Morgunblaðið - 01.02.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.02.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1994 37 Stykkishólms-póst- urinn kominn út Stykkishólmi. HAFIN er í Stykkishólmi útgáfa á blaði er nefnist Stykkishólms-póstur- inn. Útgefandi er Prentsmiðjan Stykkishólmi hf. en ritstjórn annast Hanna María Siggeirsdóttir. HEIMILISIÐNAÐARSKOLINN 1 s Laufásvegi 2 ■ sími 17800 Nú þegar hafa tvö blöð litið dags- ins ijós eftir áramótin og lofa þau góðu um framhaldið. Þetta verður tenging milli bæjarbúa og vettvang- ur auglýsinga og tilkynninga og eins greinar um það sem er efst á baugi á hverjum tíma. í öðru tölublaðinu, sem er nýkom- ið út, er grein eftir Svanborgu Sig- geirsdóttur um Stykkishólm sem ferðamannabæ og hvernig „Bærinn við eyjarnar hefur svo margt upp á að bjóða fyrir ferðamenn". Svanborg hefur komið mjög við sögu ferða- mála í Hólminum, bæði með því að vera formaður ferðamálanefndar og eins með því að reka og skipulegja ferðir Eyjaferða um fegurstu staði Breiðafjarðar, svo sem um eyjar og annað umhverfi. Ef áframhaldið verður eins gott og nú horfir og vel haldið á spöðun- um er ekki að efa að Stykkishólms- pósturinn mun gera sitt gagn. - Arni. Þjóðbúningasaumur 7. feb. -11. apríl kl. 16.30-19.30. Kennari: Vilborg Stephensen. Útskurður 7. feb. - 7. mars kl. 19.30-22.30. Kennari: Bjarni Kristjánsson. Myndvefnaður 7. feb. - 28. mars kl. 19.30-22.30. Kennari: Elínbjört Jónsdóttir. Bútasaumur 7. feb. - 7. mars kl. 19.30-22.30. Kennari: Bára Guðmundsdóttir. Hekl 9. feb. - 9. mars kl. 19.30-22.30. Kennari: Ragna Þórhallsdóttir. Knipl 9. feb. - 30. mars kl. 19.30-22.30. Kennari: Anna Sigurðardóttir. Baldýring 1. mars-5. apríl kl. 19.30-22.30. Kennari: Elínbjört Jónsdóttir. Helgarnámskeið Fatasaumur 1 námskeið tekur 2 helgar 19. og 20. feb.,26. og 27. feb., kennt þessa daga kl, 10 -13.45. Kennari: Herdís Kristjánsdóttir. Prjóntækni *1 námskeið tekur 2 helgar 5. og 6. mars, 12. og 13. mars, kennt þessa daga kl. 10 -13.45. Kennari: Ragna Þórhallsdóttir. Almennur vefnaður 1 námskeið tekur 2 helgar 19. og 20. feb., 26. og 27. feb., kennt þessa daga kl. 10 -13.45. Kennari: Herborg Sigtryggsdóttir. Ásaumur í vél (applikering) 1 námskeið tekur 2 helgar 12. og 13. mars, 26. og 27. mars, kennt þessa daga kl. 10 -13.45. Kennari: Hanne Hinze. Til að fá frekari upplýsingar vinsamlegast hringið á skrifstofu skólans í síma 17800 mánud. - fimmtud., miili kl. 13 og 15. Öll kennsla fer fram í húsi Heimilisiðnaðarfélagsins að Laufásvegi 2. •)í < ! handavínna Ódýr saumanámskeið Aðeins 4 nemendur í hóp. Bæði dag- og kvöldtímar. Faglærður kennari. Upplýsingar f si'ma 17356. heilsurækt ■ Lífefli - Gestalt - Irföndun Úrvinnsla sállíkamlegra einkenna. Hálft gjald fyrir atvinnulausa. > Gunnar Gunnarsson, sálfræðingur, sími 641803. FÉLAC REYKJAVÍKUR Kínversk leikfimi sem eykur líkam- lega og andlega vellíðan. Byrjenda- og framhaldsnámskeið, kinverskir þjálf- arar. Sími 683073. myndmennt ■ Námskeið i keramik 6 vikna keramiknámskeið hefjast í Hulduhólum, Mosfellsbæ um miðjan febrúar. Byrjendaflokkar, framhalds- flokkar. