Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 43
43 c' MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA sunniídM^ 5. DESEMBER 1993 RADA UGL YSINGAR Félag sjálfstæðismanna Langholtshverfi Aðalfundur félags- ins verður haldinn þriðjudaginn 7. des- ember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Gestir fundarins, borgarfulltrúar- inir Árni Sigfús- son og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, ræða Stjórnin. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 203 m2, í Hálsahverfi ofan Vestur- landsvegar. Sérhiti og -rafmagn, lofthæð 4,20 m. Stórar innkeyrsludyr, malbikað plan, sérbílastæði. Upplýsingar í símum 91 -689050/985-32850. Fjárfestingaraðilar Viltu eða þarftu að fjárfesta í fasteign fyrir áramótin eða til framtíðar? Til sölu áhuga- verðarfasteignir með langtímaleigusamning- um við mjög traust fyrirtæki. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Arður - 8286“, fyrir 10. desember nk. Tískuvöruverslun íKringlunni til sölu Viltu ná jólasölunni og byrja strax? Af sérstökum ástæðum er tii sölu þekkt tískuvöruverslun í Kringlunni í eigin hús- næði. Til sölu er ca 100 fm verslun og tjlheyr- andi rekstur. Mjög góð verslunarsambönd. Upplýsingar á skrifstofunni gefur Sverrir, Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 687768. Skrifstofuhæð til leigu Til leigu er 2. hæð Húss iðnaðarins, Hallveig- arstíg 1, Reykjavík. Um er að ræða 438 fm skrifstofuhæð sem öll var endurnýjuð fyrir fáum árum. Húsnæðið hentar vel fyrir fyrir- tæki eða stofnanir sem hafa starfsmanna- fjölda á bilinu 10-15. ' Húsnæðið er laust frá 1. mars 1994. Frekari upplýsingar veitir Andrés í síma 621590. 227 fm atvinnuhúsnæði á Ártúnshöfða til leigu. Þrennar stórar innkeyrsludyr. Hægt að skipta húsnæðinu. Upplýsingar í síma 681260. Skipholt 50c Til leigu eru 3 skrifstofurými á 3. hæð húss- ins. Stærð 23,5 fm, 57,9 fm og 80,3 fm. Laus nú þegar. Upplýsingar gefur Ólína í síma 683366. Krókháls Til sölu tvö bil á jarðhæð ca 104 fm og 208 fm með góðum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Rúmgott útiplan. Fasteignamiðlun, sími 687768. Vantar geymsluhúsnæði Einkaleyfastofan óskar að taka á leigu 12-16 fm geymslurými. Æskilegast er að húsnæðið sé sem næst Lindargötu 9 þar sem stofnun- in hefur aðsetur. Einkaleyfastofan, sími 609450. I.O.O.F. 10 = 1751268V2 = □ HELGAFELL 5993120619 VI □ MÍMIR 5993120619 I 1 Frl. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. □ GIMLI 5993120619 III 1 I.O.O.F. 3 = 1751268 = E.K. Hraðskákmót KR verður haldið í félagsheimilinu fimmtudaginn 9. des. kl. 20. KR-ingar fjölmennið og takið með ykkur töfl og klukkur. Stjórnin. mh VEGURWN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Safnaðarsamkoma í dag kl. 11.00. Högni Valsson predikar. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Einar G. Steingrímsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Vegurinn k.s. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund þriðju- daginn 7. desember, kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miðasala við innganginn. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Allir hjartan- lega velkomnir! Sjónvarpsút- sending á OMEGA kl. 14.30. Nýja postulakirkjan íslandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag 5. des. kl. 11.00. Peter Tege prestur frá Bremen messar. Ritningarorð Fil. 2. 14-15. Verið velkomin I hús Drottins! Nudd og heilun með dulrænu ívafi - Heilun (Healing). - Fjarheilun. - Svæðanudd. - Bandvefsnudd. - Ungbarnanudd. Magnús Guðmundsson, s. 628223, e. kl. 18. Svölurnar halda jólafund í Síðu- múla 11 þriðjudaginn 7. desem- ber kl. 19.00. Jólahlaðborö. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Félag austfirskra kvenna Jólafundurinn verður haldinn með hefðbundnum hætti mánu- daginn 6. desember á Hallveig- arstöðum kl. 20.00. Sunnudagur kl. 11: Helgunar- samkoma og sunnudagaskóli. Kl. 16.30: Hermannasamkoma. Kl. 20: Hjálpræðissamkoma. Major Daniel og Anne G. Óskars- son stjórna og tala á samkomun- um. Verið öll velkomin á Her. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Snorri Óskarsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 „Ég keppi að markinu." Fil. 3, 12-21. Almenn samkoma kl. 20.30 f kvöld í Kristniboðssaln j.Ti. Anna Hilmarsdóttir hefur upphafsorð og bæn. Ræðumaður verður Þórarinn Björnsson. Einnig mun Laufey Geirlaugsdóttir syngja. Allir eru velkomnir. Ath. að bænastund verður kl. 20.00. Jólafundur Húsmæðra- félags Reykjavíkur verður á Holiday Inn mánudag- inn 6. