Morgunblaðið - 10.02.1994, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Leiö CarlítOS I Vanrækt vor I Móttökustjórinn Ys og þys út af engu
★★★★★ b.t.
★★★★★ E.B.
★★★ S.V. MBL.
★★★ Rás 2
TODAY
Stórkostleg mynd sem hefur hlotiö
mikiö lof gagnrýnenda
★★★ MBL. ★★★RÁS 2.*** DV.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Adams
fjölskyldugildin
Sönn ást
„...fyndln og einlæg,
ein at þessum mynd-
um sem madur
gengur léttur I sporl
út af,
Innllega glaöur. “
*** H.H. PRESSAN.
Sýnd kl. 7.05.
■iwhhhsí
Hressilegur krimmi
með Christian Slater.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 5 og 11.
Frábær gamanmynd
þar sem uppátækin
eiga sér engin
takmörk.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ráðunautar ræða
hross og nautgripi
v- HROSSA- og nautgripa-
ræktun verður í brennidepli
á ráðunautafundi Búnaðar-
félags Islands og Rann-
sóknastofnunar landbúnað-
arins í dag, fimmtudag.
I frétt frá Upplýsingaþjón-
ustu landbúnaðarins kemur
fram, að fyrir hádegi verði
greint frá helstu atriðum sem
fram komu á alþjóðlegri ráð-
stefnu um hrossarækt, er
haldin var hér á landi sl. sum-
ar. Flutt verða erindi um fóðr-
un og beit hrossa, umhverfi
þeirra, meðferð og heilsufar,
þjálfun og notkun, fijósemi,
sæðingar, vöxt, þroska, kyn-
bætur og hrossabúskap.
Eftir hádegi verða umræður
um nautgriparækt. Einkum
verður fjaliað um samanburð
á íslenskum nautum og
Galioway-blendingum og
einnig áhrif grastegunda á
aldur kúa og afurðir.
Laugarásbíó sýmr
„Banvæn móðir“
LAUGARASBÍO Evrópufrumsýnir sálfræðitryilinn Banvæn
móðir eða „Mother’s Boys“.
Lee Curtis, Peter Gallagher
Það eru liðin þijú ár síðan
Jude Madigan (Curtis) yfirgaf
eiginman sinn Robert (Gallag-
her) og þijá unga syni. Hún
gaf enga skýringu á brott-
hvarfi sínu og skildi við fjöl-
skyldu sína án þess að kveðja.
Skyndilega birtist Jude aftur
og biður Robert um fyrirgefn-
ingu og vill fá að koma aftur
inn á heimilið eins og ekkert
hafi í skorist. En Robert vill
ekkert með hana hafa enda
kominn með nýja konu, Callie
(Kilmer). Hann neitar henni
ennfremur um að hitta syni
sína á þeim forsendum að hún
hafí verið þeim slæm móðir.
Jude bregst illa við afneitun
Með aðalhlutverk fara Jamie
og Joanne Whalley-Kilmer.
Roberts en þar sem hún hefur
lögin sín megin reynist henni
auðvelt að fá unigengnisrétt.
Jude tekst fljótiega að
vinna strákana aftur á sitt
band og tekur hún að snúa
þeim gegn Callie og Robert
og notar þá til að reyna að
komast aftir í mjúkinn hjá
Robert. En Robert ætlar sér
ekki að gefast upp og veitir
öfluga mótspyrnu. Þar sem
Jude er sannfærð um að það
sé einungis Cailie sem stendur
í vegi fyrir að hún komist aft-
ur inn á heimilið og í faðm
Roberts, ákveður hún að það
þurfi að ryðja henni úr vegi.
Staðan eftir fjórðu umferð Reykjavíkurskákmótsins
Hannes Hlífar kom-
Skák
Margeir Pétursson
HANNES Hlífar Stefáns-
son, stórmeistari, sigraði
Bandaríkjameistarann
Alexander Shabalov í afar
erfiðri skák í fjórðu um-
ferð Reykjavíkurmótsins.
Þar með er Hannes einn
þriggja skákmanna í efsta
sæti mótsins. Hann hefur
þrjá og hálfan vinning eins
og þeir Atalik, Tyrklandi,
og Zvjaginsev, Rússlandi,
sem gerðu jafntefli í inn-
byrðis viðureign sinni. 14
íslenskir keppendur eru
um og_yfir miðju mótsins.
Helgi Olafsson gerði jafn-
tefli með svörtu við Ivan
Sokolov, Bosníu, stiga-
hæsta keppandann á mót-
inu, og hefur þrjá vinninga
ásamt 11 öðrum skák-
mönnum. Þröstur Þór-
hallsson gerði jafntefli í
æsilegri baráttuskák við
Jan Ehlvest, og hefur tvo
og hálfan vinning.
Sama vinningafjölda hafa
þeir Jón L. Árnason og Jó-
hann Hjartarson sem mætt-
ust innbyrðis og gerðu frem-
ur stutt jafntefli. Sömuleiðis
þeir Margeir Pétursson og
Helgi Ass Grétarsson.
Nokkrir íslendingar hafa tvo
vinninga, þeir Héðinn Stein-
grímsson, Sigurður Daði
Sigfússon, Gylfi Þórhalisson,
Arinbjörn Gunnarsson,
Bragi Ilalldórsson, Áskell
Örn Kárason og Jón Viktor
Gunnarsson, sem aðeins er
13 ára gamall. Jón Viktor
vann Vestfirðinginn öfiuga
Halldór G. Einarsson í gær,
en Halldór náði einmitt
áfanga að alþjóðlegum
meistaratitli árið 1990, síð-
ast þegar Reykjavíkurskák-
mótið var opið. Bragi Þor-
fínnsson, 12 ára, hefur einn-
MICHAEL' J FOX
inn á toppinn
ig staðið sig vel og hefur
einn og hálfan vinning. Hann
gerði í gær jafntefli við
Benedikt Jónasson.
