Morgunblaðið - 10.02.1994, Page 34

Morgunblaðið - 10.02.1994, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 1994 RAÐ/AUGIYSINGAR Vélstjóri óskast á togskip (skuttogara), vélarstærð 1765 kw. Upplýsingar í síma 98-13400. Garðabær Fóstra Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt- un óskast sem fyrst í 50% stöðu f.h. á leikskólann Bæjarból. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 656470. Leikskólastjóri. HÚSNÆÐI í BOÐI STVÍ!Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verð- ur haldinn fimmtudaginn 10. mars 1994 kl. 17.15 á Holiday Inn hótelinu, 4. hæð, Sigtúni 38, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Dagskrá fundarins, endanlegar tillögur, svo og ársreikningar ásamt skýrslu endurskoð- anda, mun liggja frammi hluthöfum til sýnis, á skrifstofu félagsins, Héðinsgötu 1, 105 Reykjavík, frá og með 3. mars 1994. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. M- Starfsstyrkurtil lista- manna í Kópavogi Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til listamanna úr Kópavogi fyrir árið 1994. Veittir verða tveir starfsstyrkir, hvor um sig til sex mánaða, og koma þeir listamenn einir til greina, sem búsettir eru í Kópavogi. Umsóknarfrestur um starfsstyrkina er til 27. febrúar nk. Umsóknum um framangreinda starfsstyrki skal skila til Lista- og menningarráðs Kópa- vogs, Fannborg 4, 200 Kópavogur. F.h. Lista- og menningarráðs Kópavogs, Björn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Fræðslu- og menningarsviðs. Námskeið í keramik 6 vikna keramiknámskeið hefjast á Hulduhól- um, Mosfellsbæ, eftir miðjan febrúar. Byrjendaflokkar, framhaldsflokkar. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. Prjónanámskeið Næstu prjónanámskeið hefjast 21., 22. og 23. febrúar. Innritun stendur yfir. STORKURINN sími 18258. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Þorrafagnaður verður haldinn í safnaðarheimilinu, Laufás- vegi 13, nk. laugardag 12. feb. kl. 20.00. Safnaðarfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist í símum 32872, 71614 og 812933. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Grundargötu 62, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rikisins og innheimtumaður ríkissjóðs, 14. febrúar 1994, kl. 11.00. Ólafsbraut 2, Ólafsvik, þingl. eig. Stakkholt hf., gerðarbeiðendur inn- heimtumaður ríkissjóðs og Ólafsvíkurkaupstaður, 14. febrúar 1994, kl. 12.30. Árnatúni 2, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Benjamínsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður Vesturlands, 14. febrúar 1994, kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 9. febrúar 1994. Heimili og umönnun aldraðra Nokkur pláss laus á litlu og heimilislegu heimili fyrir aldraða í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 611344. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Eskifirði skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um sem fallin voru í gjalddaga um áramót 1993/1994 og eru til innheimtu hjá ofan- greindum innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysa- tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg- ingagjald, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. I. nr. 67/1971, lífeyristrygg- ingagjald skv. 20. gr. s.l., atvinnuleysistrygg- ingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðara, iðnlánasjóðs- og iðn- aðarmálagjald, sérstakur skattur af atvinnu- og verslunarhúsnæði, launaskattur, bifreiða- skattur, slysatryggingagjöld ökumanna, þungaskattur samkvæmt ökumælum, vinnu- eftirlitsgjald, vörugjald af innl. framleiðslu, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila auk verðbóta af tekjuskatti og útsvari. Jafnframt er skorað á gjaldendur að gera skil á virðisaukaskatti fyrir 40 tímabil 1993, með eindaga 5. desember 1993, og stað- greiðslu fyrir 12. tímabil 1993, með eindaga 17. janúar 1994, ásamt gjaldföllnum og ógreiddum eldri gjöldum virðisaukaskatts og staðgreiðslu. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Athygli er vakin á því, að auk óþæg- inda hefur fjárnámsgerð í för með sér veru- legan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að kr. 10.000 og stimilgjald 1.5% af heildarskuldinni auk útlagðs kostn- aðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþæg- indi og kostnað. Jafnframt mega þeir sem skulda virðiskaukaskatt, staðgreiðslu og tryggingagjald búast við að starfsstöð verði innsigluð nú þegar. Eskifirði, 8. febrúar 1994. Sýslumaðurinn á Eskifirði. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á ísafirði skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um sem fallin voru í gjalddaga 31. desember 1993 og eru til innheimtu hjá ofangreindum innheimtumanni að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Gjöldin eru: Tekjuskattur, útsvar, eignar- skattur, sérstakur eignarskattur, slysatrygg- ingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmála- gjald, lífeyristryggingagjald skv. 20. gr. I. nr. 67/1971, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. s.l., atvinnuleysistrygginga- gjald, kirkjugarðsgjald, gjald í framkvæmda- sjóð aldraðra, sérstakur skattur af atvinnu- og verzlunarhúsnæði, launakattur, bifreiða- skattur, slysatryggingagjöld ökumanna, þungaskattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauka- skattur af skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innlendri framleiðslu, aðflutningsgjöld og útflutnings- gjöld, auk verðbóta af tekjuskatti og útsvari, fyrirframgreiðslu þinggjalda, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjalds og markaðsgjalds, skv. reglugerð nr. 4/1994. Jafnframt er skorað á gjaldendur að gera skil á virðisaukaskatti fyrir 32., 40. og 48. tímabil 1993, með eindögum 5. október og 6. desember 1993 og 5. febrúar 1994 og staðgreiðslu fyrir 10., 11, og 12. tímabil 1993 með eindögum 15. nóvember og 15. desem- ber 1993 og 17. janúar 1994, ásamt gjald- föllnum og ógreiddum virðisaukaskatti fyrri tímabila, virðisaukaskattshækkunum, svo og gjaldfallinni staðgreiðslu fyrri tímabila og hækkun staðgreiðslu. Fjárnáms verður kraf- izt án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftir- stöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Athygli er vakin á því, að fjárnám hefur í för með sér verulegan kostnað fyrir gjandanda auk annarra óþæginda. Fjárnámsgjald í ríkis-' sjóð nemur allt að 10.000 kr. og stimpilgjald auk þess er 1,5% af heildarskuld auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Gjaldendur eru hvattir til að gera full skil sem fyrst og forðast þannig óþægindi og kostn- að. Þeir sem skulda virðisaukaskatt, stað- greiðslu og tryggingagjald mega búast við því að starfstöðvar og tæki verði sett undir innsigli nú þegar. ísafirði, 8. febrúar 1994. Sýslumaðurinn á ísafirði. HÚSNÆÐIÓSKAST hSSI /"'jAm'aÁwÍ*/• í/'--•. 'íC ' I888888S8888W / %vv- </>/%■//.''■<' s"/ vxÁáswí. ' Nálægt Landspítalanum Þrír hjúkrunarfræðingar, sem vinna með krabbameinssjúklinga í heimahúsum, óska eft- ir húsnæði fyrir hjúkrunarstofu sína, 2ja her- bergja íbúð eða gott herbergi með snyrtingu. Æskileg staðsetning nálægt Landspítala. Greiðslugeta í kringum 15.000 pr. mán. Tilboð sendist Hrund Helgadóttur, Eskihlíð 14a, 105 Reykjavík. SJALFSTÆDISV=LOKKURINN l; í I. A (i S S T A R F Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30 [ Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1: Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar. 3. Umræður. Gestur fundarins verður Hreinn Loftsson, formaður einkavæðingar- nefndar. Félagar í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs eru hvattir til að mæta. Sjálfstæðisfélag Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.