Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 MÁNUPAGUR 6/12 SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ „__,17.35 ►Táknmálsfréttir 17.45 RADIIAFFUI Hóladagatal DAnnilLrni Sjónvarpsins Jóladagatalið fjallar um hvemig Múmínálfamir kynntust jólunum í fyrsta sinn. Nú er haldin miðsvetrar- hátíð í Múmíndal og dansað í kring- um bál. Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld og Örn Árnason sjá um leiklestur og tónlistin er eftir Pétur Hjaltested. Þættir hverrar viku verða endursýnd- ir klukkan 17.00 á sunnudögum. 17.55 ►Jólaföndur í dag málum við kerti. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. Þættir hverrar viku verða endursýndir klukkan 18.25 á laugardögum. 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir. Endursýndur þáttur. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. ►íþróttahornið Fjall- að er um íþróttavið- burði helgarinnar heima og erlendis og.sýndar myndir úr knattspyrnu- leikjum. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.25 IÞROTTIR 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 h/CTTip ►Staður op stund rlCIIIII Heimsókn I þessum þætti er litast um á Djúpavogi. (3:12) 19.15 ►Dagsljós "^O.OO ►Fréttir 20.30 ►Veður 20-40 hlFTTID ►Gan9ur l'fsins (Life rH.1 IIII Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þijú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Þættirnir hafa verið færðir framar í kvölddagskrá vegna fjölda áskorana. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Mart- in. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (5:22) OO 21.30 ►Já, ráðherra (Yes, Minister) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. (18:22) 22.05 ►Ráð undir rifi hverju (Jeeves & Wooster IV) Breskur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Hugh Laurie og Stephen Fry. (5:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Framtíð Namibíu Ólafur Sigurðs- son fréttamaður ræðir við Peter Meitzner fréttastjóra atvinnumála hjá namibíska sjónvarpinu sem var hér á landi meðan opinber heimsókn Samuels Nujomas, forseta Namibíu, stóð yfir. Þeir ræða m.a. um framtíð Namibíu sem hefur verið sjálfstætt ríki í 4 ár. Velsæld og framfarir hafa ekki fylgt sjálfkrafa í kjölfar sjálfstæðis og nú velta menn fyrir sér hvað gera skuli. 23.30 ►Dagskrárlok 16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 hJFTTID ►Na9rannar Ástralsk- rlL I IIII ur framhaldsmynda- flokkur. 17 30 BARNAEFNI ►Súper bræður Maríó Þeir bræður Luigi og Maríó i eldfjcjrugri teiknimynd. 17.50 ►! sumarbúðum Teiknimynda- flokkur um hressa krakka í sumar- búðum. 18.15 Tnkll IQT ► Popp og kók Endur- I URLIu I tekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 h JFTTID ^ Eiríkur Eiríkur Jóns- r ICI IIR son tekur á móti gesti. 20.50 ►íslandsmeistarakeppni í sam- kvæmisdönsum 1993 Seinni hluti þáttar sem Stöð 2 hefur gert. Keppt var í 5 og 5 dönsum með frjálsri aðferð. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 21.50 ►Matreiðslumeistarinn Gestur Sigurðar í dag er Sæmundur Krist- jánsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Borg og ætla þeir í sameiningu að matreiða glæsilegan hátíðarmat sem á vel við á jólunum. Þeir bjóða upp á léttsteikta hörpuskel með tómat- og hvítlaukssalsa, ofnbakaðan hrein- dýrahrygg með kremuðum lauk og steiktri steinseljurót og að lokum spennandi ísrétt sem er gljáður í ofni. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerð. María Maríusdóttir. 22.30 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts) Breskur myndaflokkur um Tessu Piggot sem starfar í þróunarlöndun- • um. (15.20) 23.25 |fU||f liVUn ► ^inþykk ákvörð- RVlRnlIRUun (Hobson's Cho- ice) Myndin snýst í kringum við- skiptamanninn Henry Hobson, ljúfan en ákaflega einþykkan mann, sem er ákveðinn í að gefa dætrum sínum þremur engan heimanmund nema þær giftist mönnum sem eru honum að skapi. Elsta dóttirin, Maggie, ákveðin og snjöil ung kona, sem er alveg jafn þijósk og faðir hennar, nær að snúa á karlinn - bæði í ástar- málunum og viðskiptum. Aðalhlut- verk: Jack Warden, Sharon Gless, Richard Thomas og Lillian Gish. Leikstjóri. Gilbert Cates. 1983. Malt- in gefur ★★'/2 Lokasýning. 