Morgunblaðið - 21.11.1993, Side 37

Morgunblaðið - 21.11.1993, Side 37
MORGUNBLAÐIB ATVINIMA/'RÍIÐ/SIVIII SL'SlNUDÁ'GlfÍl 21: NÓVEMBER 1993 37 ARNAD HEILLA Lijósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 4. segtember sl. í Veginum af Stefáni Agústssyni, Steinunn Sæmundsdóttir og Jónas Jakobsson. Heimili þeirra er í Þing- ási 37, Reykjavík. Ljósm.st. Jóh.Valg. HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 4. september sl. í Hafnarkirkju af sr. Baldri Krist- jánssyni, Svala Óskarsdóttir og Bjarni Sævar Geirsson. Heimili þeirra er á Höfn. Ljósm.st. MYND HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 4. september sl. í Kópavogskirkju af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur, Sigrún Hauksdótt- ir og Sigbjörn Ármann. Heimili þeirra er að Tunguvegi 86, Reykja- vík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 4. september sl. í Háteigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni, Vilborg Valdimarsdóttir og Agnar Guðnason. Heimili þeirra er að Dverghömrum 30, Vest- mannaeyjum. HJÓNABAND. Gefin voru samair í_ hjónaband þann 21. ágúst sl. í Áskirkju, Tinna Kristín Gunnars- dóttir og Bjami Þorbergsson. Heim- ili þeirra er að Hraunbæ 134, Reykjavík. RAÐ/A UGL YSINGAR Fyrirtæki til sölu Til sölu áhugavert fyrirtæki sem verslar með húsgögn og er með mikla breidd í gjafavörum og búsáhöldum. Er eitt sinnar tegundar á stóru markaðssvæði. Besti sölutíminn framundan. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „F - 222“, fyrir 27. nóvember. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslutoðvarinnar hf. fyrir reikn- ingsárið sem lauk 31. ágúst 1993 verður haldinn laugardaginn 27. nóvember 1993 kl. 14.00 í Akóges salnum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. grein laga. 2. Heimild til aukningar hlutafjár. 3. Önnur mál. Vinnslustöðin hf. Fundarboð Almennur félagsfundur verður haldinn í Byggung bsvf, Reykjavík, fimmtudaginn 25. nóvember nk. kl. 18.00 í Risinu, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Dagskrá: 1. Tillaga um slit á félaginu. 2. Kosning skilanefndar. Til fundarins er boðað skv. 22. gr. sam- þykkta félagsins, þar sem félagsfundur sem halda átti 18. nóv. sl. reyndist ekki lögmætur vegna ónógrar þátttöku. Stjórnin. IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI REYKJAVÍKURVEGI 74 OG FLATAHRAUNI SÍMAR 5! 490 OG 53190 Innritun á vorönn 1994 Innritað er á eftirtaldar námsbrautir í skrif- stofu skólans virka daga frá kl. 9.00 til 15.00. Síðasti innritunardagur er 30. nóvember. Við innritun skal greiða til staðfestingar á Umsókninni kr. 6.500. Samningsbundið iðnnám - verknám málm- og tréiðna - 2. önn í rafiðnum - framhalds- deildir f hárgreiðslu, rafeindavirkjun og málm- iðnum - hönnunarbraut - tækniteiknun - fornám - almennt iðngreinabundið nám - meistaraskóla. SVFR Aðalfundur Aðalfundur SVFR verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða sunnudaginn 28. nóvember og hefst hann kl. 13.30. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Knattspyrnufélag Reykjavíkur óskar eftir að taka á leigu 200-250 fm húsnæði í vesturhluta borgarinnar fyrir borðtennisdeild félagsins. Upplýsingar í síma 18177. Kringlan 8-12 Til leigu mjög gott ca 205 fm verslunarhús- næði auk hlutdeildar í sameign á besta stað í Kringlunni. Húsnæðið getur losnað mjög fljótlega. Langtímaleiga. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. nóvember merkt: „Kringlan - 13049". Til leigu skrifstofuhúsnæði 150 og 170 fm (má sameina í eitt), tveir inn- gangar, á 2. hæð í miðbænum við höfnina. Einnig 125 fm óinnréttað rými á 3. hæð. Frábært útsýni. Sanngjörn langtímaleiga. Upplýsingar í síma 20160 milli kl. 13 og 18. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu ca 125 fm snyrtilegt verslunarhús- næði á góðum stað í Síðumúla. Húsnæðið er laust frá 1. desember. Upplýsingar í síma 679025. Skrifstofuhúsnæði Um 220 fm skrifstofuhúsnæði er til leigu að Síðumúla 15, Reykjavík. Húsnæðið er bjart, fullinnréttað og laust nú þegar. Malbikuð lóð. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 44827, daglega. Iðnaðarhúsnæði óskast Fjársterkur aðili óskar að kaupa 3-700 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í Reykjavík eða nágrenni. Húsnæðið þarf að vera með stór- um innkeyrsludyrum og rúmu útisvæði. Upplýsingar eru veittar í síma 624252. Á Ártúnshöfðanum 240 fm iðnaðar- og verslunarhúsnæði ásamt 210 fm lager- og skrifstofuaðstöðu í mjög góðu ásigkomulagi til sölu eða leigu. Einnig 300 fm iðnaðar- og verslunarhúsnæði í bygg- ingu á mjög góðum stað til leigu. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2282“ fyrir 1. desember. Til leigu Til leigu þetta glæsilega 320 fm iðnaðarhús- næði á Ártúnshöfða með ca 7 m lofthæð, ásamt 50 fm milligólfi. Hiti í plani. Húsnæði sem er tilbúið til að flytja inn í. Upplýsingar í síma 674470 milli kl. 8 og 18 og 75811. Málverkauppboð Næsta málverkauppboð Gallerí Borgar fer fram sunnudaginn 28. nóvember á Hótel Borg. Tekið er á móti verkum í Gallerí Borg við Austurvöll frá kl. 12-18 virka daga. BORG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.