Morgunblaðið - 01.02.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.02.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 fclk í fréttum Sigga Bein- teins og nýja hljóm- sveitin Hljómsveit Siggu Beinteins hef- ur ekki fengið formlegt nafn ennþá. Hins vegar byijaði hún að spila sl. föstudagskvöld á Hótel íslandi og verður danshljómsveit þar fram í apríl. Hljómsveitina skipa auk Siggu þeir Friðrik Karls- son, Halldór Gunnlaugur Hauks- son, Guðmundur Jónsson, Þórður Guðmundsson og Eyþór Gunnars- son. Þegar Hótel Íslands-tímabil- inu lýkur hyggjast hljómsveitar- meðlimir breyta áherslunum og má segja að þá verði í raun fyrst mörkuð stefna hljómsveitarinnar. KLÆÐNAÐUR F.v.: Elín Hjartardóttir, Sverrir Bergsson, Svanur Lárusson og Ragn- hildur Erla Hjartardóttir komu til að hlusta á Siggu og félaga. SKEMMTUN Melanie Griffith var valin best klædda konan. Hér er hún ásamt eiginmanni sínum, Don Johnson. Daryl Hannah var kosin verst klædda konan. Ekki er hún frýni- leg á þessari mynd! Verður hún skipuð sama fólkinu fyrir utan Eyþór Gunnarsson. Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrsta balli nýju hljómsveitarinn- ar. MorgunDlaoio/Knsunn Sigga Beinteins þenur röddina. Með henni á myndinni eru Frið- rik Karlsson og Guðmundur Jónsson. Best klædda og verst klædda konan Bandaríska vikublaðið Star hefur valið best klæddu og verst klæddu konu ársins. Sú sem fékk heiðurinn fyrir smekklegasta klæðnaðinn var leikkonan Melanie Griffíth, en sú verst klædda var leikkonan Daryl Hannah. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún er kosin verst klædda konan. OTSALAN HEFST í DAG! Stórir bolir 950,- Sloppar CALIDA gu909' 2.000,- Herranáttföt 2.500,- LÖU CEST rou LE SUCCÉS ÖU'ON A Barna- og unglinganáttföt 1.900,- PARÍSAR búðin sokkabuxur Austurstræti 8, sími 14266 500,- Við „hattaborðið" sátu f.v. Sigrún Guðjónsdóttir formaður fjáröflunarnefndar, Lára Axelsdóttir, Helga María Guðjónsdóttir, Berglind Snæland, Addbjörg Grimsdóttir, Anna Helga Jónsdóttir og Ásta Sigvalda- dóttir, framkvæmdastjóri skemmtinefndar. MANNFAGNAÐUR Konukvöld á Ommu Lú Húsfyllir var hjá konunum í Lionsklúbbnum Engey, sem stóð fyrir konukvöldi sl. föstudagskvöld á Ömmu Lú. Var skemmtunin hluti íjáröflunarleiðar Engeyjar og rennur ágóðinn til blindra á íslandi. Veislustjóri var Flosi Ólafsson leikari, en ræðumaður kvöldsins var Óttar Guðmundsson læknir. Þá söng Linda Walker nokkur lög, danspar sýndi dansa og Örnólfur Ámason skemmti við mikla kátínu. Þær skemmtu sér vel á konukvöldinu. F.v.: Sigrún Kærnested, Ástdís Kristinsdóttir, Rúna Stefánsdótt- ir, Bryndís Karlsdóttir, Kristín Egilsdóttir, Rakel Egilsdóttir, Emilía Kærnested og Helga Stefánsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.