Morgunblaðið - 01.02.1994, Síða 44

Morgunblaðið - 01.02.1994, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 fclk í fréttum Sigga Bein- teins og nýja hljóm- sveitin Hljómsveit Siggu Beinteins hef- ur ekki fengið formlegt nafn ennþá. Hins vegar byijaði hún að spila sl. föstudagskvöld á Hótel íslandi og verður danshljómsveit þar fram í apríl. Hljómsveitina skipa auk Siggu þeir Friðrik Karls- son, Halldór Gunnlaugur Hauks- son, Guðmundur Jónsson, Þórður Guðmundsson og Eyþór Gunnars- son. Þegar Hótel Íslands-tímabil- inu lýkur hyggjast hljómsveitar- meðlimir breyta áherslunum og má segja að þá verði í raun fyrst mörkuð stefna hljómsveitarinnar. KLÆÐNAÐUR F.v.: Elín Hjartardóttir, Sverrir Bergsson, Svanur Lárusson og Ragn- hildur Erla Hjartardóttir komu til að hlusta á Siggu og félaga. SKEMMTUN Melanie Griffith var valin best klædda konan. Hér er hún ásamt eiginmanni sínum, Don Johnson. Daryl Hannah var kosin verst klædda konan. Ekki er hún frýni- leg á þessari mynd! Verður hún skipuð sama fólkinu fyrir utan Eyþór Gunnarsson. Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrsta balli nýju hljómsveitarinn- ar. MorgunDlaoio/Knsunn Sigga Beinteins þenur röddina. Með henni á myndinni eru Frið- rik Karlsson og Guðmundur Jónsson. Best klædda og verst klædda konan Bandaríska vikublaðið Star hefur valið best klæddu og verst klæddu konu ársins. Sú sem fékk heiðurinn fyrir smekklegasta klæðnaðinn var leikkonan Melanie Griffíth, en sú verst klædda var leikkonan Daryl Hannah. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún er kosin verst klædda konan. OTSALAN HEFST í DAG! Stórir bolir 950,- Sloppar CALIDA gu909' 2.000,- Herranáttföt 2.500,- LÖU CEST rou LE SUCCÉS ÖU'ON A Barna- og unglinganáttföt 1.900,- PARÍSAR búðin sokkabuxur Austurstræti 8, sími 14266 500,- Við „hattaborðið" sátu f.v. Sigrún Guðjónsdóttir formaður fjáröflunarnefndar, Lára Axelsdóttir, Helga María Guðjónsdóttir, Berglind Snæland, Addbjörg Grimsdóttir, Anna Helga Jónsdóttir og Ásta Sigvalda- dóttir, framkvæmdastjóri skemmtinefndar. MANNFAGNAÐUR Konukvöld á Ommu Lú Húsfyllir var hjá konunum í Lionsklúbbnum Engey, sem stóð fyrir konukvöldi sl. föstudagskvöld á Ömmu Lú. Var skemmtunin hluti íjáröflunarleiðar Engeyjar og rennur ágóðinn til blindra á íslandi. Veislustjóri var Flosi Ólafsson leikari, en ræðumaður kvöldsins var Óttar Guðmundsson læknir. Þá söng Linda Walker nokkur lög, danspar sýndi dansa og Örnólfur Ámason skemmti við mikla kátínu. Þær skemmtu sér vel á konukvöldinu. F.v.: Sigrún Kærnested, Ástdís Kristinsdóttir, Rúna Stefánsdótt- ir, Bryndís Karlsdóttir, Kristín Egilsdóttir, Rakel Egilsdóttir, Emilía Kærnested og Helga Stefánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.