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Telpnakór Garðabæjar syngur. Hjördís Rós spilar á píanó. Hattasýning frá hattabúðinni Höddu. Kristín Halldórsdóttir flytur hugvekju. Glæsilegt jólahappdrætti. Jólafundurinn er öllum opinn. Stjórnin. ( dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um almennum söng. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Vitnisburð- ir. Barnagæsla. Ræðumaður Markús Örn Antonsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Audbrekha 2 . Kópavoqur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Biblíulestur á þriðjudaginn kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. LIFSSÝN Samtök til sjálfsþekkingar Jólafundur í menningarmiðstöö- inni Gerðubergi, sal E, mánu- daginn 6.12. kl. 20.15. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. Samkoma kl. 11.00 árdegis. Jesús Kristur er svarið. Allir velkomnir. Ungt fötk (Bísa meðhlutverk WÆ YWAM - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Ólöf Davíðsdótt- ir predikar. Sandra Shumate sýnir dans. Lofgjörð og fyrir- bænir. „Ég er lífsins vatn - þann sem trúir á mig mun aldrei þyrsta". Állir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Myndakvöld Ferðafélags íslands „Kría siglir um Suðurhöf" Miðvikudaginn 8. des. ki. 20.30 veröur næsta myndakvöld Ferðafélagsins í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Þorbjörn Magnús- son og Unnur Jökulsdóttir sýna myndir og segja frá ævintýraferð um Kyrrahaf. „Kría siglir um Suðurhöf" heitir nýútkomin bók þeirra um þennan ævintýraheim. Spennandi frásögn í myndum og máli frá framandi slóðum. Eftir hlé verða sýndar myndir úr Ferðafélagsferðum. Ferðafélag (slands. FERÐAFELAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudaginn 5. des. kl. 11.00 Lónakot - Hvassahraun (kap- ellan). Gengið að Lónakoti frá Reykjanesbraut og áfram að Hvassahrauni. Kapellan skoðuð í bakaleið. Verð kr. 1.100. Ókeypis fyrir börn að 15 ára aldri. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni og Mörkinni 6. Til baka verð- ur komið um kl. 16.00. Ferðafélag íslands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • sirni 614330 Dagsferð sunnudaginn 5. desember kl. 10.30 Fjölskylduferð í Vífilsstaðahlíð. Gengið verður um skógarstíga í Vífilsstaðahlíð. ( lok göngunn- ar verður aðventustemmning í Maríuhellum. Brottför frá BSl bensínsölu. Verð kr. 500/600. Ókeypis fyrir böm 15 ára og yngri. Dagsferð sunnud. 12. des. kl. 10.30. Hringur um Elliðaárvatn. Áramót í Básum 30. désember - 2. janúar Fullbókað er í þessa ferð. Miðar óskast sóttir sem fyrst og eigi síðar en 10. des. nk., ella verða þeir seldir öðrum. Útivist. Dagbók Háskóla Islands Nánari upplýsingar um eftirtaldar samkomur á vegum Háskóla ís- lands má fá í síma 694371. Upplýs- ingar um námskeið Endurmenntun- arstofnunar má fá í síma 694923. Mánudagur, 6. desember. Kl. 13. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Eurocode 3: Suðusamskeyti - hönnun fyrir stöðugt álag og þreytuálag. Umsjón: Magnús Þór Jónsson, dósent í vélaverkfræði við HÍ. Kl. 20. Stofa 101, Lögbergi. Námskeið á vegum Upplýsinga- þjónustu Háskólans. Efni: Sköpun sjálfstæðra tækifæra í atvinnulífi. Einkum ætlað atvinnulausum. Upp- lýsingar um námskeiðið og einstaka fyrirlestra í síma: 694666. Þriðjudagur, 7. desember. Kl. 10.30. Gamla loftskeytastöðin. Mál- stofa í stærðfræði. Efni: Marggild fáguð föll. Fyrirlesari: Ragnar Sig- urðsson, sérfræðingur við Raunvís- indastofnun Háskólans. Kl. 12. Stofa 311, Árnagarði. Rabbfundur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum. Efni: Rannsókn á verka- kvennafélögum á íslandi. Fyrirles- ari: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir fé- sinm. Miðvikudagur, 8. desember. Kl. 16.15. Stofa 155, VR-II, Hjarðar- haga 2-6. Málstofa í efnafræði. Efni: Efnahvörf l-aza-l,3-butadi- ena (niðurstöður úr MS-verkefni). Fyrirlesari: Jónína Freydís Jóhann- esdóttir cand.pharm. kl. 12.30. Norræna húsið. Háskólatónleikar. Eiríkur Örn Pálsson (trompet) og Sigurður Þorbergsson (básúna) Mayer Kupferman og Edward Die- mente. Fimmtudagur, 9. desember. Kl. 20. Stofa 101, Lögbergi. Námskeið á vegum Upplýsingaþjónustu Há- skólans. Efni: Sköpun sjálfstæðra tækifæra í atvinnulífi. Einkum ætl- að atvinnulausum. Upplýsingar um námskeiðið og einstaka fyrirlestra í síma: 694666. lagsfræðingur segir frá rannsókn leika verk eftir Joseph Makkolm,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.