Morgunblaðið - 10.02.1994, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.02.1994, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 39 Fjölmenni var í Perlunni að hlýða á upplesturinn. UPPAKOMUR Upplestur í Perlunni Hópur stjórnmálamanna og tónlistarmanna las úr nýjum uppáhaldsbók- um sínum að viðstöddum höfundum flestra þeirra í Perlunni um helgina. Pjöldi fólks sýndi uppákomunni áhuga og hlýddi á upplesturinn. Hópurinn sem stóð að dagskránni samanstendur m.a. af rithöfundum og bókavörðum ásamt fleiri áhugamönnum um bækur. Hefur hópurinn kosið að kalla sig Andspyrnuhreyfingu gegn hvers kyns ólæsi. HRÆÐSLA Drekkur viskí hjá tannlækninum Norski rokksöngvarinn Teije Tysland var svo óstjórnlega hræddur við tannlækna að hann forðaðist í lengstu lög að heim- sækja þá. Þannig gekk hann um með tannpínu í fjögur ár áður en hann lét til skarar skríða og heim- sótti Per Asphaug tannlækni. Sá kunni lagið á Teije og nú eru þeir mestu mátar, skreppa meira að segja á krár öðru hvoru sam- an, til dæmis alltaf eftir heim- sóknir Teijes á tannlæknastof- una. Ekki nóg með það heldur fær Terje alltaf viskí-glas, eitt eða fleiri, eftir stærð aðgerðarinnar, í stað staðdeyfingar — og líkar vel. Norski rokksöngvarinn Teije Tysland þorir nú orðið að shja í tannlæknastólnum. BARATTA Darlene ásamt meðleikara sínum Leonardo DiCaprio. Darlene Cates sem er 46 ára er nú farin að líta til- veruna bjartari augum þrátt fyrir öll sín 260 kíló. Breyttir tímar hjá Darlene Cates Darlene Cates er hætt að fresta var alltaf veik. Nú er hún „bara Eating Gilbert Grape?“ ásamt öllu mögulegu og ómögulegu 260 kg“ en er farin að koma fram Johnny Depp og Juliette Lewis. „þangað til hún er orðin grönn“, í bandarískum viðtalsþáttum. Þar Þrátt fyrir að Darlene hafi aldrei eins og hún hugsaði þegar hún var fyrir utan leikur hún eitt af stærri leikið áður þykir hún sýna góð til- orðin um 300 kíló að þyngd. Hún hlutverkum í myndinni „What’s þrif sem móðir Ðepps. hafði enga löngun til að fara út fyrir hússins dyr auk þess sem hún TONIC þrekhjól og þrekstigar TG-702P TM-300 TM-302 TG-730V Þrekhjól m. tölvu ★ Púlsmælir ★ Newton þyngdarstillir ★ Breitt, mjúkt sæti NÚ KR. 17.365 STGR. Þrekstigi ★ Tölvumælir ★ Mjög stöðugur NÚ KR. 15.728 STGR. Þrekstigi Deluxe ★ Tölvumælir ★ Mjúkt, stórt „stýri“ ★ Mjög stöðugur ÁÐuRlrm«^ NÚ KR. 18.493 STGR. Rafeindaþrekhjól m. tölvu ★ Sjálfvirk þyngdarstilling ★ Púlsmælir ★ Breitt, mjúkt sæti áður*KWT31íS32»», NÚ KR. 25.956 STGR. R c / ð hj ó / a v e rs / u n i n Mikið úrval - Verð frá kr. 10.343.- ÖRNÍNN^* Rg](jg] OPÐ LAUGARDAGA10-14 SKEIFUNNI II RAÐQREIDSLUR PÓSTSENDUM UM LAND ALLT VBRSLUN SÍMI 679890 VBRKSTÆÐI SÍMI 679891 DODY barna Verö nú kr. 3.490,- Aður kr.-e^tsror Litir: Rautt, st.: 164 og 176 Blátt, st.: 152-164-17L Sendum í póstkröfu ARTIC Verð nú kr. 6.490, SNOWLIVE Verð nú kr. 8.990, Áður kr. Í3r9e0? Litir: Dökkblátt, svart. Stæröir: S-M-L-XL Áður kr. i»r9eOp Litur: Ljósblátt. Stæröir: L-XL Áður kr. Litir: Rautt og grænt. Stæröir: S-M-L-XL Áður kr.Jðí0ÖO7^ Litir: Dökkblátt, st.: S-M-L Grænt:, st.: S-M Ljósblátt, st.: S-M-L-XL SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.