Morgunblaðið - 21.11.1993, Síða 40

Morgunblaðið - 21.11.1993, Síða 40
40 Sjóimvarpið 9'Qo RHPNAFFNi ^■^or9unsj°n" DHIinflCrm varp bamanna f Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. (47:52) Hókus pókus! Andreas Wahler sýn- ir töfrabrögð á Sólbakka. Gosi Leikraddir: Örn Árnason. Maja býfluga Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (14:52) Dagbókin hans Dodda Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (20:52) Símon í Krítarlandi Sögumaður: Sæmundur Andrésson. (11:17) 10.50 ► Hlé J 11.30 ►Fréttir Sagt frá kosningum um sameiningu sveitarfélaga. 12.00 KfCTTID ►Á kvikmyndagerð HlL I IIR framtið fyrir sér á ís- landi? Skilar opinber stuðningur við kvikmyndagerð ávöxtun? Umræðum stýrir Ólafur Arnarson og Baldur Hermannsson stjórnar útsendingu. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.00 ►Sameining sveitarfélaga: Kosn- ingafréttir Farið yfir úrslit kosning- anna og leitað viðbragða fólks við þeim. Umsjón: Pétur Matthíasson 13.30 ►Sfðdegisumræðan Umsjónar- maður er Saivör Nordai. 15.00 IfUllfllVUn ►Guliæðið (The imiunvmi GoldRush) Höfund- ur, leikstjóri, aðaileikari og sögumað- ur er Charies Chaplin. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Áður á dagskrá 11.5. 1991. 16.20 ►Heimsókn til Manar Kvikmynd- ina gerði Sjónvarpið um heimsókn dr. Kristjáns Eldjáms forseta íslands til eyjarinnar Manar á írlandshafí í júní 1979. Umsjón: Bogi Ágústsson. Áður á dagskrá 12. ágúst 1979. - 17.00 ►Hjá Mjólkurskógi (Under Milk Wood) Teiknimynd. Richard Burton flytur textann. CO 17.50 ►Táknmálsfréttir 18-°° RIDUAFFUI ►Stundin Okkar DflRHACriVI Töframaðurinn Pétur pókus, sýnt leikritið Tumi fer í sund eftir Kristínu Steinsdóttur, lesin saga eftir Herdísi Egilsdóttur. Galdri og Sveinki kynna. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 ►SPK Spuminga- og þrautaleikur fyrir krakka. Umsjón: Jón Gústafs- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 UJTTTgQ ►Auðlegð og ástríður rlLl llll (The Power, the Passi- on JÁstralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (165:168) 19.30 ►Blint í sjóinn (Flying Blind) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Corey Parker og Te’a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (4:22) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 hJCTTID ►Fólkið í Forsælu rlC I I m (Evening Shade) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (14:25) CO 21.10 ►Óskráð - Síðasti veiðimaðurinn Rætt við fólk í óvenjulegum störfum. Að þessu sinni er rætt við Guðmund Bjömsson meindýraeyði. Umsjón: Þorlákur Kristinsson. Dagskrárgerð: Kvikmyndagerðin Andrá. (2:5) 21.40 ►Finlay læknir (Dr. Finlay) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin. Leikstjórar: Patrick Lau og Aisling Walsh. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosie, Jason Flemyng og Ian Bannen. (1:6) OO 22.35 TflNI |CT ►Söngdrottningin lUNLIðl Maria Callas (Casta Diva - Maria Callas) Upptaka frá hátíð sem haldin var til minningar um óperusöngkonuna Mariu Callas í Aþenu. Fram koma sópransöngkon- umar Marielle Devia, Raina Kabaiw- anska og Daniela Dessi ásamt döns- urum úr Bolshoj-ballettinum. 0.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok • MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1993 SUNNUPAGUR21 11 STÖÐ TVÖ 9.00 HHnuHCCftll ►Kærleiksbirn- DAKHACrni irnir Teiknimynd með íslensku tali. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali. 9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk- ur með íslensku tali um litlu Kósettu og vini hennar. 0.15 ►Sesam opnist þú Leikbrúðu- myndaflokkur með íslensku tali. 10.45 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk- ur. 11.00 ►Listaspegill Peckham Rapp í þess- um þætti kynnumst við þremur ung- um Bretum sem nota tónlist til að koma skilaboðum sínum á framfæri. í skilaboðum þeirra felast draumar um breytingar og margt fleira sem viðkemur þjóðfélaginu sem við lifum í í dag. 