Morgunblaðið - 12.01.1994, Page 40

Morgunblaðið - 12.01.1994, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Góð dómgreind stuðlar að hagstæðum viðskiptum. Sumir fá óvænt tilboð um vinnu, aðrir íhuga að hefja eigin rekstur. Naut (20. apríl - 20. maí) (f% Einhver ber umhyggju fyrir þér og gefur þér góð ráð í dag. Nú reynist þér auðvelt að komast að samkomulagi við aðra. Tvíburar (21. maí - 20. jBní) «1 Einbeiting færir þér árangur í vinnunni. Viðræður við kunnáttumenn geta leitt til þess að afkoma þín fari batnandi. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) H$í Gættu þess að styggja ekki þína nánustu með óþarfa stjórnsemi. Sumir hefja mik- ilvægar samningaviðræður í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Tilætlunarsemi vinar getur komið þér í vanda. Þú kemst að góðu samkomulagi við ættingja. Einbeittu þér í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki draumóra villa þér sýn og hafa áhrif á gerð- ir þínar í dag. Þú færð mik- inn áhuga á nýrri tóm- stundaiðju. Vog (23. sept. - 22. október) Sumir eignast góða bók í dag. Þú sinnir góðum gesti sem kemur í heimsókn og íhugar miklar umbætur á heimilinu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér berast óvæntar fréttir símleiðis eða í pósti. List- rænir hæfileikar njóta sín og sumir helja tónlistamám á næstunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Einkaframtak þitt getur leitt til aukinna tekna. Farðu ekki út í öfgar við innkaup- in. Ný tómstundaiðja heillar þig- Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ræður ferðinni í dag og þér miðar vel að settu marki, en gættu þesss að taka einn- ig tillit til óska annarra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert hjálpfús í dag og vilt gjaman gera öðrum greiða. Farðu leynt með fyrirætianir þínar þar til þær eru fullmót- aðar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !«£< Þú skynjar þarfir vinar og veitir honum þá uppörvun sem hann þarfnast. Nú er að hegast annatími í sam- kvæmislífínu. Stjömusþána á aö lesa sem dœgraávól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI ÖVeCNTA WA/Z' AE> MSS STN/NG/N, v/>te æoNG! 'r/tTA HÉLTMé^ t>AE> HEF&t kTTAÐZOMA af HVtzfnjU ffvercj SVOHA PAPU& ?____ OVÆNTA AFM/€US[ þÉR NöTALE6A 'A 'OVAKi V O&SLU V '---------77_______ UÓSKA 'LTÓSkrA VtLL AÐBStíOMt /nee>s*n » alþtóðlpga R'AOSrBFNU Ve/SLUHALD. AKA MÓR MTNPt LE-tOASTSVO AÞUKLMSA SV/CFt é<3 , JtLL AN ÞA CHNN BiPDU NÚ VtO! EF ÉtS SEl* ALLAN DAGtNN <S/CTt é& Alvbg ertNS vsriðhér! 1/ sn N SMÁFÓLK BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þórður Sigfússon var að blaða f gömlum bridstímaritum og rakst þá á neðangreint spil í sænska ritinu Bridgetidningen frá 1970. Spilið er frá EM í Estoril sama ár og það er Eric Jannersten sem greinir frá því, en hann var ritstjóri Bridgetidningen á þessum árum. Þórður þýðir Jann- ersten svo: „Alslemmur eru skemmtilegar - fyrir annan hvorn aðilann. Þetta spil er úr leik íslands og Tyrklands: Vestur ♦ 762 V K652 ♦ K1085 ♦ 82 Norður ♦ Á ♦ D4 ♦ ÁK97432 ♦ G95 Austur ♦ D10983 ♦ G983 ♦ G6 ♦ D10 Suður ♦ KG54 ♦ Á107 ♦ - ♦ ÁK7643 Tyrkir eru hugaðir karlar, enda flestir þungavigtarmenn. („Heppni að þetta var ekki glíma,“ sagði sænski fyrirliðinn.) Hér fóru þeir f 7 lauf, samning sem reyndar er fyrirfram dæmdur, þar sem vestur á trompslag Það kom spaði út. Sagnhafi henti strax spaða og hjarta niður í ÁK í tígli. Fór svo heim á hjartaás og henti hjarta úr blindum í spaðakóng og stakk hjarta. Nú þurfti hann að kom- ast aftur heim til að geta stungið spaðann. Hann spilaði tígli úr borði, en Ásmundur Pálsson var eldsnöggur að trompa með tíunni, og það kostaði kónginn. Nú var spaðinn stunginn með nfunni, og loks var að taka trompin; gosinn út, drottning og ás, en eftir stóð átta vesturs sem hæsta tromp! Tyrkir eru góðir í glímu, en upp- færsla (,,uppercut“) Ásmundar tij- heyrir ekki þeirri íþrótt." Að sögn Ásmundar lá Tyrkinn í suður andvaka næstu nótt. Sem kannski er engin furða, því hann gat unnið samninginn með því að breyta örlítið tfmasetningunni á spila- mennskunni. Hann varð að byija á því að trompa tígul í stað þess að fara heim á hjartaás. Ef Ásmundur stingur þá með tíunni, fást tvær inn- komur á lauf til að fría og nota tígul- inn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á PCA- úrtökumótinu í Groningen í Hol- landi um daginn. Vladimír Mal- anjuk (2.590) var með hvítt en Rússinn Aleksei Vyzmanavín (2.610) var með svart og átti leik. Hvítur lék síðast 42. Rf3-el. 42. - Hd2! Malanjúk þurfti ekki að sjá meira og gafst upp. Lokin hefðu orðið 43. Bxd2 - Hxd2, 44. Df3 - Bd5, 45. Db3 - Hb2, 46. Dd3 - Bxel og hvítur tapar miklu liði. Um helgina hefst fyrsta umferð FIDE-áskorendakeppninnar í Wijk aan Zee í Hollandi. Tefld eru útsláttareinvígi og mætast inn- byrðis Timman og Lautier, Kam- sky og Van der Sterren, Anand og Júsupov, Kramnik og Júdasín, Gelfand og Adams, Salov og Khal- ifman. Timman, Kamsky, Anand og Kramnik verða að teljast mjög líklegir til sigurs í sínum einvígj- um, en erfiðara er að spá um hin tvö. Þar má búast við sigri Adams og Salovs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.