Morgunblaðið - 10.02.1994, Síða 23

Morgunblaðið - 10.02.1994, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 10. T’EBRÚAR 1994 23 Einnota buxnableiur frá Pampers NÝLEGA komu á markað einnota buxnableiur frá Pam- pers. Bleiurnar líta út eins og nærbuxur. Hliðarnar eru úr teygjanlegu efni með áprentuðum myndum. Buxurnar eru raka- drægar og þær henta sérstaklega vel þegar verið er að venja barn á kopp. Þegar er komin á markað stærð sem ætluð er börnum sem vega frá 10-15 kíló en stærri gerð er einnig væntanleg með hækk- andi sól. Sama verð er á þessum bleium og venjulegum. ■ SS lækkar verð á svínakjöti um 10% SLÁTURFÉLAG Suðurlands lækkaði í gær heildsöluverð á unnu svínakjöti í neytendapakkningum um 10%. Að sögn Finns Arnasonar, markaðs- og sölustjóra, er Sláturfélagið að bregðast við þeim aðstæðum, sem skapast hafa á inark- aði fyrir svínakjöt undanfarnar vikur. „í raun er offramboð á markaðnum í dag af svínakjöti líkt og af nautakjöti. Það er því að verða verðfall." Eins og fram kom á Neytendasíðu sl. fimmtudag lækkaði SS verð á unnu nautakjöti um 10% og í kjölfar- ið fylgdi svipuð lækkun hjá öðrum fram- leiðsluaðilum. SS-svínakótelettur í bakka kosta nú eft- ir lækkunina 809 kr. kg. Svínagúllas er á 999 kr. kg, svínasnitsel á 1.069 og svína- hakk er á 489 kr. kg. Jafnframt lækkar smásöluverð á Búrfellsbeikoni í 899 kr. kg og á SS-beikoni í 1.199 kr. ■ KLIPPTU OT KLÍPRIÐ ÚT 5ÍÐUNA OG GEYMIÐ. TILBOÐÍN GSLDA MÖRG KJARABÓT Komdu, sjáðu og láttu sannfærast um yfirburði 1 ER( PARKET FALLEGT OG NÍÐSTERKT MAHAGONY • BEIKI TVEIR LITIR • EIK -tvelr nýir litir Spyrjið sölumenn okkar um HLfÓÐEINANGRANDI FILT afeláttur með raðgreiðslum Háteigsvegi 7 • Sími 21220 Umboðsmenn um land allt! FEBRUARTILBOÐ 2.600 Innif^Lliö er: Daggjald, 1 OO km. og VSI< 24,5% ALP BfLALEfGA Bflaleigan, Skemmuvegi 20 (Blá gata) Beint á móti Bykó • Sítni 670722 ALP afgreiðsla við BSl • Sími 17570 10.000 kr. afsl. af I :aékí Innifalin; " - ) kallkerfi. 2 Fanasonic númera minni. símstöð HYMAX Tilvalið fyrir heimahús og smærri fyrirtæki! Símstöð með 2 bæjarlínum og 6 línum innanhúss. (Stækkanleg í 3 bæjarlínur og 8 innanhúss) • Sjálfvirkt endurval • Símafundur • Langlfnulaesingar • Kallkerfi Sjálfvirkur flutningur í heima- eða bílsfma • Dyrasímio.fl. SÍNNIRKINN Símttzki fi.f. Hátúni 6a • Sími 614040 HREINASTA GERSEMI NILFISK QM200 BÉAhGÝV Þeir fiska sem róa. Nældu þér í NILFISK á gjöfulu verði! L000,- kr. afsláttur. Verðlistaverð kr. 24.200,- afb.verð. Nú kr. 19.990,- staðgr. ^VOKKS b/Q SÆKJUM BILINN EF OSKAÐ ER fFOnix VERÐDÆMI: Alþrif á fólksbfl: Fullt verð kr. 2.800, Tilboðsverð kr. 2.240,- Hátúni 6a • Sími (91) 24420 SOGAR MEIRA - SI'AR BETUR - ENDIST LENGUR Sx Með rómantískum blæ Antíkhúsgögn • Bastvörur • Skreytingar • Gjafavara • Kransar • Blóm 25% kynningaraísláttur af bastvörum frá MADEIRA í febrúar ‘DaCía Fákafeni 11 • Sími 689120 SERTILBOÐ A BRAGAGÖTU Þú kaupir eina 9" PIZZU (með 3 áleggsteg. þar af I kjötálegg) og færð aðra Q -m ífs Gildir eingöngu á staðnum! y JP PIZZERIA á þremur hæðum að Bragagötu 38a • Símt62383S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.