01.00 ►Dagskrárlok. Höfundur - Stóra kókaínmálið er fyrsta leikrit Ingibjarg- ar Hjartardóttur em Útvarpsleikhúsið flytur. Nýtt íslenskt framhaldsleikrít RÁS 1 KL. 13.05 Stóra kókaínmál- ið er spennuleikrit í gamansömum tón og gerist á ónefndum stað úti á landi. Þar er verið að jarða einn af máttarstólpum héraðsins, sem Iátist hefur af slysförum, en eftir jarðarförina gerist furðulegt atvik sem verður til þess að skuggalegt mál er dregið fram í dagsljósið. Stóra kókaínmálið er fyrsta leikritið sem Útvarpsleikhúsið flytur eftir Ingibjörgu Hjartardóttur en hún hefur áður skrifað skemmtiþætti fyrir útvarp í samvinnu við aðra. Leikritið er í 10 þáttum og er í leik- stjóm Þórhalls Sigurðssonar. Með helstu hlutverk fara: Bessi Bjarna- son og Eggert Þorleifsson en fjöldi annarra leikara tekur þátt í flutn- ingi leikritsins. Upptöku annaðist Grétar Ævarsson. Útvarpsleik- húsið frumflytur spennuleikritið Stóra kókaínmálið eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Framtíð Namibíu í kjötfar sjálfstæðis Ólafur Sigurðsson fréttamaður ræðir við Peter Meitzner fréttastjora hjá namibíska sjónvarpinu SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 Þegar Samuel Nujoma, forseti Namibíu, var í opinberri heimsókn hér á landi fyrir skömmu, var í fylgdarliði hans Peter Meitzner, fréttastjóri Efna- hags- og atvinnumála hjá nam- ibíska sjónvarpinu. Ólafur Sigurðs- son fréttamaður hitti Meitzner að máli og ræddi meðal annars við hann um framtíð Namibíu en ríkið hefur aðeins verið sjálfstætt í fjögur ár. Velsæld t>g framfarir hafa ekki fylgt sjálfkrafa í kjölfar sjálfstæðis- ins og nú velta menn fyrir sér hvað sé hægt að taka til bragðs til að auka hagsæld í landinu. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of vietory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. 23.30 Nætursjónvarp. SÝN HF 16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 16.45Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 End of the Line G 1987 12.00 The Wackiest Ship in the Army G 1960 14.00 The Secret War of Harry Frigg G 1969, Paul Newman 16.00 The Brown’s Schooldays F 1951, John Howard Davies 18.00 End of the Line G 1987 20.00 Fall From Grace T 1990, Ke- ven Spacey21.40 UK Top Ten 22.00 Hudson Hawk L 1991, Bruce Willis 23.40Liebestraum T 1991 1.40 Pink Cadilac T 1989, Clint Eastwood 3.40 E1 Diablo W 1991, Anthony Edwards SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration. Einn elsti leikja- þáttur sjónvarpssögunnar 10.30 Love At First Sight 11.00 Saily Jessy Raph- ael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Pearl 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Crossings 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Handbolti: Heims- bikarkeppni kvenna ffá Noregi9.00 Skíði: Heimsbikarkeppni í alpagreinum 11.00 Sund: Heimsbikarkeppni frá Mallorca. 12.00 Honda Intemationa akstursíþróttafréttir 13.00 Skauta- hlaup: Heimsmeistaramótið í Noregi 18.00 Eurofun 18.30 Eurofréttir 19.00 Skíðakeppni: Heimsbikarkeppni frá Tignes, Frakklandi 20.00 Nasc- ar: Bílaíþróttir 21.00 Hnefaleikar 22.00 Fótbolti: Evrópumörkin 23.00 Karate: Keppni frá Hollandi 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Sigurðaríóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Fjölmiðlospjoil Ásgeirs Friðgeirssonor. ~ 8.10 Uorkoðurinn: Fjórmól og viðskipti 8.16 Að uton (Einnig útvorpoð kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi 8.40 Gognrýni 9.03 Loulskólinn. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. 9.45 Segóu mér sögu, Morkús Árelíus flytur suður. Höfundur les (11) 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir 11.03 Somfélogið i nærmynd Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Markoðurinn: Fjórmól og víðskipti. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir wl2.50 Auðlindin ^^12.57 Dónorfregnir og ouglýsingar 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, Slðro Kókoinmðlið eftir Ingibjörgu Hjort- ordóttur. 1. þóttur oi 10. Leikstjóri: Þórhollur Sigurðsson. Leikendur: Ámi Tryggvoson, Hjolti Rögnvoldsson, Honno Morío Korlsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóro Friðriksdóttir, Bessi Bjarnoson, Mor- grét Ákodóttir, Morgrét Ólofsdóttir, Bold- vin Mognússon og Viðlr ðtn Gunnorsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frtð- jónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, Borótton um brouð- ið. Þórorinn Friðjónsson les (15) 14.30 Með öðrum orðum. í þættinum verður fjollað um Irönsku skóldkonunu Benoite Groult og skóldsögu hennor, Soltbrogð hörundsirts, sem er uð komo út ó íslensku um þessar mundir. Um- sjón: Boldur Gunnorsson. 15.03 Miódegistónlist 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horó- ordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horóordóltir. 17.03 I tónstigonum Umsjón: Gunnhild Öyohols. 18.03 Bókoþel Lesið úr nýjum og oýút- komnum bókum. 18.30 Um doginn og veginn Gyóo Sig- voldodóttir fóstra tolor. 18.43 Gognrýni. 18.48 Dónortregnir og ouglýsingor 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Dótoskúffon Títo og Spóli kynno efni fyrir yngstu bðmin. Umsjón: Þórdis Amljótsdóttir. (Einnig útvorpoó ó Rós 2 nk. laugordogsmorgun.) 