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. HÁNDMENNTASKOLI ÍSLANDS ■ Bréfaskólanámskeið: Teiknun og málun 1, 2, 3 og 4. Skrautskrift, innan- hússarkitektúr, híbýlafræði, garðhúsa- gerð og teikning og föndur. Fáið sent kynningarrit skólans án kostnaðar. Pantanir og upplýsingar í síma 627644 eða póstbox 1464, 121 Reykjavík. starfsmenntun ■ Námskeið hjá Stjórnunarfélagi íslands: Hinn skapandi stjórnandi 2. febrúar kf. 13.00-17.00. Leiðin til árangurs (Phoenix) 2., 3. og 4. febrúar kl. 12.00-18.00. Stjórnun sölufyrirtækis 7. febrúar kl. 13.00-17.00. Árangursrik sala 8. febrúar kl. 13.00-17.00. Leiðin tíl árangurs (Phoenix) 8., 9. og 10. febrúar kl. 16.00-22.00. Stefnumótun (Business Strategy) 9. febrúar kl. 13.00-17.00.' Stjórntækin 9. og 10. febrúar kl. 13.00-17.00. Krísa - Hætta eða tækifæri? 10. febrúar kl. 15.00-17.00. Tímastjórnun (Time Manager) 11. febrúar kl. 08.30-17.30. Markaðs- og söluáætlun fagmannsins 14. og 15. febrúar kl. 13.00-17.30. Nánari upplýsingar í síma 621066. stjórnun ■ Breytum áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið, markviss, málflutningur. Upplýsingar: Kristín Hraundal, s. 34159. tölvur ■ Barnanámskeið fyrir 5-6 ára og 7-9 ára. Námskeið, sem veitir bami þfnu verð- mætan undirbúning fyrir framtíðina. Námskeiðinu er m.a. ætlað að þroska rökhugsun bamsins, minni og sköpun- argáfu og hjálpa því við lestur og reikn- ing. Kennt er tvisvar í viku. Svona nám- skeið hafa slegið í gegn x' Bandaríkjunum og Kanada. Námskeiðin hefjast 14. febrúar. Hringið og fáið sendar upplýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <0> 62 1 □ 66 NÝHERJI STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS . OG NÝHERJA VÆS, 69 VV 69 <G> L—62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvuskóii í fararbroddi. öll hagnýt tölvunámskeið. Hringdu og fáðu senda nýju námskrána. ■ Access gagnavinnsla. Námskeið 7.-10. feb. kl. 13-16. ■ PageMaker umbrot. 7. -10. feb. kl. 13-16. ■ CorelDraw myndvinnsla. 8. -11. feb. kl. 9-12. ■ WordPerfect f. Windows. Námskeið 8.-11. febrúar kl. 13-16. ■ Novell námskeið í boði hjá Tæknivali hf. 508 Netware v3.1xAdministration: Fyrir umsjónarmenn Novell stýrikerfa. Þetta námskeið veitir nemendum þekk- ingu til þess að stjórna Novell netstýri- kerfi. Byrjað er á umræðu um netkerfi og grunnuppbyggingu netstýrikerfisins. Námskeiðið nær til hugbúnaðar, upp- setningar notenda, skráasafna og örygg- isbúnaðar. Kennt er á forrit Netware stýrikerfisins meö hjálp verkefna, verk- legum sem skriflegum æfingum og hóp- vinnu. Nemendur læra einnig að búa til innskráningar (System login script) og valmyndir, velja notendahugbúnað fyrir netkerfi og sjá um öryggisafritun. Haldið 7.3. ’94. 