Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993
15
komin
Nú getur þú fengið Debetkort í bankanum eða sparisjóðnum þínum. Debetkortið er ný og þægileg leið til að
greiða fyrir vörur og þjónustu. Það hefur fjölmarga kosti í för með sér og þú getur notað það sem
staðgreiðslukort, hraðbankakort, ábyrgðarkort og bankakort.
Engin
gjöld í
byrjun
Fram til 1. apríl '94 verða
engin færslugjöld
innheimt af Debetkortum og
þeir sem sækja um kort fyrir
1. júlí þurfa ekki aö greiða
árgjald fyrir árið 1994.
Debetkort
getur komiö í
staö tékka
og þú getur
notað
Debetkort
og tékka
jöfnum
höndum.
Debetkort
er einfaldara,
öruggara,
þægilegra og
ódýrara.
- Hraðbankakort tiL
úttektar á reiðufé í >
hraðbönkum hér
heima og erlendis. -
- Ábyrgðarkort
þegar þú greiðir
með tékka.
- Bankakort til
úttektar,
innborgunar
greiðslu í bönki
og sparisjóðum.
'1
rikum
Debetkort
-fjögur kort
íeinu
Debetkort er:
- Staðgreiöslukort
til að greiða fyrir
vörur og þjónustu
innanlands og utan.
Kynntu þér alla kosti
Debetkortanna.
Lestu vandlega
bæklinginn um
nýju Debetkortin.
h , ~
debet
cakort
FJÖGUR KORT í EINU
Nýttu þér nútímalegan og
þægilegan greiðslumiðil. Fáðu þér
Debetkort sem fyrst.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
öllum bönkum og sparisjóðum.
Þar sem sjá má merkin
og/eða á sölustöðum eru handhafar Debetkorta velkomnir.
®BÚNAÐARBANKI
ÍSMNDS
ISLAN DSBAN Kl
Landsbanki
íslands
Bankl allra iandsmanna
II
SPARISJÓÐIRNIR
GOTT FÓLK / SÍA