Morgunblaðið - 09.01.1994, Síða 3

Morgunblaðið - 09.01.1994, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1994 B 3 Hæsta ársávöxtun á innlánsreikningi Hæsta ávöxtun á innlánsreikningum hjá bönkum og sparisjóðum árið 1993 kom í hlut þeirra sem skipta við sparisjóðina, 9,95% ársávöxtun sem jafngildir 6,76% raunávöxtun! Enn einu sinni hefur reynslan sýnt að þeir sem vilja ávaxta sparifé á innlánsreikningum geta borið mest úr býtum hjá sparisjóðunum. Hafðu þetta í huga þegar þú leggur drög að ánægjulegri framtíð. «# SPARISJÓÐIRNIR fyrir þig og þína

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.