Morgunblaðið - 09.01.1994, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.01.1994, Qupperneq 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994 GITARNAMSKEIÐ - Hljóðmúrsins, Ármúla 19. Fyrir byrjendur og lengra komna Hóptímar verð 15.100,- stgr. 10 tímar, einu sinniíviku. ítvo og hálfan mánuð. Einkatímar verð kr. 21.800,- stgr. 10 tímar, einu sinni í viku, í tvo og hálfan mánuð. Okkar fjórda starfsár. Hafðu samband í síma 811188/620925/654088 Leiðbeinendur: Jóhannes Davíðsson (Baunagrasið), S í m t a I I er ódýrara en þ i g g r u n a r Milli húsa um helgar 10 mínútna símtal innanbæjar um helgar kostar aðeins PÓSTUR OG SÍMI Sjá nánar í símaskránni bls. 9. Æfingabekkir ^ í Hafnarfirði Þú ert í... ...betri málum... ...ef þú stundar líkamsþjálfun, Margrét Guðlaugsdóttir: í mörg ár hef ég reynt að losna við lærapokana en án árangurs þangað til ég fór að stunda æfingabekkina. Þá fór ég loks að sjá árangur og sentimetrarnir hurfu. Sæunn Sigursveinsdóttir: Frábær aðstaða! Hvetjandi leiðbeinandi, mjög góður andi og góður árangur. Hólmfríður Berentsdóltir: Mérfinnast bekkirnir henta mér betur en leikfimi þar sem mikið er um hopp. Maður tekur vel á I þægilegu umhverfi og er endurnærðurá eftir. Asta Baldvinsdóttir: Ég lenti í slysi árið 1988 og hef verið mjög slæm síðan þá. Nú hef ég stundað bekkina þrisvar I viku í nokkra mánuði og er allt önnur. Ég er laus við bakverki, vöðvabólgu í öxlum og hef losnað við bjúg auk þess að hafa grennst. Við bjóðum 15% afslátt vikuna IO.-I S.janúar í tilefni I árs afmælis okkar 12 tímar 6.000, með afsl. 5.100 25 tímar I 1.600, með afsl. 9.860 Ath. breittan opnunartíma: Mánud.-fimmtud. kl. 8.15-12.00 og 15.00-21.00. Föstud. kl. 8.15-13.00 og laugard. kl. 10.00-13.00. Bekkirnir tryggja árangurinn! Ókeypis kynningartími! Þú hefur engu að tapa nema kílóum og sentimetrum! betfi ma í ÆFINGABEKKJUM LÆKJARGÖTU 34a - 0 653034 HAFNARFIRÐI. Fjölmenni á þrett- ándagleði í Vognm Vognm. FJÖLMENNI tók þátt í þrettándagleði sem haldin var í Vogum 6. janúar sl. Dagskráin hófst við félagsheimilið Glaðheima, en þaðan var gengið fylktu liði á Stóru-Vogatún þar sem haldin var brenna. í fararbroddi voru álfakóngur og -drottning en í þeim hlutverkum voru þau Margrét Pétursdóttir og Smári Tómasson. Síðan kom fjölmennið og í þeim hópi voru m.a. Grýla og Leppal- úði, álfar og fleiri. Við álfabrennuna fór fram söngur undir stjórn álfa- kóngs og -drottn- ingar við harmon- ikuundirleik Svein- bjarnar Egilssonar. Að lokinni flugelda- sýningu, sem björg- unarsveitin annað- ist, var gengið í Glaðheima og þar voru jólin dönsuð út. Þekkt þjóðsagna- persóna úr ná- grenninu, sjálfur Stapadraugurinn, lét sjá sig og var hann með höfuðið undir hendinni og vakti nærvera hans mikla athygli. - E.G. ÁNÆGJA var með þrettándagleðina í Vogunum. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson DÚXINN - námstækninámskeið og námið verður leikur einn! Inniheldur bók og tvær snældur. Verð aðeins kr. 2.900. Fæst í flestum bókaverslunum. Sendum einnig frítt í póstkröfu. Sími 642100. HRAÐLESTRAFtSKÓLJNN KVÍÐASTJÓRNUN Námskeið um stjórnun streitu, kvíða og spennu í mannlegum samskiptum. Kenndareru og æfðaraðferðirtil að fyrirbyggja og takast á við þessi ein- kenni. Upplýsingar um helgar og öll kvöld ísíma 39109. Oddi Erlingsson, sálfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.