Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 41 ATVINNUA UGL YSINGAR Fasteignasala - fjárfesting Til sölu eignarhluti í þekktri starfandi fast- eignasölu í Reykjavík. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja hasla sér völl í þessari grein viðskipta. Einnig kemurtil greina að ráða harðduglegan og ósérhlífinn sölumann með eignaraðild í huga. Þarf að geta starfað sjálfstætt, tileink- að sér vönduð vinnubrögð og hafa starfs- reynslu í faginu. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 11604“. Áfengis- og vímuefnaráðgjafi óskar eftir starfi, nýkominn úr ráðgjafanámi frá Hazelden, Minnesota. Vann bæði á karla- og kvennadeildum við greiningu, meðferð- aráætlanir og viðtöl. CCDC ráðgjafaréttindi (Certified Chemical Dependency Counselor). Nánari upplýsingar í síma 619062. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Gerðaskóla í Garði frá 1. febrúar ’94. Aðalkennslugrein íslenska í 7.-10. bekk. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 92-27380. Fra m kvæmdastjór i Óskum eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Rannsóknarþjónustan Sýni hf. er fyrirtæki, sem býður upp á efnagreiningarþjónustu og örverugreiningar, ásamt ráðgjöf og námskeiðahaldi. Við leitum eftir raunvísindamenntuðum ein- staklingi. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig menntun eða reynslu í fjármálastjórn og markaðsmálum. Starfið felst í daglegri stjórnun, umsjón með fjármálum og markaðsmálum, auk annarra tilfallandi verkefna, svo sem efnagreininga. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. desember nk., merktar: „Rannsókn - 4273.“ Lagerstarf Vantar starfskraft á aldrinum 19 til 25 ára á lager og til léttra skrifstofustarfa. Verður að vera sæmilega líkamlega hraust- ur, þar sem sumar vörur eru nokkuð þungar. Þarf að hafa örlitla innsýn í tölvur. Ráðning er frá 1. janúar 1994. Umsóknir, pneð upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. desember, merktar: „L - 10558“. Grafískur hönnuður Þekkt stórfyrirtæki leitar eftir drífandi og hugmyndaríkum teiknara. Viðkomandi þarf einnig að vera góður í mannlegum samskipt- um, vera skipulagður og geta unnið sjálf- stætt. Algjört skilyrði er góð íslensku- og tölvukunnátta og gott vald á ensku. Reynsla er nauðsynleg. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkta: „Traust 94“. Skilafrestur er til og með 15. desember ' 1993. RAÐAUGIYSINGAR Einbýli í Hæðahverfi, Garðabæ Á skrifstofu minni er til sölu afar vandað 200 fm einbýlishús, á einni hæð. íbúð 150 fm auk bílskúrs og tengibyggingar sem er innréttuð sem 51 fm íbúð. Ahv. 6,2 millj. húsbréf. Upplýsingar í síma 623062 virka daga kl. 10-15 eða í síma 656877. Einar Gautur Steingrímsson hdi, Ánanaustum 15. Togbátur - línubátur Hef kaupanda að góðum togbáti, 15-250 t, einnig línubáti með beitingarvél. Friðrik J. Arngrímsson, hdl., löggiltur skipasali, Ingólfsstræti 3, Reykjavík, sími 625654, telefax 616297. Fiskiskip Til sölu 30 tonna stálbátur með kvóta. 30 tonna eikarbátar, með og án kvóta. 9,9 = 16-17 tonna stálbátar með kvóta. Úrval krókabáta og minni kvótalausra báta. Höfum kaupendur að 40-200 tonna bátum. Kvóti til leigu og sölu. Vantar bæði leigu- og varanlegan kvóta á skrá. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 91-622554. Báturtil sölu 9,9 rúmlesta stálbátur, Bátalóns, sem útbú- inn er fyrir net, línu og handfæri. Varanlegar aflaheimildir fylgja, um 105 . þorskíg. Skattsýslan sf., sími 92-14500 og fax 92-15266. Sjómenn athugið Til sölu eru hlutabréf í fyrirtækinu Mexice. Fyrirtækið hyggur á fiskveiðar og fiskverkun í Mexíkó. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Mexíkó - 10559.“ Til sölu skyndiréttastaður, sem býður upp á ákveðnar gerðir skyndirétta og er vel staðséttur. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið og í ör- uggu leiguhúsnæði. Gott tækifæri fyrir sam- henta matargerðarfjölskyldu eða slíka aðila. Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirtækjasalan Varsla, Síðumúla 15, Reykjavík, sími 812262. Verslunartæki til sölu Veggkælar - grænmetiskælar - gólffrystir - kjötborð 1. Veggkælar með hillum 3 stykki: la. lengd 285 cm, dýpt 100 cm og hæð 200 cm. lb. lengd 380 cm, dýpt 100 cm og hæð 200 cm. lc. lengd 560 cm, dýpt 100 cm og hæð 200 cm. 2. Grænmetiskælir, lengd 403 cm, dýpt 85 cm og hæð 200 cm. 3. Gólffrystir, lengd 470 cm, breidd 140 cm og hæð 200 cm. 4. Griosbana kjötborð, 6 metrar. Upplýsingar veittar í símum 92-15407 og 92-15400. Til sölu Eftirfarandi WAGNER málningarsprautur eigum við fyrirliggjandi á lager og verða þær seldar með 25% staðgreiðsluafslætti: WAGNER FINISH 211E WAGNER FINISH 400 WAGNER FINISH PLUS 106 Allar nánari upplýsingar gefnar í bygginga- vörudeild, í síma 91-24120. SKAGFJÖRÐ Hólmoslóð 4, pósthólf 906, 1 21 Reykjovik, íslond Snyrtistofa til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil, snot- ur snyrtistofa miðsvæðis í Reykjavík. Mjög sanngjarnt verð. Til greina kæmi að taka bíl sem hluta af greiðslu. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 12. des., merktar: „A - 93“. Fyrirtæki óskast Traust og rótgróið fyrirtæki leitar að rekstrar- aðila í heildsölu eða smásölu til sameiningar eða kaups, má þarfnast flutnings. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 8. des. '93, merktar: „Lausn - 10984“. Fyllsta trúnaði heitið. Atvinnutækifæri Gott fyrirtæki á sviði fiskvinnslu á innan- landsmarkað til sölu. Staðsett í Reykjavík. Upplýsingar gefur Gísli Sigurbjörnsson í síma 687633 á skrifstofutíma. Stakfell, Suðurlandsbraut 6. Dansherra óskast fyrir 14 ára dömu. 10 ára dansnám, hefur tek- ið þátt í flestum keppnum hérlendis og oft verið í verðlaunasætum í a-riðli. Hefur keppt í frjálsu keppnunum (nema síðustu) og hefur keppt erléndis. Mjög áhugasöm, metnaðarfull og tilbúin að æfa mikið. Uppl. í síma 43939. Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, sími 98-22988. Veitinga-og skemmti- staðurtil leigu Til leigu er veitingastaðurinn Inghóll á Aust- urvegi 46, Selfossi. Um er að ræða 2. og 3. hæð fasteignarinnar á Austurvegi 36, sem er samtals u.þ.b. 460 fm. Með í leigunni fylgir lausafé og annar búnað- ur til reksturs veitinga- og skemmtistaðar. Staðurinn leigist frá 1. janúar 1994. Allar upplýsingar veita Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi, s. 98-22849. LÖamenn SuðuriQna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.