Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 Leið 14: Hlemmur - Rimahverfi Gylfaflöt Rimar Hamrar Foldir Ártúns- höfði Aðog frá Hlemmi Leið 1: Hlíðar - Eiðsgrandi Aðalfundur Stangaveiðif élagsins Tapi snúið í hagnað Umskipti urðu í rekstri Stangaveiðifélags Reykjavíkur á starfsar- inu. 9 milljón króna tapi var snúið við og félagið skilaði hagnaði af reglulegri starfsemi upp á 1600 þúsund krónur. „Umsnúningur- inn í rekstrinum nær því tæpum 11 milljónum á einu ári,“ sagði Jón Gunnar Borgþórsson framkvæmdastjóri SVFR er hann flutti ársskýrlu sína á aðalfundi félagsins um helgina. Fram kom, að ástæðurnar fyrir bættri afkomu voru ýmsar, m.a. aukin eftir- spurn eftir veiðileyfum í kjölfar verðlækkana, aukin hlutdeild erlendra veiðimanna sem sóttu og svo ýmis konar hagræðing í í skýrslu Jóns kemur fram, að í lok sumars hafi 83 prósent stangardaga og 87 prósent veiði- leyfa í krónum verið seld. Eftir úthlutun um veturinn hafi hins vegar 72 prósent veiðidaga verið bókaðir á móti 50 prósent í fyrra og af heildarframboði í krónum talið hafi 77 prósent verið bókuð sem sýndi fram á mun betri bókan- ir á dýrari leyfunum h.eldur en 1992. „Þett'a verður að teljast mjög viðundandi árangur sérstak- lega í því árferði sem nú er þjóðfé- laginu," sagði Jón Gunnar. Aukin hlutdeild erlendra veiði- Jón vék elnmg3,að því, að ekki væri ofsögum sagt um hlutdeild erlendra veiðimanna og það hafi ekki verið sagt út í bláin síðastlið- inn vetur að þeim myndi fjölga í Iqolfar verðlækkunar, sem einkum í dýrasta veiðitímann í Norðurá, rekstrinum. náðist í Norðurá. „Enn kemur í ljós hvað sala til erlendra gesta hefur mikið að segja fyrir tekjur félagsins sem og sala til annarra utanfélags- manna. Hutur þeirra í veiðileyfasöl- unni nær nú 40 prósent. Þótti mönnum nóg um síðastliðið ár þeg- ar hlutfallið var tæp 30 prósent. Þá fór fram á fundinum for- mannskjör og kjör þriggja með- stjórnenda. Friðrik Þ. Stefánsson var endurkjörinn formaður. Eng- inn bauð sig fram gegn honum. Finn manns buðu sig fram í sæti stjórnarmanna, Guðlaugur Berg- mann og Stefán Ágúst Magnússon áttu sæti í stjóm, og gáfu kost á sér til endurkjörs, en Halldór Þórð- arson lét af stjórnarsetu. Guðlaug- ur og Stefán náðu endurkjöri auk þess sem Bjarni Júlíusson var kjör- inn í stjórnina. Auk þessa buðu Jón Karl Ólafsson og Jón G. Stef- ánsson sig fram. og sorgar- viðbrögð Hellu. NÝLEGA var haldinn á Hvols- velli stofnfundur Samtaka um sorg og sorgarviðbrögð. Sr. Bragi Skúlason, sjúkrahús- prestur ríkisspítalanna, hélt framsöguerindi á fundinum sem var vel sóttur af íbúum víða úr sýslunni. Að loknum erindum og umræðum gerðust fundarmenn stofnfélagar hinna nýju samtaka. Sr. Sigurður Jónsson, sóknar- prestur í Odda, og sr. Halldóra Þorvarðardóttir, sóknarprestur í Fellsmúla, áttu frumkvæði að stofnun samtakanna sem eru hlið- stæð samsvarandi samtökum víða um land. Að sögn sr. Sigurðar þóttust þau starfs síns vegna vita um þörfína fyrir slíkan félágsskap í sýslunni og án efa væri þörfín ekki minni hér en annars staðar. Starf á heimaslóðum „Við vildum gjarnan gefa fólki kost á að taka þátt í starfí slíkra samtaka á heimaslóðum, bæði sem gefendur og þiggjendur. Markmið samtakanna er að styðja syrgjend- ur og þá sem vinna að velferð þeirra. Við stefnun að því að fá tvo til þijá fyrirlesarar á ári og mynda stuðningshópa sem starfa myndu hér í sýslunni," sagði sr. Sigurður. Stjóm hinna nýju samtaka skipa sr. Sigurður Jónsson, sr. Halldóra Þorvarðardóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir, Vigdís Guð- mundsdóttir og Þórir B. Kolbeins- son. - A.H. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Gullengi Breytingar á leiðum S VR Gn/Ca. e/dar barzx þegar hún. nennir Séunduht iiða, hundrcut) ár ex rriilLL máLti&a.. Jfón eldar af óákurrt öfsct ab e/dur gýs úr •fjöLlunutn. FoHdð kalíar þafr eJdgos. Vesfurtandsvegur NOKKRAR breytingar verða á leiðakerfi SVR á mánudag. Leið 17 leggst af og ný leið hefur akstur, leið 14 frá Hlemmi í Rimahverfi. Leið 1 mun annast þá þjónustu við nágrenni Loftleiðahótelsins sem leið 17 hefur annast og verð- ur nú ekið frá kl. 7-24 en ekki aðeins frá kl. 7-19 virka daga. Á leið 2, frá Granda í Voga, verður brottför frá Lækjartorgi að Skeiðarvogi flýtt- um 2 mínútur á kvöld- og helgartíma til að bæta tengslin við ferðir frá Hlemmi í Z/ppcchaJcfs syniruju þrettán. cL hltrc rrteö LeppaLáÍCL. JLarut erddcertr óérLega, krúttlegar. Breiðholts- og Árbæjarhverfi. Til að bæta tengsl við ferðir leiðar 1 frá Grensásstöð verður öllum ferð- um leiðar 8 frá Hlemmi flýtt um 3 mínútur. Gerð er breyting á akstursleið leiðar 12 um Miðskóga, Seljabraut og Breiðholtsbraut vegna nýs skipulags umferðar við Breiðholts- braut. Tímaáætlun breytist ekki. Leið 14 hefur akstur á leiðinni Hlemmur-Rimahverfi og þjónar byggðinni í Engja- og Rimahverf- um, sem leið 15 hefur þjónað til þessa, en leið 15 færist til fyrra horfs og ekur rakleitt um Gagnveg og Völundarhús að Víkurvegi í framhaldi af íjallkonuvegi og sömu leið til baka. Tengsl milli Hamra- og Foldahverfa aukast, segir í tilkynningu frá SVR. Breytt leiðakerfi SVR er nánar kynnt í nýrri leiðabók SVR sem seld er á skiptistöðvum fyrir 100 krónur. ----»-♦--» —- Rangárvallasýsla Stofnuð sam- tök um sorg jbessi öge&feUdu skðiuhjú uilja. he/st 'etcL, bþekka, knxkktx. 'ICAtLDURJjrOZ. ÍGcEF- m'£Z. JAlT Sózzkctrnir /3 i/óru oft sendir tíi aÖ ntx L trcxkka og koma, mt& þá. he/nt L grertið. Bins ioortar bdtrtsendingarfjáru/sdx. ■ QryLco er •forljót kerUng. /Utn. a. þrjci karlcu og meb þetrrc. 5ex6iu og -Hntnt 6gni-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.