20.00 Tónlist ó 20. öld „Art of the Stot- es“. dogskró fró WGBH ótvarpsstöðinni i Boston. — Strengjokvortett nr. t eftir Alberto Gin- ostero. Mendelssohn-strengjakvartettinn leikur. — Costor og Pollux eftir Horry Portch. New- bond-hópurinn leikur. — Corny eftir John Zom. Stephen Drury leikur ó píonö. Umsjón: Bergljót Anno Haroldsdóttir. 21.00 Kvöldvoko Á kvöldvökunni verður oð þessu sinni flutt efni tengt Færeyjum. o. Um veiðor Færeyingo við Longones ó fyrri hluto þessoror oldor. b. Dogbókor- brot fró Ólofsvöku ór bók Honnesor Pét- urssonor, Eyjamar ótjón. c. Spjolloð um Færeyjaferð Árno Holldórssonor lögmonns ó Egilsstöðum. d. Þjóðlög fró Færeyjum. Umsjón: Arndis Þorvaidsdóttir (Fró Egils- stöóum.) 22.07 Pólitísko hornið 22.15 Hér og nú 22.23 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirs- sonor. (Áður útvorpoð i Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðorfregnir 22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið. 23.10 Stundorkorn i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Mognússon. 0.10 í tónstiganum Umsjón: Gunnhild Öyohols. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum til morguns Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolor fró Bondoríkjonum. 9.03 Gyóa Dröfn Tryggvadóttlr og Morgrét Blöndal. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmóloótvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Krist- jón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houk- ur Houksson. 19.32 Skífurobb. Andreo Jónsdóttir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jóns- dóttur. 22.10 Kveldúlfur. Mognús Einors- son. 24.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Nælurútvorp til morguns. NJETURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi mónu- dogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudogs- morgunn með Svovori Gests. (Endurt.) 4.00 Þjóðorþel 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir af veðri færð og flugsomgöng- um. 5.05 Stund með Pretenders. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úfvorp Norðurlond. ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigmor Guðmundsson. 9.00 Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Jóhonnes Krisljónsson. 13.00 Póll Óskar Hjólmtýs- son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónotoo Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlistar- deildin. 20.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 24.00 Tónlistordeildin til morguns. Radiutflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLCJAN FM 98,9 6.30 Þorgelr Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og onnor ó elliheimili. II. 30 Jólo hvoó ...? Skrómor og Fróði. Endurtekið siðdegis. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dogut Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgoson. 24.00 Næturvakt. Fréttir ó heilu tímunum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, frétluyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrittafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Þórður Þórðorson. 22.00 Rognor Rúnorsson. 24.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbeftsson. 17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Elli Heimis. Þungorokk. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bltlð. Horaldur Gisloson. 8.10 Umferóorfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtoli. 9.50 Spurning dogs- ins. 12.00 Rognnr Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 Árni Mngnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dogbók- orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðarróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 ístenskir tónor. 19.00 Sigurður Rúnorss. 22.00 Nú er log. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþréttufréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Öm Tryggvo- son. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornoson. 1.00 Endurt. dogskró fró kl. 13. 4.00 Moggi Mogg. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Signý Guðbjortsdóttur. 10.00 Barno- þóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissogon 16.00 Lífið og tilveron. 19.00 Kvölddogskró ó ensko 19.05 /Evintýroferð i Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 21.30 Fjölskyldufræðslo. Dr. Jomes Dobson. 22.00 Guðrún Gísladóttir. 24.00 Dugskrórlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfrétlir 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjóssi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Hókon og Þorsteinn. 22.00 Hringur Sturlo. 24.00 Þórhollur. 2.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.