Morgunblaðið - 09.01.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994
B 13
___________Brids______________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsdeild Rangæinga
Urr. leið og við óskum öllum bridsur-
um gleðilegs spilaárs tilkynnum við
hér með að spilamennskan hefst hjá
félaginu nk. miðvikudagskvöld, 12.
janúar. Byrjað verður með eins kvölds
tvímenningi, en síðan hefst hin vin-
sæla Barometerkeppni. Þeir sem ætla
að vera með í þeirri keppni þurfa að
skrá sig sem fyrst hjá Lofti í síma
36120 eða hs. 45186.
Spilað er í Ármúla 40, 2. hæð, og
byrjað kl. 19.30.
Bridsdeild Breiðholts
Þriðjudaginn 4. janúar var spiiaður
eins kvölds tvímenningur í 16 para
riðli. Röð efstu para varð þessi:
Una Árnadóttir - Kristján Jónasson 273
BaidurBjartmarsson-HelgiSkúlason 250
Óli Björn Gunnarsson - Valdimar Elíasson 245
Einar Guðmannsson - Þórir Magnússon 228
Meðalskor 210
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur en þriðju-
daginn 18. janúar hefst aðalsveita-
keppnin. Skráning hjá Hermanni í
síma 41507.
Frá Skagfirðingum í
Reykjavík
Spilaður var eins kvölds tvímenn-
ingur síðasta þriðjudag. Úrslit urðu
(efstu pör):
Júlíus Sigurðsson/Gunnar Valgeirsson 295
Sturla Snæbjömsson/Kristín E. Þórarinsdóttir 246
EggertBergsson/ÓskarKarlsson 237
Aðalheiður Torfadóttir/Ragnar Ásmundsson 234
Næsta þriðjudag verður á ný eins
kvölds tvímenningur, en þriðjudaginn
17. janúar hefst svo aðalsveitakeppni
félagsins. Aðstoðað verður við myndun
sveita. Fyrirfram skráning sveita er
hjá Ólafi Lárussyni í s: 16538. Spilað
er í Drangey við Stakkahlíð 17 og
hefst spilamennskan kl. 19.30.
Bridsdeild Víkings
Nk. þriðjudag verður spilaður eins
kvölds cvímenningur. Annan þriðjudag
hefst svo sveitakeppni. Spilað er í
Víkinni og hefst spilamennska kl.
19.30. Allir velkomnir.
gl KERFISÞRÓUN HF.
FÁKAFEN111 - SÍMI 688055
Byrjendanámskeið:
Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa
Söngkennsla í hóp, tónfræði og ýmislegt fleira sem
hjálpar þér að ná tökum á söngröddinni þinni.
Framhaldsnámskeið:
Námskeið fyrir alla þá sem vilja bæta
söngkunnáttu sína og fyrri nemendur
Söngsmiðjunnar.
ADSYN6JA!
Kór Söngsmiðjunnar: 1
Nú hefur loksins verið stofnaður kór
Söngsmiðjunnar!
SONGSMIÐJA FYRIR KRAKKA
Tónlist og hreyfing fyrir börn. Ný deild innan Söngsmiðjunnar
fyrir böm allt niður í 4 ára aldur. Viðfangsefni:
4-5 ára Tónlist og hreyfing.
6-8 ára Tónlist úr Karnival dýranna.
9-10 ára Vinsæl lög úr Disney myndinni Litla Hafmeyjan,
11-12 ára Tónlist úr Disney myndinni Aladdín sem nú er verið að sýna.
13-15 ára Hress rokktónlist frá árunum 1950-1960. _
©Disney
BROADWAY SONGLEIKIR
SONGLEIKJANAMSKEIÐI
Hópnámskeið fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að tjá sig í söng, leik
og dansi. Stefnt að nemendauppsetningu á íslenskum og erlendum lögum
frá hippaámnum.
SÖNGLEIKJANÁMSKEDE) II
Hópnámskeið fyrir alla þá sem hafa einhvem gmnn í söng-, dans- eða leiklist.
Einnig fyrir fyrri nemendur Söngsmiðjunnar. I þessu námskeiði verður farið
dýpra í söng-, dans- og leiklistina. Stefnt er að uppsetningu á Vesalingunum.
SONGSMIÐJUNNAR
Skemmtileg og lifandi söngkennsla þar sem brotið er upp hið hefðbundna og
haldið inn á ferskari brautir.
Meðal kennara: Esther Helga Guðmundsdóttir, Guðbjörg Sigurjónsdóttir, Sigrún
Þorgeirsdóttir. Gestakennarar: Ágústa Ágústsdóttir, Gunnar Bjömsson.
SOIUGSMIÐ J Al\l auglýsi
EINSONGVARADEILD
Upplysingar og innritun í sima 612455 • Fax: 61 24 56
SÖNGSMiÐJAN • Skipholti 25 Vb^dfÍÍ^Í
vera
Höfðabakka 3, 112 Reykjavík. Sími 683361/fax 676694