Morgunblaðið - 09.01.1994, Page 22

Morgunblaðið - 09.01.1994, Page 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Fregnir sem þú færð sím- leiðis koma þér á óvart og vekja hjá þér góða hug- mynd. Farðu sparlega með peninga í kvöld. Naui (20. apríl - 20. maí) Þú færð óvænt tækifæri til að ferðast. Ný tómstunda- iðja vekur áhuga hjá þér. Breytingar verða á áform- um kvöldsins. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Félagi gerir þér freistandi tilboð. Þú vilt tryggja fjár- hagslegt öryggi þitt og vinn- ur að áætlun fyrir framtíð- ina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍ Nýr keppinautur getur skot- ið upp kollinum. Varastu fljótfæmi í samskiptum við ástvin. Gættu hófs í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sumir hafa löngun til að eignast gæludýr eða taka upp nýja tómstundaiðju. Ný vinnutilhögun reynist þér mjög vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Tilbreytingarleysi höfðar ekki til þín í dag. Þú vilt reyna eitthvað nýtt og spennandi. Þér berst óvænt heimboð. Vog (23. sept. - 22. október) Þú getur átt von á óvæntum gestum í heimsókn. Þú færð góða hugmynd varðandi breytingar til batnaðar á heimilinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Íj0 Þú getur freistast til að eyða of miklu í innkaup dagsins. Fréttir berast frá vini sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú gætir fundið óvenjulega og hagstæða leið til að bæta afkomuna til muna. Gættu þess að standa við gefið lof- orð í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vilt fá að ráða ferðinni í dag og koma frumlegum hugmyndum þínum á fram- færi. Vinur ætlast til mikils af þér í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð góðar hugmyndir í dag en verður að gæta raun- sæis í vinnunni. Vinur veitir þér dyggan stuðning í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú eignast nýjan vin við óvæntar aðstæður. Sumir ákveða að gerast félagar í klúbbi eða samtökum. Farðu þér hægt í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR UÓSKA SMÁFÓLK Ég mundi það allt í einu, er ekki ætlast til þess að við skiljum eitthvað eftir undir jólatrénu handa jólasveinin- um? Hvað um þetta frosna spergilkál? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir 29 punkta á milli handanna er 3Gr. alls ekki ör- uggur samningur. Tígullinn er veikur og vestur herjar þar strax í byijun. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KG93 y ákd ♦ Á42 ♦ 1043 II Suður ♦ Á76 y G92 ♦ 95 ♦ ÁDG96 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Utspil: tíguldrottning. Sagnahafi dúkkar auðvitað tígul tvisvar. Austur kallar fyrst, yfirdrepur næst tígultíu vesturs með kóng til að spila áttunni á ás norðurs. Sem eru slæm tíð- indi, því svo virðist sem vestur hafi byijað með fimmlit. Mis- heppnuð laufsvíning og spilið er tapað. En það full snemmt að fara í laufið. Ef spaðinn gefur fjóra slagi þarf ekki nema einn á lauf. Sagnhafi spilar því fyrst spaða á ásinn og svínar svo gosanum. Bingó! Austur lætur tíuna undir gosann. Nú er laufasvíning óþörf: Heim á laufás til að taka „sann- aða“ svíningu fyrir spaðadrottn- ingu vesturs: Vestur ♦ 52 ¥ 87643 ♦ DG107 ♦ 87 Norður ♦ KG93 ¥ ÁKD ♦ Á42 ♦ 1043 Austur ♦ D1084 ¥ 105 ♦ K863 ♦ K52 Suður ♦ Á76 ¥ G92 ♦ 95 ♦ ÁDG96 „Þeir eiga 460.“ „Og 50“. „Ha?!“ SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Heimsmeistaramót öldunga fór fram í Bad Wildbad í Svartaskógi í Þýskalandi í haust. Þetta enda- tafl kom upp í skák sigui-vegarans Marks Taimanovs (2.500), sem hafði hvítt og átti leik, og Georgíu- mannsins Gurgenidze (2.370). Svartur lék síðast 57. - Rb8 - c6? 58. Rxh6! - Ke6 (Eða 58. - gxh6, 59, g5 - Ke6, 60. gxh6 — Kf7, 61. b7! - Kg8, 62. Kg2 - Kh7, 63. Kf3 - Kh6, 64. Ke4 - Kxh5, 65. Kd5 - Rb8, 66. Kd6 - Kg6, 67. Kb8 og riddarinn fellur) 59. Rf5 - Rxa5, 60. Rxg7+ - Kf7, 61. Rf5 og svartur gaf, með tveimur peðum minna er baráttan vonlaus. Þetta var mikilvæg skák því þeir Taimanov, sem er 67 ára, Gurgenidre, Lein, Bandaríkjunum og Rússarnir Arkhangelskí og Krogius urðu jafnir og efstir með 8 v. Taiinanov var úrskurðaður sigurinn á stigum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.