Morgunblaðið - 10.02.1994, Page 18

Morgunblaðið - 10.02.1994, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 Fjórir Akureyringar hefja veitingarekstur á Spáni Leigja þekktan íslend- ingastað á Torremolinos mun stýra rekstrinum á Spánar- ströndum og flytja þangað ásamt Qölskyldu sinni. Fjórmenningarnir taka við rekstr- inum 1. apríl næstkomandi og leigja hann til eins árs til að byija með. Reksturinn hefur að sögn Andra gengíð vel og var hann bjartsýnn á að svo yrði áfram, enda væri búist við allt að 50% aukningu ferðamanna til Torremolinos í sumar miðað við það sem var í fyrra. „Þessi staður er að ná sér upp úr nokkurri lægð og þeir aðilar í ferðaþjónustu sem ég ræddi við ytra spáðu sprengingu í sumar,“ sagði Andri. Starfsemi Dýraspítal- ans hafin DÝRASPÍTALINN Lögmanns- hlíð hefur tekið til starfa, en hann var formlega opnaður um síðustu helgi. Það eru Elfa Ág- ústsdóttir dýralæknir og Hös- kuldur Jónsson tamingamaður sem reka dýraspítalann. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og er í hesthúsahverfinu í Lögmannshlíð ofan Rangárvalla. Dýraspítali hefur ekki verið rekinn norðan heiða áður, en á spítalanum er aðstaða til gæludýralækninga, sérstök aðstaða er til hestalækninga og eru 22 básar í hesthúsi auk þess sem tamningastöð er í húsinu. Dýralæknar hafa nógu að sinna hvað gæludýralækningar varðar, en því starfi hefur Elfa fram til þessa sinnt heima hjá sér. Aðstaðan verður því önnur og betri í kjölfar þess að spítalinn er risinn. FJÓRIR Akureyringar, flestir eig-. endur veitingastaðarins Greifans, munu taka við rekstri veitinga- staðarins Pink Elefant á Torre- molinos á Spáni, en þeir taka stað- inn á leigu til eins árs frá 1. apríl næstkomandi. Þetta er þekktur „Islendingastaður*1, að söng Andra Gylfasonar eins fjórmenn- inganna, en hinir eru Hlynur Jóns- son, Páll Jónsson og Sigurbjörn Sveinsson. Pink Elefant er um 300 fermetrar að stærð og tekur um 200 til 250 manns í sæti. Þar er auk veitingaað- stöðu diskótek og stórt dansgólf, en staðurinn er þekktur meðal íslenskra gesta á þessari sólarströnd, sem sótt hafa hann í ríkum mæli, að sögn Andra. íslenskt Andri sagði að ekki hefði verið lögð mikil áhersla á veitingaþáttinn upp á síðkastið, en breyting yrði þar á fljótlega eftir að þeir tækju við rekstrinum. „Við bytjum á að bjóða upp á samlokur og fleira í þeim dúr, en síðan ætlum við að fikra okkur áfram hægt og rólega í matseldinni og sjá fivernig þetta þróast. Ég á von á að við munum bjóða upp á pizzur og þá ætlum við að leggja áherslu á íslenskan mat og treystum á að fá gott hráefni héðan yfir sumar- mánuðina," sagði Andri, en hann Nýmeti RAUÐMAGI, hrogn og lifur hafa eflaust verið víða á borðum í gær, en þetta nýmeti rann út í Fiskbúðinni við Strandgötu á Ak- ureyri. Viðar Gunnarsson hamp- ar rauðmaganum hinn ánægðasti, enda er hann í hug- um margra tengd- ur vorkomunni og Morgunblaðið/Rúnar Þ6r hækkandi SÓI. Morgunblaðið/Rúnar Þór Flutningamiðstöð Norðurlands hefur tekið til starfa, en á myndinni eru Baldur Guðnason, Einar Þorsteinsson úr stjórn félagsins, ásamt Hólmari Svanssyni framkvæmdasljóra þess í húsakynnum fyrirtækis- ins. Ný aðstaða hjá FMN FLUTNINGAMIÐSTÖÐ Norðurlands opnaði nýja afgreiðslu og vöru- móttöku að Fiskitanga nýlega, en fyrirtækið tók við rekstri sem Skipaafgreiðsla KEA hafði haft með höndum. Hólmar Svansson framkvæmda- stjóri Flutningamiðstöðvar Norður- lands sagði að fyrirtækið hefði tek- ið til starfa um áramót, en síðan hefur verið unnið að endurbótum á húsnæði og breytingum. Flutningamiðstöð Norðurlands er í eigu Samskipa sem eiga 80% hlut og KEA sem á 20%, en að sögn Hólmars er stefnt að því að auka hlutáfé í framtíðinni og færa það meira yfir til norðlenskra aðila. Margs konar þjónusta er í boði hjá fyrirtækinu og býðst það til að út- vega viðskiptavinum flutninga alla leið heim að dyrum sé þess óskað og þá sama hvaðan er. „Við stefnum að því að auka umsvif okkar og ætlum m.a. að tengja sjó- og landflutninga betur. Við erum bjartsýnir og þetta fer vel af stað,“ sagði Hólmar. Morgunblaðið/Rúnar Þór Nýr dýraspítali ELFA Ágústsdóttir dýralækn- ir og Höskuldur Jónsson hafa tekið í notkun dýraspítala á Akureyri, en hann er i hest- húsahverfi við Lögmannshlíð. MIÐA- OG BORÐA- PANTANIR ISÍMA 96-22770 OG 96-22970 KQNUNGUR SVEIFLUNNAR FRUMSYNING 12. FEBRUAR „IATUM SON,GINN HbJOMA Mli )AVi;m ) S.VUO. SFRTIl.KOn 1 IIÓPA SVNT A I.AIK'.ARI TA( iSKVOU M IM I VI I UR Þú hefur aldrei verið nær því að hljóta 54 milljóna króna vinning.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.