Morgunblaðið - 10.02.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
STÆRSTA
TJALDIÐMEÐ
Frumsýnir
spennutryllinn
í KJÖLFAR
MORÐINGJA
Bruce Willis og Sarah
Jessica Parker eiga í
höggi við útsmoginn og
stórhættulegan fjölda-
morðingja sem leikur
sér að lögreglunni eins
og köttur að mús.
STRIKING DISTANCE -100
VOITA SPENNUMYND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
EVROPUFORSYNING KL. 11
á stórmyndinni BANVÆN MÓÐIR
SKiLNAÐURIINÍN
ÁTT! EFTIR AÐ
RREYTAST í
fVIARTRÖÐ
ELEEGURT S
vANESSAREOGRAVE
Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Hún er hættuleg - hún
heímtar fjölskylduna aftur með góðu eða illu.
Jamie Lee Curtis fráhær í hlutverki geðveikrar móður.
Sýnd kl. 11.
I ÖNNUR kvikmyndin af
þremur, sem sýndar eru nú í
febrúar í bíósal MÍR, Vatns-
stíg 10, í myndaflokknum
„Shakespeare“ á rússnesku
er Óþelló. Myndin, sem gerð
var eftir samnefndu leikriti á
árinu 1956, verður sýnd
sunnudaginn 13. febrúar kl.
16. Leikstjóri er Sergej
Jútkevítsj. Tónlistin er eftir
armenska tónskáldið Aram
Khatsatúijan. Með titilhlut-
verkið fer Sergej Bondar-
tsjúk, A. Popov leikur Jagó
og írina Skobtsjeva leikur
Desdemónu. Kvikmyndin
hlaut mikið lof á sínum tíma
og Bondartsjúk hreppti
verðlaun á alþjóðlegum
kvikmyndahátíðum fyrir
túlkun sína á hlutverki Már-
ans í Feneyjum.
Myndin er sýnd í bíósaln-
um, Vatnsstíg 10, án þýddra
texta, en sýningargestir fá
í hendur efnisútdrátt á ís-
lensku. Aðgangur er ókeyp-
is og öllum heimill.
■ KARLASKÝRSLAN svo-
kallaða verður rædd í laugar-
dagskaffi Kvennalistans 12.
febrúar. Gestir verða Þor-
gerður Einarsdóttir, félags-
fræðingur, Sigurður Snæv-
arr, hagfræðingur og Sigurð-
ur Svavarsson, bókmennta-
fræðingur. Þeir tveir síðast-
nefndu störfuðu báðir í nefnd-
inni sem samdi skýrsluna.
Kaffið er á Laugavegi 17, 2.
hæð, og hefst kl. 11.
4$
SÍMI: 19000
KRYDDLEGIN HJÖRTU 10.000 áhorfendur
Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi.
„Drífið ykkur. Þetta er hnoss-
gæti, sælgæti, fegurð, ást,
losti, list, matarlyst, þolgæði
og snilld..."
„...Gerið það nú fyrir mlg að
sjá þessa mynd og látið ykkur
líða vel...“
„...Fyrsta flokks verk, þetta
er lúxusklassinn..."
★ + ★ hallar í fjórar,
Ólafur Torfason, Rás 2.
★ ★ ★ . ★
Hallur Helgason, Pressan.
★ ★ ★
Júlíus Kemp, Eintak
★ ★ ★
Hilmar Karlsson, D.V.
★ ★ ★ 1/2
Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.
★ ★ ★ 1/2 B.J., Alþýðubl.
Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos.
Leikstjóri: Alfonso Arau.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna { J
M.a. besta mynd, besti leikstjóri, besta aðalleikkona
og besta aukaleikkona.
PÍAIMÓ 23.000 áhorfendur
Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993
„Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ * ★ ★ ★ G.Ó. Pressan
Aðalhlutverk: Holly Hunter, (Golden Globe verðlaunin, besta aðalleikkona), Sam Neill
og Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
MAÐUR Ál\l ANDLITS
★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutv.: Mel Gibson.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
HVTTATJAIDIB
Stepping Razor
Stórbrotin mynd um reggímeistarann Peter Tosh.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„Hrífandi, spennandi og ei ótísk.”