518 Netware v3.1x Advanced Syst- em Manager: Fyrir reynda umsjónarmenn Novell stýrikerfa. Þetta námskeið veitir reyndum Netware 3.1x umsjónarmönnum þekkingu til að fylgjast með og vióhalda Netware 3.1x netkerfi. Það tekur ekki til forritunar eða vélbiínaðar. Námskeiðið nær til efri stiga umsjónarþátta kerfisins. Veitt er verkleg þjálfun og hefur hver og einn vinnustöð til afnota og verklegra æfinga. Fariö er í gegnum núiuiismeðhöndlun og þætti í netstýrikerfinu sem notaöir eru til að greina og bæta afköst netkerf- isins. Þátttakendur fara í flóknari uppsetningar útprentunar og læra að aðlaga útprent- anir með notkim JPRINTCON" og „PRINTDEF" forritanna. Þátttakendur læra einnig að viðhalda kerfinu og bregð- ast við vandamálum, sérstaklega með viðeigandi aðferðum við öryggisafritun. Haldið 10.3. '94. 520 Netware v4.0x Administration: Þetta námskeiö veitir þá þekkingu og hæfni sem þarf til þess að hafa umsjón með og stjóma NetWare 4.0 netstýri- kerfi á árangursríkan hátt. Þátttakendur sem ljúka þessu námskeiði munu verða færir um að sinna öllum helstu þáttum sem lúta að daglegum rekstri NetWare 4.0 netkerfis. Haldið 14.3. ’94. Leiðbeinandi Leiðbeinandi kemur frá viðurkenndu Novell kennslufyrirtæki, NOVELL Authorised Education Center, NAEC. Novell gerir strangar kröfur til NAEC fyrirtækja og hafa þau eingöngu á sínum vegum leiðbeinendur með víðtæka reynslu í kennslu sem þessari. Nám- skeiðin fara öll fram á ensku. Innifalin eru öll námskeiðsgögn, kaffi og meólæti og matur í hádeginu. Boðin er fullkomin aðstaða í góðum húsa- kynnum. Nánari upplýsingar og skráning í sfmum 681665 og 683020. E)^ ■ Boðið er upp á eftirfarandi nám- skeið í febrúar: ■ Byrjendanámskeið um tölvunotkun Heppilegt námskeið fyrir þá, sem vilja fá kynningu á undirstöðuatriðum við tölvunotkun, m.a. fjallaó um grunnatriði stýrikerfisins MS-DOS og Windows. 7.-11. febrúar kl. 13-16. 17.-23. febrúar kl. 20-23. ■ Windows 3.1 Itarlegt námskeið um undirstöðuatriði gluggastýrikerfisins. 4.-8. febrúar kl. 9-12. 19.-20. febrúar kl. 9-12 og 13-16 (helgarnámskeið). ■ Ritvinnsluforritið Word fyrir Windows 7.-11. febrúar kl. 20-23, byrjendanámskeið. 14.-18. febrúar kl. 9-12, byrjendanámskeið. 21. -24. febrúar kl. 9-12, framhaldsnámskeið. ■ Ritvinnsluforrtið WordPerfect fyrir Windows 11.-16. febrúar kl. 9-12, framhaldsnámskeið. 14.-18. febrúar kl. 13-16, byrjendanámskeið. ■ Verkáætlanaforritið Project 22. -25. febrúar kl. 9-12. ■ Töflureiknirinn Excel 7.-10. febrúar kl. 13-16, framhaldsnámskeið. 7.-10. febrúar kl. 20.-23, byrjendanámskeið. 21.-24. febrúar kl. 13-16, byrjendanámskeið. ■ Visual Basic 16.-21. febrúar kl. 13-16. Skráning á námskeið og frekari upplýs- ingar um þessi og önnur námskeið hjá Tölvuskóla EJS, Grensásvegi 10, sími 633000. ■ Námskeiö Tölvu- og verkfræði- þjónustunnar á næstunni: ■ Unglinganámskeið. Fyrir hressa krakka 10-16 ára. Á laugardðgum í 12 vikur. Byrjendur kl. 12-14 og Forritun með Visual Basic kl. 14-16. ■ Umsjón tölvuneta. 48 klst. nám- skeið um rekstur Novell netkerfa og Windows kerfisstjómun. Einu sinni í viku í 16 vikur. Næstu námskeið hefjast 1. febrúar og 12. febrúar. ■ Access gagnagrunnurinn. 15 klst. um þennan fjölhæfa gagnagrunn fyrir PC tölvur. 