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not) Myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (11:13) 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttar frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu frá sjónvarpssal Stöðvar 2 þar sem málefni liðinnar viku eru tekin fyrir. Umsjónarmenn þáttarins eru, meðal annarra, Ingi Hrafn Jónsson og Páll Magnússon. 13.00 > IhDflTTID ►N'ssan'de'icl'n IrKUI IIK íþróttafréttamenn Stöðvar 2 og Bylgjunnar eru með nýjar fréttir af gangi mála í 1. deild- inni í handknattleik. 13.25 ►ítalski boltinn Spennandi leikur i fyrstu deild ítalska boltans í beinni útsendingu í boði Vátryggingafélags íslands. 15.15 ►NBA körfuboltinn Myllan býður áskrifendum Stöðvar 2 upp á hörku- góðan leik í NBA deildinni. 16.30 hlFTTID ►imi>akassinn Endur- PICI llll tekinn fyndrænn spé- þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little Housc on the Prairie) Bandariskur mynda- flokkur um hinu góðkunnu Ingalls flölskyldu. (18:22) 17.50 ►Aðeins ein jörð, Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fímmtudags- kvöldi. 18.00 ►öO mínútur Fréttaskýringaþáttur. 18 45 íhDflTTID ►Mörk dagsins IHKUI IIK íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í ítalska boltanum og velur mark dags- 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.02 blFTHP ►Fyndnasta fjöl- rICI IIK skyldumyndin Almenn- ingur í landinu brást vel við þegar Stöð 2 auglýsti eftir skondnum myndbrotum úr safni heimilanna og afraksturinn verður sýndur í þessum þætti. Ólafía Hrönn Jónsdóttir, kynn- ir myndböndin og ljær þeim jafnvel rödd sína. Umsjón: Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Hjálmtýr Heiðdal og Viðar Garðarsson. Fram- leiðandi: Verksmiðjan hf. 21.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 21.55 VUItfllVUn ►Vinabönd (A KllKlnVKU Statement of Affa- irs) Fyrri hluti breskrar framhalds- myndar í tveimur hlutum. Robert, Alan og Steve eru allir komnir á fer- , tugsaldurinn en hafa verið góðir vin- ir frá því á táningsárunum. Sem full- orðnir menn eru þeir að fást við ólíka hluti en það virðist ekki hafa haft áhrif á vinskapinn, að minnsta kosti ekki svona á yfírborðinu. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlut- verk: David Threlfall, Adrian Dun- bar, Frances Barber, Lesley Man- ville, Dorian Healy og Rosalind Ben- nett. Leikstjóri: Colin Gregg. 23.45 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) Bandarískur þáttur um það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum í dag. 0.35 UUIVUVUn ►Köflótta flaggið KTlKmf RU (Checkered Flag) Hraði og spenna ráða ferðinni í þess- ari kappakstursmynd. Ofurhugar í hraðskreiðum bílum gera allt til að verða fyrstir yfír endalínuna. Aðal- hlutverk: WiIIiam Campbell, Rob Est- es, Amanda Wyss og Carrie Hamil- ton. Bönnuð börnum. 2.10 ►Sky News - Kynningarútsending. Rapp - Fylgst er með drengjunum taka upp fyrstu plötu sína og á ferðalagi í New York. Breskir rapparar á hraðri uppleið Þessir þrír ungu drengir starfa í suðurhluta Lundúna og nota tónlistina til að berjast gegn eiturlyfjum STÖÐ 2 KL. 11.00. Þátturinn Lista- spegill er á dagskrá rétt fyrir há- degi. Rapptónlist hefur rutt sér mjög til rúms á síðari árum, bæði í Banda- ríkjunum og Evrópu. Þessi sérstæða tónlist hefur haft talsverð áhrif á aðrar tónlistarstefnur og þei ein- staka lögum heimsfrægra lista- manna sem þó hafa verið þekktir fyrir allt annað en að rappa. I þætt- inum er fylgst með starfi þriggja ungra Breta sem starfa í suðurhluta Lundúna og hafa náð skjótum frama. Þeir nota tónlistina til að koma skoðunum sínum á framfæri og beijast meðal annars einarðlega gegn notkun eiturlyfja. Fylgst er með piltunum þegar þeir taka upp fyrstu plötuna sína og á ferðalagi um New York þar sem þeir taka lagið með átrúnaðargoði sínu, rapp- aranum LL Cool J. Fjölskyldumyndir verðlaunaðar Ólafía Hrönn Jónsdóttir kynnir fyndnustu íslensku fjölskyldu- myndirnar STÖÐ 2 KL. 20.20 Þátturinn Fyndnasta fjölskyldumyndin er á dagskrá í kvöld. Islendingar brugð- ust vel við þegar auglýst var eftir skondnum myndskeiðum úr safni heimilanna. Alls bárust um 180 spól- ur til umsjónarmanna þáttanna og voru þau bestu síðan valin í þáttinn. Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona kynnir myndböndin og skreytir með rödd og leikhljóðum. Sérstök dóm- nefnd mun velja fímm fyndnustu fjölskyldumyndirnar en síðan fá áhorfendur að velja á milli þeirra. Úrslit verða síðan tilkynnt í frétta- þættinum 19:19 annað kvöld og sig- urvegarinn hlýtur 100.000 króna verðlaun. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00 Old tíme gospel hour; predikun og lof- gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón- leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Préd- ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón- leikar 20.30 Praise the Lord; þáttur með blönduðu efni, fréttír, spjall, söng- ur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝM HF 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II íslensk þáttaröð litið á Haftiaríjarð- arbæ og líf fólksins sem býr þar 17.30 Hafnfírskir listamenn - Allur þessi jass. Við kynnumumst listamanninum Guð- mundi Steingrímssyni. 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals) Náttúrulífsþættir. 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Real Life, 1979 10.00 The Southem Star Æ 1969 12.00 Agatha D 1979, Va- nessa Redgrave, Dustin Hoffman 14.00 An American Tail: Fievel Goes West, 1991 16.00 Infidelity Á 1987, Kristie Alley, Lee Horsley 18.00 Late For Dinner, 1991 20.00 Bad Chann- els HG 1992, Paul Hipp 21.30 Xpos- ure 22.00 The Bonfire Of The Vaniti- es, 1991, Tom Hanks, Melanie Grif- fith, Bruce Willis 0.05 Into The Sun, 1992, Anthony Michæl Hall, Michæl Pare 2.00 He Said, She Said ÁG 1991 4.00 Lust In The Dust, 1984 SKY OME 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 12.00 World Wrestling Feder- ation Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 E Street 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 1 7.00 All American Wrestling, fjölbragðaglíma 18.00 Simpsoníjölskyldan 19.00 Deep Spæe Nine 20.00 JFK: Reckless Youth 22.00 Hill St. Blues 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 A Twist In The Tale 0.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Honda Intemation- al akstursíþróttafréttir 9.00 Alpa- greinar á skíðum: Heimsbikarkeppni kvenna. Bein útsending 10.00 Tennis: WTA kvennamótið 11.30 Alpagreinar á skíðum: Heimsbikarkeppni kvenna. Bein útsending 12.45 Tennis: WTA kvennamótið 14.00 Listhlaup á skaut- um 17.00 Alpagreinar á skíðum: Heimsbikarkeppni kvenna. 18.00 Is- knattleikur: Bein útsending 19.30 Hnefaleikar 20.30 Rallí: Heimsbikar- keppnin 21.00 Listhlaup á skautum 23.00 Tennis: WTA kvennamótið 0.30 Dagskrárlok Finlay læknir snýr heim eflir að hafa gengt herþjónustu Hann er breyttur maður þegarhann kemur aftur til bæjarins Tannochbrae árið 1946 SJÓNVARPIÐ KL. 21.40 Nú er að hefja göngu sína í Sjónvarpinu skoskur myndaflokkur í sex þáttum sem byggður er á sögum eftir A.J. Cronin um lækn- inn Finlay. Sagan hefst árið 1946 þegar Finlay er að koma heim til bæjarins Tannochbrae eftir að hafa gegnt herþjónustu. Hann er breyttur maður eftir lífsreynsluna í stríðinu og kemst að því við heimkom- una að atburðir liðinna ára hafa líka sett mark sitt á Tannochbrae. í þáttunum segir frá tilraunum læknis- ins til að laga sig að breytt- um aðstæðum í starfi sínu og einkalífi. í aðalhlut- verkum eru David Rintoul, Ian Bannen, Annette Crosbie og Jason Flemyng. Kristrún Þórðardóttir þýð- ir. Umskipti - Læknirinn reynir hvað hann getur til að laga sig að lífinu í heimabæ sínum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.