(Alþýðubl.)
★ ★★1/2„MÖST“,Pressan
„Yngstu leikararnir f'ara
á lioslum."
(Morgunbl.)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Islenskt - Já takkl
Villi og vinir hans
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Saga bíó:
Frelsum Villn — Free
Willy
Leiksfjóri Simon Wincer.
Aðalleikendur Jason Ja-
mes Richter, Lori Petty,
Michael Madsen, August
Schellenberg. Bandarísk.
Warner Bros 1991.
Jason Richter leikur mun-
aðarlausan ungling sem er
á útigangi í borg á vestur-
strönd Bandaríkjanna. Lög-
reglan og barnaverndar-
nefnd jafnan á hælum hans
og félaganna á flækingnum
og í myndarbyrjun veldur
hann skemmdum á sædýra-
safni. Yfirvöldin góma Ric-
hter og koma honum í fóst-
ur hjá bifvélavirkjanum
Michael Madsen og konu
hans, jafnframt er hann lát-
inn svara til saka fyrir
skrílslætin í safninu með því
að verka eftir sig sóðaskap-
inn.
I sædýrasfninu eignast
þessi umkomulausi drengur
óvæntan vin, sem er há-
hyrningurinn Villi, og líkt
og hann er afar ósáttur við
hlutskipti sitt og tekur ilia
tamningu. En hann laðast.
að Richter sem fær hann til
að gera allskyns kúnstir —
þegar þeir eru tveir saman.
Eigendurnir græða ekki á
geðstirðum hval svo Richter
og vinir hans grípa til sinnar
ráðaf er þeir komast að
óprúttnum bollaleggingum
þeirra.
Sykursæt blanda af fögr-
um boðskap, gæðablóðum
og mannvonsku. Sett saman
af mannskap sem sér heim-
inn í einhveijum óskálitum
sem eru hvað helst sýnilegir
inná palesandersrifstofum á
persneskum teppum. Engu
að síður á hún erindi til
barna. og unglinga og sýnir
ágætlega þá þörf sem þessir
aldurshópar hafa af kynnum
og náinni umgengni við dýr-
in. Hún er bærilega leikin
af Richter (sem vitaskuld
verður glæsilegasta ung-
menni vesturstrandarinnar
eftir að hafa skolað af sér
vergangsskítinn), en þeir
Madsen og einkum Schel-
lenberg — í hlutverki starfs-
manns við safnið af indjána-
ættum — ná einir að hitta
á rétta tóninn.
Það sem skortir heist er
raunsæi, útkoman dagur í
Disneylandi. Hinn íslensk-
ættaði Viili stendur sig með
ágætum, en væri örugglega
betur kominn not’ður í
Dumbshaft. Jafnvel þó hann
ætti í einhverjum etjum við
íslenska loðnusjómenn.
Frelsum Villa er yfirhöfuð
heldur léttvæg fundin og
skilur sáralítið eftir sig ann-
að en tignarlegar hreyftngar
háhyrningsins og vitsmuna-
leg samskipti manns og
hvals.
Opinn fund-
ur með
Ingibjörgu
Sólrúnu
VERÐANDI, samtök ungs
alþýðubandalagsfólks og
óflokksbundins félags-
hyggjufólks, gengst fyrir
opnum fundi með Ingi-
björgu Sólrúnu Gísladótt-
ur alþingismanni föstu-
daginn 11. febrúar.
Fundarefnið er: Framtíð
félagshyggjunnar. Að lok-
inni framsögu lngibjargar
verða umræður. Fundurinn
verður haldinn í húsakynnum
Verðandi í Austurstræti lOa,
3. hæð, og hefst stundvíslega
kt. 20.30. Fundarstjóri verð-
ur Guðríður Ólafsdóttir, há-
skólanemi.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!