Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 1
Frá kín- verjum til kónga 16 hætta að gráta Isabel Allende í viðtali 10 Hver er BESTUR NUDAGUR SUNNUDA GUR 9. JANÚAR 1994 Danir áttu eyjar í Karíbahafi, St. Thomas, St. Jan og St. Croix, þar sem svartir þrælar frá Afríku sveittust á sykurplantekrunum. Þar lenti Sigurður Teitsson af íslandi í ómældum hremm- ingum og þaðan kom dökki þrællinn Hans Jónatan, sem lenti uppi á íslandi og á hér marga afkomendur, m.a. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Við sækjum heim þessar eyjar, sem nú eru orðnar túristaparadís. bílastæðinu fyrir framan gamla vöruhúsið i bænum Charlotte Amalía á St. Thomas stendur Kristján níundi og gýtur augunum upp á Rauða virkið, þar sem þrælarnir voru seldir á upp- boði og hlutu húðstrýkingar og pyndingar, ef ekki höggvinn af þeim fótur eða höfuð á tímum dönsku (orælaeyjanna í Jómfrúreyjaklasanum. Sá hinn sami Kristján níundi sem otar að okkur Islendingum stjórnarskránni úr föðurhendi fyrir framan Stjórnar- ráðshúsið i Reykjavik. Sú sýn styttir bilið milli þessara tveggja eyja í sögunni, þegar maður i desember 1993 kemur þar siglandi á Karíbahafi á risaskemmtiferðaskip- inu Norway, er leggst í hópi hinna skemmtiferðaskipanna fyrir utan þessa yndislegu gróðursælu eyju. eftir Elínu Pálmadóttur B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.