I fjórðu umferðinni var
mikið um að ísiendingarnir
mættust innbyrðis. Shabalov
var eini erlendi titilhafinn
sem lá í valnum, en Gylfi
Þórhallsson vann Þjóðveij-
ann Werner og Bragi Hall-
dórsson sneri á Hollending-
inn Happel í endatafli.
Hún var æsispennandi
viðureign þeirra Shabalovs
og Hannesar Hlífars. Lett-
inn, sem flutti til Bandaríkj-
anna fyrir ári, fékk góða
stöðu út úr byijuninni og
fórnaði manni fyrir stórsókn.
Síðan gaf hann skiptamun
til viðbótar og var heilum
hróki undir en kóngur Hann-
esar hrökklaðist út á mið-
borðið. En á meðan Hannes
fann bestu varnarleikina hélt
Shabalov ekki nægilega vel
á spöðunum og þegar Hann-
es fórnaði sjálfur skiptamun
gafst hann upp:
Hvítt: Shabalov, Banda-
ríkjunum
Svart: Hanncs Hlífar Stef-
ánsson
Drottningarindversk vörn
1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3.
Rf3 - b6 4. e3 - Bb7 5.
Rc3 - Be7 6. Bd3 - d5
7. cxd5 — exd5 8. 0-0 —
0-0 9. b3 - Rbd7 10. Bb2
- Re4 11. Hcl - f5 12.
Re2 - Bd6 13. Re5 - c5
14. f3 - Rg5 15. Rg3 -
cxd4 16. exd4 — g6 17. f4
- Re6 18. De2 - Rxe5 19.
fxe5 - Be7 20. Rxf5!
Hvítur hefur fengið betri
stöðu út úr byrjuninni og
fórnar nú manni fyrir væn-
leg sóknarfæri.
20. - gxf5 21. Bxf5 - Rg7
22. Bbl - Bc8 23. Dd3 -
Bf5
Eftir varnarsigur á
Bandaríkjameistaranum
er Hannes Hlífar orðinn
einn þriggja efstu.
Dxh2+i! 32. Kxh2 - Hh8+
og svartur mátar.
29. - Hc8 30. Dg2 - Hf8
31. Hcl - Hc8 32. Hfl -
Dh4! Svartur hafnar jafn-
tefli með þráleik. Nú hefði
hvítur átt að leika strax 33.
Bf5+ — Rxf5 34. gxf5+ —
Kf7 35. Dxd5+ - Kg7 36.
f6+ - Kg6 (Hótar 37. -
Dxh2+ og mátar) 37. Df3
og staðan er ennþá afar
óijós. I staðinn undirbýr
hann lúmska hótun, en fellur
þá á eigin bragði:
33. Hf4? - Hf8 34. Bf5+
24. Hxf5! - Hxf5 25. g4 -
Hg5 26. Dxh7+ - Kf7 27.
Khl?!
Þessi leikur er of hægfara
til að svara kröfum stöðunn-
ar. Með hrók undir hefur
hvítur tæplega tíma í þann
munað að laga stöðu kóngs-
ins. Hættulegar leiðir voru:
a) 27. Hc6!? - Hxg4+ 28.
Khl - Hh4 29. Bg6+ - Kf8
30. Hf6+!I - Bxf6 31. Ba3+
- De7 (Ekki 31. - Be7 32.
Dxh4 — Bxa3 33. Dh8+ —
Ke7 34. Dxg7 mát) 32. exf6!
- Hxh7 33. Bxe7+ - Kg8
34. f7+ - Kh8 35. Bxh7 -
Kxh7 36. f8=D - Hxf8 37.
Bxf8 — Rf5 og endataflið
er jafntefli!
b) 27. Hfl+-Ke6 28. Dh6+
(28. h3!? kemur hér einnig
vel til greina. Hvítur ætlar
þá einfaldlega að leika 29.
Bcl, hirða skiptamun til
baka, halda drottningunum
á borðinu og hafa þá þijú
peð og sóknarfæri fyrir
manninn. En 28. — Dh8 29.
Dd3 — Dh4! er þá í lagi) 28.
- Kd7 29. Hf7 - Re6! 30.
Ba3 - Hxg4+ 31. Khl -
Hxd4 og síðan fórnar svart-
ur drottningunni fyrir hrók
og virðist þá sem staða hans
haldi.
27. - Dh8! 28. Hfl+ - Ke6
29. Dc2
Eftir þetta undanhald er
svartur greinilega kominn
yfir það versta, en broddur-
inn í 27. leik svarts sést af
afbrigðinu 29. Bf5i— Rxf5
30. gxf5+ - Kd7 31. Df7 -
34. — Hfxfö!! og Shabalov
gafst upp. Uppgjöfin virðst
óþarflega snemma á ferð-
inni, en hvítur lendir í von-
lausu endatafli eftir 35.
gxf5+ - Rxf5 36. Hxh4 -
IIxg2 37. Kxg2 - Rxh4+.
★★* J4Y NEWSDAY
*WrL.A. LIFE
*£★ Al. MBL.
SEANPENN
Spennumynd meö AL PACINO (SCENT OF A WOMAN— SCARFACE) og SEAN
PENN (INDIAN RUNNER) í aöalhlutverkum. Leikstjórinn BRIAN DE PALMA
(SCARFACE, THE UNTOUCHABLES) traustur aö vanda, Al Pacino klikkar ekki og
Sean Penn hefur veriö oröaöur viö Óskarinn. Góö tónlist í nýju
DTS DIGITAL hljóökerfi HÁSKÓLABÍÓS.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára