upplýsingar fásf á skrifsfofu CUÐNI lÓNSSON RAÐCJÓF &RAÐN1NCARÞJONUSTA TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.