7.-11. febrúar kl. 9-12. ■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. nám- skeið um töflureikninn frábæra 14.-18. febrúar kl. 9-12. ■ FileMaker gagnagrunnur. 15 klst. um gagnagrunninn fjðlhæfa fyrir Windows og Macintosh. 21.-25. febrúar kl. 9-12. ■ Macintosh fyrir byrjendur. Vand- að námskeið um stýrikerfi Macintosh og ritvinnslu. 8.-21. febrúar kl. 19.30- 22.30 eða 21.-24. febrúar kl. 13-16. ■ System 7.0 og Macintosh. Itar- legt stýrikerfisnámskeið fyrir þá sem vilja kynnast stýrikerfi Macintosh betur. Gagnleg hjálparforrit fylgja. 7.- 9. febr- úar kl. 16-19 eða 28. feb.- 2. mars kl. 9-12. ■ PageMaker 5.0 umbrotsforritið. 15 klst. umbrotsnámskeið um útgáfu bæklinga, fréttabréfa o.fl. 7.-11. febrúar kl. 9-12. ■ QuarkXPress umbrotsforritið. 15 klst. námskeið um útgáfu bæklinga, fréttabréfa o.fl. 14.-18. febrúar kl. 13-16. ■ Freehand teikniforrKið. 15 klst námskeið um þetta fjölhæfa teikniforrit. 28. feb.- 4. mars kl. 16-19. ■ Visual Basic forritun. 15 klst. námskeið í myndrænni forritun. 14.-18. febrúar ki. 16-19. ■ Windows kerfisstjórnun. 12 klst. ítarlegt námskeið. 21.-24. febrúar kl. 16-19. ■ Windows og PC grunnur. 9 klst. um grunnatriði tölvunotkunar og Windows. 14.-16. febrúar kl. 9-12 eða 21.-23. febrúar kl. 13-16. ■ Word ritvinnslan. 15 klst. fjöl- breytt ritvinnslunámskeið. 7.-11. febr- úar kl. 13-16 eða 21.-25. febrúar kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. tungumál Spænskukennsla 16 klst. kr. 4.500,-. Einnig einkatímar. Spænskur kennari. Upplýsingar gefur Elísabet í síma 15677. Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhanns- son í síma 811652 á kvöldin. ■ MIMIR HRAÐNÁMSTÆKNI Nýjustu kennsluaðferðir auðvelda þér námið. - Enska - þýska - spænska Símar 10004 og 21655 ýmlslegt Tölvubókhald. íslensk stafsetning. Þýska 103 og 203. Teikning. Vélavarðarnám. Enska fyrir fullorðna. ítalska, spænska o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. , ■ éBMtFMSKtNMK/J Hlemmi 5, pósthólf 5144, 125 Reykjavík, sfmf 91-629750. /v .vatar ■ Hvað er Það er ekki lærdómur. Það er upplifun á ævintýri sem hefst með degi í Sköpun (Creativism). Efnið er á ensku. Fyrsti áfangi Avatar hefst sunnud. 6. febrúar og getur nýst sem kynning og býður upp á nánari athugun hvort eða hvemig trú (hugmyndir/skoðanir) skapar þann veruleika sem við hrærumst í. Annar áfangi „Æfmgarnar" og þriðji áfangi „Ferlin - þ.e.a.s. tæknin sjálf* verður kennd 11.-14. feb. og 18.-21.' feb., 8 dagar samtals. Fullgfldir Avatarkennarar eru Margarethe Verwolf frá Hollandi og Soffía Lára Karlsdóttir, sem gefur upplýsingar í síma 620450 með ánægju. MATREiÐSLUSKÓUNN KKAR Grænmetis- og heiisufæði 7. febrúar kl. 18-21. ■ Makróbíótfskt fæði 10. febrúar kl. 18-21. ■ Kökuskreytingar II15. og 28. febrú- ar kl. 19.30-22.30. ■ Hiaðborð fyrir ferminguna 21.- 22. febrúar kl. 19.30-22.30. ■ Smurt brauð 23. og 24. febrúar kl. 19.30-22.30. Nánari upplýsingar í síma 91-653850.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.